Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1963, Síða 46

Símablaðið - 01.12.1963, Síða 46
Skrifstofutækni 1963 Stjórnunarfélag íslands gekkst fyrir sýningu á öll- um helztu gerðum nýjustu skrifstofuvéla dagana 13.— 22. sept. s.l. í nýja Verzl- unarskólahúsinu. Póstur og sími tók þátt. í sýningunni og var eina rík- isstofnunin sem það gerði. Síminn hefur aldrei aug- lýst t.æki sín, enda ekki haft ástæðu til þess, þar sem ekki hefur verið hægt að fullnægja eftirspurn Það er fyrst nú í lok árs- ins 1963, að hægt er að af- greiða allar pantanir um ný símanúmer í Reykjavík, það hefur ekki verið hægt s.l. 25 ár. Forráðamönnum stofnun- arinnar þótti rét.t að sím- inn hefði eina deild á sýn- ingunni til að kynna nýj- ustu gerðir símatækja, fjarrita, skiptiborða og sjálfvirkra stöðva o. fl. Fylgja hér myndir er sýna hluta sýningardeildar stofnunarinnar.

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.