Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 42

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 42
Símamennirnir, sem unnu að uppsetningu sjálf- virku stöSvarinnar í Kópavogi, taliS frá vinstri: Einar GuSjónsson, Jón Bergmann, M. Anderson, Jóhann Björnsson, Lcifur Bjarnason, T. Jóhanns- son, Halldór Kjartansson, Þórarinn Óskarsson, og Karl S. Ásgeirsson. Nokkra vantar á myndina. Byrjað var á framkvæmdum við bygg- ingu hins nýja póst- og símahúss í Kópa- vogi á s.l. ári, eða réttum þrjúhundruð ár- um eftir hinn fræga Kópavogsfund. Af því tilefni er brugðið upp nokkrum myndum úr sögu Kópavogs framar í blaðinu. En sem kunnugt er, hefur Kópavogur ekki verið hátt skrifaður í hugum íslendinga. „Kópavogsfundurinn“ er smánaryrði á vörum þeirra. En forráðamenn hins nýja og ört vaxandi bæjar ættu um leið og þeir eru að ryðja Kópavogi nýtt rúm í hugum okkar, af miklum myndarskap, að gæta þeirra sögulegu minja, sem enn finnast í landi þeirra, en leyfa ekki hirðu- og skiln- ingsleysi að moka þær moldum, eins og svo víða hefur átt sér stað á landi hér. Á dögum „snillinganna“ í útvarpinu, varð þessi vísa til. Hátt er spentur breiður bogi baráttunnar fjær og nær. Klakksvík yrði Kópavogi kærleiksríkur vinabær. Enn þrengir ekki svo að í lóðamálum, að t. d. þurfi að ráðast á Þinghól. Því þó að hann geymi dökkar minningar á hann að geymast sem sögulegur staður, sem íbúar kaupstaðarins leiða börn sín að, og bregða þar upp mynd fyrir þeim úr sögu þjóðarinnar, og láta þau heita því, að vaka alltaf yfir frelsi og réttindum þjóðar sinn- ar. Guömundur Hlíðdal og Bjarni Forberg ræða um ný og gömul tækni- vísindi SÍMABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.