Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 1
5 Ruihp1 Rristii)sson Eijt ar i viðboi / hja Lokeren junnpr Steinn PRknngur, ætlar með Onnu 11. Gallabuxur á 990 krónur Bylting hefur orðið á verðlagningu gallabuxna eftir að Rúmfatalagerinn hófsölu á þeim á allt öðru og betra verði en fólk hefur átt að venjast til þessa. Buxurnar kosta 990 krónur og rjúka út. Þær eru til í bláu og svörtu og þykja smart. Bls.4 DAGBLAÐSÐVÍSIR14.TBL.-96.ÁRG.-[ÞRIÐJUDAGUR 17.JANÚAR2006] VERÐKR.220 BPRGMI KEVm < ISLENSKIDRAUMURINN RÆTTIST A LAUGAVEGINUM I________________________________________ í FYRIR17S Ari og Margrét Huynh flúðu frá Víetnam til Islands árið 1979. Þau komu með tvær hendur tómar en hafa af mikilli elju byggt upp vinsælan veitingastað á Laugavegi. Þau hafa uppskorið laun erfiðisins því Reykjavíkurborg greiðir þeim 175 milljónir fyrir húseignina að Laugavegi 19 þar sem veitingastaður þeirra Indókína er til húsa. Hjónin eru þó ekki sest í helgan stein því þau hyggjast reka staðinn áfram í öðru húsnæði. Bls. 8 Hnakkarnir bera sorgartákn araba Pulitík ug tíska mætast á Sirkus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.