Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 35

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 35
Guðjón Bárðason. GUÐJÓN BÁRÐARSON línumaður hjá B. R. andað- ist 19. febrúar 1963. Hann var fæddur 5. nóv. 1883. Guðjón gekk í þjónustu B. R. árið 1924, en hafði áð- ur unnið hjá honum nokkur ár, sem lausamaður. Hann vann einkum að innlögn síma í hús hér í bænum, og þekkti því flesta bæjarbúa. Guðjón var giftur Jónu Bjarnadóttur og lifir hún mann sinn. — Árið 1953 hætti Guðjón störfum hjá B. R. sakir aldurs. Einar Einarsson. EINAR EINARSSON línumaður hjá B. R. andaðist 7. janúar 1963. Hann var fæddur 17. des. 1894 í Kálfs- hamarsvík. Vorið 1930 byrj- aði hann að starfa hjá Lands- símanum, og gerði það óslit- ið síðan, að undanskyldum nokkrum árum, sem hann var flokksstjóri hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Hann var giftur Rögnu Ágústsdóttur og lifir hún mann sinn. JÓN SIGURÐSSON loftskeytamaður andaðist 18. október s.l. Hann tók loftskeytapróf árið 1932. Vann síðan á tog- urum, sem lofskeytamaður, en réðist til Landssímans ár- ið 1946. Árið 1940 giftist hann eft- irlifandi konu sinni, Láru Hákonardóttur. Helgi Jóhannesson. HELGI JÓHANNESSON loftskeytamaður andaðist 26. nóv. s.l. Helgi var fæddur 10. maí 1900 að Kvennabrekku í Dölum. Hann nam loftskeytafræði árið 1920—21, og vann síðan sem loftskeytamaður á tog- urum og að ýmsum öðrum hliðstæðum störfum, þar til hann réðist til Landssímans á stríðsárunum, sem gæzlu- maður við stuttbylgjustöðina á Rjúpnahæð. Hann kenndi oft við loftskeytaskólann. Kona hans, Dagmar Árna- dóttir lifir mann sinn. Jón Sigurðsson. 5ÍMABLAOIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.