Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 35
HÁDEGISBÍÓ
400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
STÆSSTJ KVIKMYNDAHÚS UNDSINS • HAðATOKGI • 15301919 • wwwhoskolobio.lt
FRONSK KVIKMYNDAHATIÐ
12.-30. JANÚAR
1 iii ‘i
M 4 Aj>9» Stó SanktiAoa*
KINGLfltl £ 588 0800 C ' AKURIYRI£ 96I 466t
xnx:
KtrtflviK (42i 1170
JARHEAD
JARHEAD VIP
RUMOR HAS IT
DOMINO
CRONICLES OF NARNIA
CRONICLES OF NARNIA VIP
KING KONG
UTU KJÚLUNN ísl. tal
iitumiiti
KL 5:30-8-10:30 b.i. io
KL 8-10:30
KL 6-8-10:20
KL 5:30-8-10:30 n u
KL5-8
KLS
KL 6-9:30»' 12
KL 4.20
ALFABAKKI
KEFLAVÍK
KRINGLAN
HASKOLABIO
CRONICLES OF NARNIA KL 6 BABÚSKA - li POUPÉES RUSSES KL5.30
KING KONG KL 9 B.1.12 SANKTI ANGE • SAINT ANGE KL 5:50
RUM0R HASIT KL 6-8-10 LEMMING - LÆMINGI KL 8-10:30
HARRY POTTER OG ELDB. KL 6-9 B.1.10 VILUGÖTUR - LES ÉGABÉS NAÐRAN - VIPÉRE AU POING KL 8 KL10
DOMINO
LITTLE TRIP TO HEAVEN
KL 8-10:30
KL8-10
AKUREYRI
DOMINO
CRONICLES OF NARNIA
KING KONG
JUST UKE HEAVEN
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN
KL 8-10:30 B ' 1*
KL6-9
' KL9 B.L'2
KL6
KL6 B.1.10
CRONICLES OF NARNIA
JARHEAD
RUMOR HAS IT
KINGKONG B.l. 12
KLS
KL 8-10:15 s.i.u
KL 6-8
KL 10
Jennifrr Kevin Shlriey Mark
ANISTON COSTNER MACLAINE RUFFALO
FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRA "AMERICAN BEAUTY”
MÖGNUÐ STRÍÐSMYND MEÐ JAKE
tGYLLENHAAL OG ÓSKARSVERÐ-
LAUNAHÖFUNUM JAMIE FOOX OG
'CHRIS COOPER
íWiQr
^has ít... f
Byggð á sönnum orðrómi
TLEY
KEIRA
Það er svolítið erfitt að lýsa mynd
eins og Jarhead. Hún er um hóp
manna sem fara í stríð án þess að
hleypa nokkurn tíma af skoti. Hún
fjallar um biðina, leiðindin sem
safnast upp þegar maður er fastur á
einhveijum guðsvoluðum stað og
gerir ekkert annað en að fara í gegn-
um rútínuna aftur og aftur. Sam
Mendes er mikil kempa og hefur
gert nokkrar finar myndir eins og til
dæmis American Beauty. Hérna
sýnir hann snilli sína á ný með frá-
bærri mynd sem á örugglega eftir að
verða klassíker.
Anthony Swofford er ungur mað-
ur sem slysast í herinn til þess að
finna stefnu í lífinu. Hann sér eftir
því nánast um leið en þegar hann er
valinn í hóp leyniskyttna sem undir-
liðsforinginn Sykes stjórnar, byrjar
hann að fá blóðbragð í munninn.
Fljótlega er deildin hans send til
Kúveit eftir að írak gerir innrás og
eru menn spenntir yfir að nú fái þeir
loksins að sjá smá hasar. Raunin
verður önnur og þeir eru sendir til
þess að gæta olíulindanna sem eru
lengst frá öllum átakasvæðum og
inni í miðri eyðimörk. Hefst þá
óbærileg bið eftir einhveiju að ger-
ast og menn missa næstum vitið af
leiðindum. Á meðan á þessu stend-
ur kynnumst við alls konar skrítn-
um fírum, sumir eru það vafasamir
að það er spurning hvort gáfulegt sé
að láta þá fá vopn í hendur. Loksins
færast átökin í átt að þeim þegar
frakar kveikja í oliulindunum og til-
breytingarlaust líf þeirra breytist á
svipstundu.
Ég var búinn að heyra frekar nei-
kvæða dóma um þessa nýju mynd
Sams Mendes og ég verð að segja
eftir að vera loksins búinn að sjá
hana að ég bara veit ekki hvað þessir
Jarhead
Leikstjóri: Sam Mendes.
Sýnd í: Laugarásbíói, Álfa-
bakka og Sambíói á Akureyri.
