Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 22

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 22
Fulltrúar deilda utan Reykjavíkur annarra opinberra starfsmanna, eins og hún liggur fyrir í dag, telur 6. landsfund- ur F.Í.S. sér ekki annað fært en að átelja vanmat það í flokkun ýmissa starfsmanna Landssímans, sem staðfest var með sam- komulagi því, er gert var milli Kjararáðs og Samningarnefndar ríkissjóðs um röðun opinberra starfsmanna í launaflokka. Enda þótt nokkur leiðrétting hafi feng- izt um vaktaálag eru það vonbrigði vakta- fólks, að Kjaradómur hefur miðað dóms- orð sitt við það sem lægst gerist á almenn- um vinnumarkaði. Þótt kjaradómur hafi ekki gengið lengra til móts við kröfu Kjararáðs, en dómurinn sýnir, telur fundurinn þó að kjaradómur verðskuldi fullt traust, með tilliti til heild- arniðurstöðu dómsins. Eftirfarandi tillögur bar launa- og kjara- nefnd fram, og voru samþykktar: VI. Landsfundur símamanna haldinn í Reykjavík 11. til 13. okt. 1963 krefst þess af póst- og símamálastjórn, að hún haldi nú þegar námskeið fyrir þá starfsmenn stofnunarinnar, sem rétt eiga á námi sam- kvæmt núgildandi reglugerð, og enn hafa ekki fengið aðstöðu til þess, svo sem loft- skeytamenn, sem vinna símritarastörf. VI. Landsfundur símamanna haldinn í Reykjavík 11. til 13. okt. 1963 felur fram- kvæmdastjórn F.Í.S. að vinna að því að þeir starfsmenn Landssímans, sem lokið hafa viðbótarnámi í starfsgrein sinni, fái launahækkanir í samræmi við það. Fundurinn leggur sérstaka áherzlu á þetta þar sem ekki var tekið tillit til til- lagna F.Í.S. um stöðuheiti fyrir þessa sarfs- menn við röðun í flokka. Ennfremur má benda á, að símvirkjar á loranstöðvum og víðar hafa lokið sérnámi er réttlætir flokkshækkun þeim til handa, og er eðlilega mikil óánægja ríkjandi með- al þeirra. VI. Landsfundur símamanna haldinn 11. til 13. okt. 1963 leggur ríka áherzlu á, að vinnutími opinberra starfsmanna fáist lag- færður þannig að hámarks vinnuvika fari ekki fram úr 40 klst. VI. Landsfundur símamanna felur fram- kvæmdastjórn F.Í.S. að vinna að því, að Fundarstjórar og ritarar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.