Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 15
DV Fréttir
ÞRIÐJUDACUR 7 7. JANÚAR 2006 15
„Égvilaðþaðsé
brugðist við áður
en það verður
dauðasiys þarna.
3 J. október 2002
Gunnlaugur Olsen Veltibil
slnum á Fifuhvammsvegi.
Gunnlaugur Olsen Segir | | aðreinina á Fifuhvamms- 1 | vegi mjög varhugaverða. |
t: vCht ^
1 TTí
Skákað í
Heiðarskóla
Kristján
Pálsson,
fram-
kvæmda-
stjóri fyrir-
tækisins Milli
himins og
jarðar, heim-
sótti Heiðar-
skóla síðast-
liðinn föstu-
dag og færði
skólanum að gjöf 10 skákklukkur.
í máli Kristjáns kom fram að
hann væri ánægður með að fá að
afhenda klukkumar og hann von-
aði að þær yrðu til þess að efla
skákíþróttina. Jafnframt sagðist
hann eiga þá ósk að í Heiðarskóla
yrði haldið skákmót á hverju ári
og fyrirtækinu Milli himins og
jarðar væri heiður að því að fá að
gefa þau verðlaun sem veitt væm
hverju sinni.
Tvær konur töpuðu málum gegn Ingvari Helgasyni
Ekki sannað að hálkan
Ingvar Helgason ehf. var í gær
sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af
tveimur skaðbótakröfum tveggja fyrr-
verandi starfsmanna fyrirtækisins.
Annað málið höfðaði kona sem vann í
bókhaldsdeild en taldi sér hafa verið
sagt upp störfum þegar eigendaskipti
urðu á Ingvari Helgasyni í febrúar
2004. Hún var þá í bameignarfrii og
taldi að staða hennar hefði verið lögð
niður við endurskipulagningu fyrir-
tækisins.
Hin krafan kom frá konu sem vann
við ræstingar. Árið 2001 rann hún fyrir
utan fyrirtækið þegar hún var að fara
út með mslið. Konan skall með hnakk-
ann á malbik og hlaut við það nokkra
áverka sem hafa htjáð hana síðan.
Konan hélt því fram fyrir héraðsdómi
að slysið skuli rakið til saknæmrar
háttsemi starfsmanna Ingvars Helga-
sonar. Hálka hafi verið á leiðinni sem
konan þurfd að ganga að ruslagámn-
um. Hún hafi margsinnis kvartað yfir
því við starfsmenn að erfitt væri fyrir
hana að bera ruslapokana þessa vega-
lengd. Hún hafi ítrekað beðið um að
aðstæður þessar yrðu lagfærðar og lagt
til að gámurinn yrði færður nær hús-
inu. Það hafi hins vegar ekki verið gert.
Við meðferð málsins tókst henni ekki
að sanna að slysið mætti rekja til hálk-
unnar sem hún hafði kvartað yfir og
var Ingvar Helgason ehf. því sýknað af
rúmlega fjögurra miiljóna króna bóta-
kröfu konunar.
hafi fellt
Kristinn Geirsson Forstjóri
Ingvars Helgasonar.
ÓBORGANLEGT FJÖLSKYLDULÍF!
í PESSUM GLÆNÝJU OG SPRENGHLÆGILEGU PÁTTUM BERJAST
HJÓNIN DAVE OG VICKY VIÐ AÐ HALDA HEIMILINU, BÖRNUNUM
OG GEÐHEILSUNNI í SKIKKANLEGU ÁSTANDI.
FYLGSTU MEÐ!
SIRKUS
JÓNSSON & LE'MACKS •