Aðalhlutverk: Jake ■■
Gyllenhaal, Jamie
Foxx, Peter Sars-
gaard, Lucas Black.
★★★★☆
Ómar fór í bíó
gagnrýnendur voru að hugsa. Mörg-
um á örugglega eiga eftir að finnast
þessi mynd leiðinleg þar sem það
vantar allan hasar í hana en þessi
mynd er bara ekki um það. Þetta er
persónuskoðun, um menn sem eru
þjálfaðir í því að drepa en er svo
meinað að taka þátt í alvöru stríði
þegar kemur að því.
Allur leikarahópurinn stendur sig
frábærlega, sérstaklega Gyllenhaal
sem heldur uppi myndinni. Jamie
Foxx sannar enn og aftur að hann er
betri dramatískur leikari en grínisti
og er frábær sem Sykes.
Útlitið á myndinni er einnig stór-
kostlegt. Sérstaklega eru atriðin fal-
leg þegar hermennimir þurfa að
staðsetja sig í kringum logandi olíu-
lindir þar sem sést ekki til sólar
vegna reyks og logandi eldsúlur lýsa
upp umhverfið. Gmnar mig að þessi
mynd fái tilnefningu til óskarsverð-
launa fyrir vikið.
Þetta er mynd sem er uppfull af
skemmtilegum persónum og þrátt
fyrir að hún sé löng rennur hún vel f
gegn. Besta stríðsmynd sem hefur
komið í langan tima.
Ómar öm Hauksson
Jamie Foxx og Jake Gyll-
enhaal í hlutverkum
sínum „Jamie Foxx sannar
enn og aftur aðhann er betri
dramatlskur leikari en grinisti
og er frábær sem Sykes. “
Handtekinn í
þriðja sinn
Pete Doherty var hand-^,
tekinn í þriðja sinn
nú á dögunum.
Lögreglan stöðv-
aði Pete vegna
þess að hún hélt
að hann hefði
eiturlyf undir hönd-
um. Pete var keyrandi
um á Jagúar-bifreið sinni í Hackney
þegar lögreglan hóf eltingarleik.
Pete Doherty stakk af ásamt félög-
um sínum sem voru farþegar í biln-
um. Seinna var hann handtekinn og
var þá með fíkniefni i fórum sínum.
Pete Doherty er því i djúpum skít
því hann var á skilorði.
Sopranos senn á
enda
Höfundurinn David Chase sem með-
al annars skrifar sjónvarpsþættina
um Soprano-fjölskylduna hefur
staðfest að sjötta þáttaröðin verði
sú síðasta. Það verða 12 þættir í
nýju seríunni og vill Chase ekkert
tjá sig um efnistök. Hann lofar þó að
harðir aðdáendur muni geta nælt
sér i átta aukaþætti um mafíufjöl-
skylduna kátu, en þeir þættir munu
koma út eftir að þessi síðasta seria
verður sýnd í sjónvarpi.
Heimasíðan leikjanet.is hefur verið opnuð aftur eftir miklar endurbætur. Hún hefur verið gríðarlega
vinsæl og fengið allt að 20.000 heimsóknir á dag.
LEIKJANET.IS 0PNAR AFTUR
Leikjanet.is hefur verið opnuð aftur eftir
miklar endurbætur. Á heimasíðunni er
boðið upp á einfalda leiki sem er hægt að
spila beint af netinu. Síðan hefur að geyma
stærsta leikjasafn landsins, eða í kringum
370 leiki. Leikirnir eru af öllum toga, frá
skot- og hasarleikjum yfir í orða- og þrauta-
leiki. Það kostar ekkert að spila leiki á síð-
unni og eru forsvarsmenn hennar í sam-
starfi við erlenda netmiðla sem færa íslend-
ingum leikina frítt.
Síðan sem var stofnuð í apríl á síðasta ári
hefur stækkað og dafnað mikið síðan þá og
fær um 20.000 heimsóknir á dag. Leikirnir á
Leikjarnet.is eru sérstakir af því leiti að þeir
þurfa enga uppsettningu sem gerir þá hættu
lausa. Með öðrum orðum að þeir bera ekki
með sér vírusa eða aðra óværur. Leikimir
em spilaðir á netvafranum og ná áhrif þeirra
ekki út fyrir hann.
Leikjanet.is er í eigu Vefmiðlun ehf, en
þeir hafa mikla reynslu þegar kemur að
rekstri vefsvæða. Vefmiðlun hefur til dæmis
rekið vefin b2.is. Það hefur verið ein vin-
sælasta heimasíða landsins lengi vel, en hún
hét áður batman.is.
Bubbles
Vinsælasti leik-
urinn á síðunni
Lelkjanet.is Landsmönnum
finnst greinilega fínt að stitta
sér stundirá leikjanetinu