Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 33

Símablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 33
Lausn á bókmennta- getraun Simablaðsins 1962: 1. Guðrún Ósvífursdóttir, við Kjartan Ól- afson, er hann bar stuld á venzlamenn Bolla, í boði að Laugum í Saelingsdal. 2. Guðrún Ósvífursdóttir, er Boli sagði henni víg Kjartans. 3. Flosi að Svínafelli, við Hildigunni bróðurdóttur sína, er hún hvatti hann til hefnda eftir Höskuld mann hennar. . 4. Njáll á Bergþórshvoli, þegar Gunnar á Hlíðarenda kom af þingi og sagði hon- um frá væntanlegum ráðahag sínum og Hallgerðar. 5. Gunnar á Hlíðarenda, er Hallgerður synjaði hárlokksins. 6. Þorgerður Egilsdóttir, er Egill faðir hennar sagði henni frá bónorði Ólafs pá, og var því með mæltur. 7. Um Brynhildi Buðladóttur, eftir víg Sigurðar Fáfnisbana. 8. Bardagi millum Gunnlaugs Orms- tungu og Hrafns Önundarsonar. Guðrún Möller vann bók- mennta- verðlaunin. * ívar Helgason vann verðlaun fyrir lausn á krossgátunni og einnig á myndagetraun- inni. GETRAUNIR 1963. kr, ■Verðlaun fyrir rétt svör við spurningunum eru bækur eftir vali fyrir °nur 500.00. Svara verður allt að 75% spurninganna, til þess að verðlaun verði veitt. ^VNDAGÁTAN. ,. Myndirnar eru af núverandi starfsstúlkum símans, — þegar þær voru ltlar hnátur. — Spurningin er: HVERJAR ERU ÞÆR? Verðlaun eru ljósmynd af málverki frá Helgafelli fyrir kr. 500.00. Svörin verða að vera minnst 75% rétt. Dregið verður um verðlaunin á næstu árshátíðið félagsins. J._^_m_m_m_m_m_mtmjrnl%m_m mmmmm ~m“m“m~mmm~m~m“mm-m. rmmmmmmmmmmmm~mm. SÍMA'B LAÐ IÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.