Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 40
T1/1^ í t C 0 Í Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^jnafnleyndar er gætt. j-1 SJ Q jrJ Q
SKAFTAHLÍÐ 24,
ÍK[ST0FNAÐ19W]
5 690710 111117
• Nýir siðir íylgja
nýjum herrum.
Frægt var þegar út-
varpsmaðurinn
góðkunni Gestur
Einar lónasson var
tekinn af dagskrá
Rásar 2 með þeim
orðum að hann
væri orðinn of gamall. Nú er
Rás 2 hins vegar byrjuð að aug-
lýsa Gest Einar á ný. Gera má
ráð fyrir að Páll Magnússon út-
varpsstjóri hafi gripið í
taumana enda sjáifur á svip-
uðu reki og
Gestur Einar
eða þá Sigrún
Stefánsdóttir,
nýr yfirmaður
Rásar 2, sem
er eldri en
Gestur Ein-
ar...
...og Ásgeirsem
eralltaf ístuði!
Hnakkarnir li Sirkus bera sorgar-
tákn araba Pálitík og tíska mætast
„Nei,“ hlær Ásgeir Kolbeinsson
útvarps- og sjónvarpsmaður. „Þetta
er ekki pólitísk yfirlýsing af minni
hálfu. Frekar svona tísku-
steitment."
Hnakkavæðing
I Sirkus-sjónvarps-
) stöðvarinnar
ígengur að óskum
1 en hnakkar eru
þeir kallaðir
»sem hlusta
einkum á út-
varps-
stöðina
FM 957
°g
leggja
mik-
Sveinn Rúnar Hauks
son Upplýsir aö klútur-
inn - Kafia - er sorgar-
og sameiningartákn
Palestinumanna.
ið upp úr útlitinu. í kynningarmynd-
um fyrir nýja þætti á Sirkus fer
Ásgeir fyrir fríðum flokki og skartar
þar mikium trefli.
Ásgeir segist ekki hafa hugmynd
um hvort trefillinn hafi einhverja
merkingu. Hefur ekkert pælt í því.
Né veit hann hvaðan hann kemur.
„Nei, það er eitthvað lítið þannig.
Þetta var stíliserað svona. Eitt af
mörgu fatakyns í hrúgu sem maður
gat tekið úr. Þessi trefill kom vel út.
Maður upplifir sig sem svona ein-
hvern vígalegan Sádi-Araba.“
Formaður félagsins fsland-
Palestína er Sveinn Rúnar Hauksson
læknir. Og veit talsvert meira um
„trefilinn" en Ásgeir.
Sveinn Rúnar segist hafa tekið
eftir hálstaui Ásgeirs og þótti vænt
um það. Þetta sé orðin tíska líkt og
Che-bolir og annað viðlíka.
„Það er lfka oft einhver meining í
því þegar fólk velur sér þetta. Kafia
heitir klúturinn með þessu mynstri.
Þjóðirnar eiga sér sín mynstur í
prjóni og
vefnaði. Þannig er með þetta hefð-
bundna mynstur sem tilheyrir ekki
sérstaklega Palestínu heldur araba-
heiminum ölium hefur mér sýnst."
Sveinn segir Kafia til í ýmsum lit-
um en upphaflega var kúturinn
rauðhvítur. Frá árinu 1948 hefur
svarthvíti klúturinn verið áberandi
og þá í tengslum við Palestínu. „Tal-
að er um þetta sem sorgartákn
vegna ársins 1948 og atburðanna þá
- Nakba - katastrófunnar miklu þeg-
ar stór hluti þjóðarinnar lendir á
flótta vegna hryðjuverka og stríðs.
Þegar þeir flúðu undan gyðingum og
mesta flóttamannavandamál sög-
unnar varð til.“
Sveinn segir að í dag sé Kafia
einnig orðið samstöðutákn fyrir
frjálsa Palestínu. Sjálfur á hann
nokkra og hefur einkum borið
rauðhvítan upp á síðkastið. „Hef
verið að reyna að telja í mig kjarkinn
og bjartsýni. Og sannfæra mig um
að það sé von þrátt fyrir allt.“
A ðalflutningar
Öryggi alla leið
OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 17.00 Fðst. til kl. 16.00
Valnagörðum 6 • S. 581 3030 «Fax: 471 2564 • adaleg@simnet.is