Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 37

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 37
 Á hverju árí er höggvið skarð í símamannastéttina, eins ■; og við má búast um svo fjölmennan hóp. Á síðastliðnu árí höf- um við séð á bak fjórum samherjum, sem flestir höfðu unnið j; áratugi hjá stofnuninni. Þessir menn áttu Jiað sameiginlegt, að ;! vera hlédrægir, en eignast trausta vini meðal samstarfsmann- !; anna. — Símablaðið flytur þeim þakkir þessara mörgu vina ;! þeirra fyrir samstarfið, — og ástvinum þeirra og venzlafólki í samúðarkveðjur. j! Fimmtíu ára afmæli r Fimmtíu ára afmæli F.Í.S. málgast nú óðum. En félag- ið var stofnað 27. febrúar 1915. Þessa merka afmælis verð- ur að sjálfsögðu minnzt á veglegan hátt, ekki síður en fyrri stórafmæla félagsins. Skipuð hefur nú verið nefnd til að undirbúa af- mælishátíðina og mun hún leita til margra félagsmanna um .aðstoð og er vonandi að þeir bregðist vel við og liggi ekki á liði sínu. Er þar ekki aðeins átt við félaga í Reykjavík heldur og um allt land. Landsfundurinn sam- þykkti, að hátíðahöldunum skyldi hagað þannig, að hin- ar dreifðu félagsdeildir gætu einnig tekið þátt í þeim, og væri æskilegt, að fá um það tillögur utan af landsbyggð- inni, sem allra fyrst. Landsfundurinn sam- þykkti að efna til samkeppni um félagsmerki, og beinir blaðið þeim tilmælum til félagsmanna, að þeir sendi því tillögur þar að Iútandi, bæði um stærð og notkun merkisins, — og táknmynd þess. Einnig væri æskilegt að fá bréf frá sem flestum um það, hvort þeir telji æskilegt og ráðlegt, að láta gera vegg- skjöld úr postulíni með merki félagsins. Nefnin mun taka til ó- spilltra málanna að jólaönn- um afstöðnum, því að í mörg horn er að líta, og tíminn er naumur. Margt er að minnast frá þessum 50 ára ferli félagsins. Það á að baki sér merka og viðburðaríka sögu, sem að sjálfsögðu verður rifjuð upp á einhvern hátt. En um hana eru félagsmenn enn of ófróð- ir, og líta bví oft af röngum sjónarhól á ýmislegt í félags- starfinu. f afmælisnefndina hafa skipuð: Andrés G. Þormar, Helgi Thorvaldsson, Inga Jóhannesdóttir, Jón Kárason, Júlíus Pálsson. Símablaðið er seint á ferðinni að þessu sinni, og er þar um að kenna, að ritstjórinn hefur verið forfallaður meira og minna á árinu vegna veikinda og enginn annar hefur hlaupið í skarðið. Nú er hann að mestu heill heilsu aftur, og sendir því tvö blöð frá sér í einu, en mikið af efni þeirra hefur legið í prentsmiðjunni frá því s.l. vor. — Þá setti prentaraverkfallið allar á- ætlanir úr skorðum, þegar loks hefði verið hægt að ljúka útgáfunni í tæka tíð. SÍMAB LAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.