Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 32
Símablaðsins 1963
Hver sagði:
„Þórður varð snemma ó-
læs.“
„Værum við gallalausir.
myndum við ekki sífellt vera
að tala um galla annarra.“
•
„Sá, sem umgengst apa,
kemmst ekki hjá bví að
skipta skapi öðru hverju.“
•
„Eg er altaf reiðubúinn til
að læra, en er ekki alltaf
hrifinn af því að láta kenna
mér.“
•
„Það er auðveldara að sýn-
ast verðugur stöðu, sem mað-
ur ekki gegnir, en vinna sér
álit í þeirri stöðu, sem mað-
ur gegnir.“
•
„Sannur maður gerir
skyldu sína þrátt fyrir þær
afleiðingar, sem það kann að
hafa fyrir hann persónulega,
— þrátt fyrir hindranir,
hættur og þvinganir. Þetta
er undirstaða mannlegs sið-
gæðis.“
„Ríkið, það er ég.“
„Það er leitt, að svo mikill
maður skuli vera svona illa
uppalinn.“
•
„Fáir njóta eldanna, sem
fyrstir kveikja þá.
•
„Man ég okkar fyrri fund,
forn þó ástin réni.“
•
„Þér lætur svo vel að lát-
ast, að látinn verðurðu grát-
inn.“
SÍMABLÁÐIÐ