Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp
ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 2006 37
Nýgift, brjálaðar afmælisveislur og meira fjör
Kl. 20.30 The Osbournes
Reumon
Kl. 19.30 My Super Sweet
16
Unglingsstúlkurhalda upp á 16 ára af-
mælið sitt með alveg rosalegum hætti.
Hvergi I veröldinni er hægt að sjá jafn
miklum fúlgum eytt Ijafn undarleg af-
mæli.
MTV-sjónvarpsstöðin sýnirmeira en tón-
listarmyndbönd. Þar er aðfinna skemmti-
iega raunveruleikaþætti og einnig áhuga-
verða heimildaþætti um hinaýmsu tón-
listarmenn. I kvöld er nóg að gerast og
hellingur afgúmmelaöi á dagskrá.
Kl. 19 Newlyweds
Raunveruleikaþáttur um Nick Lachey og
Jessicu Simpson sem voru nýgiftþegar
þættirnir hófu göngu sína. I þáttunum eru
þau ennþá gift, en eins og allirsem fylgj-
ast með vita skildu þau fyrir skemmstu.
Osbourne-fjölskyldan
er alltafjafn klikkuð. ,
Ozzy útúrruglaður á
og eiginkonan að §
reyna að passa W
upp á hann. Börn- ■
in eru svo sér kapít-
uli alveg út affyr-*
Fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð. Þætt-
irnir eru spennuþættir og fjalla um
sex ungmenni og 20 ár í lífi þeirra.
Hver þáttur fjallar um eitt ár í lífi
fólksins, allt frá útskrift þess 1986
og fram að 20 ára endurfundum.
Þættirnir eru dramaþættir og morð
gáta um leið. Þeir fjalla um ást, hat-
ur, giftingar, dauðann, sigra og töp.
Kl. 20 Diary of
í þessum þáttum er tónlistarmanni fýlgt
eftir og áhorfendur fá að fylgjast meö lífi
hans og hugsunum. Hvort sem það er á
tónleikaferðalagUupptökum eða i dag-
legu amstri.
Eins og að fá Hitler í gyðingaþátt
Ekki var val Þorfinns Ómarssonar á við-
\ mælendum í nýjum Vikulokaþætti á
sjónvarpsstöðinni NFS mikið skynsam-
■js' • 't legra. Þar var DV-málið rætt í þaula af
blaðafulltrúa Björgólfanna, blaðakonu
I sem les aldrei DV og _
W brottreknum starfs-
rnanni blaðsins. aRT1* \
^ Ekki beint upp- törjk
lýsandi. p»-\ , “.I
Djarft hjá Agli Helgasyni að fá þá Ólaf
Teit Guðnason og Pál Vilhjálmsson til að .
ræða DV í Silfri sínu. Eða var það hugs- Á
unarleysi? Eða meinfýsni? m
Ólafur Teitur og Páll VUhjálmsson
eru þekktastir fyrir andúð sína á DV. *
Önnur verk þeirra falla í skuggann af því
áhugamáli. Að fá þá tvo til að ræða þau við
kvæmu mál sem efst hafa verið á baugi er
svona álíka gáfulegt og fá Hitler í gyð-
ingaþátt. Skemmtanagildið ótví- /
rætt en klikkun samt. /
20.00 Fréttir
20.10 Kompás (e) Islenskur fréttaskýringa-
þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist-
jánssonar. I hverjum þætti eru tekin
fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til
mergjar. Hins og nafnið gefur til kynna
verður farið yfir viðan völl og verður
þættinum ekkert óviðkomandi.
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours (48 stundir)(48 Hours 2005-
2006) Bandarfskur fréttaskýringaþáttur.
22.00 Fréttir Fréttir og veður.
22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er I
umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og
Miklabraut i umsjá Sigurðar C. Tómas-
sonar.
23.15 Kvöldfréttir/lslandi i dag/lþróttir 0.15
Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir
hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut
Ríkissjónvarpið frumsýndi \ * tvg/
fyrsta hlutann í íslensku saka-
málasyrpunni Allir litir hafsins x
eru kaldir á sunnudagskvöldið.
Tvennt vakti athygli. Góður sjónvarpsleikur og
flott lýsing. Tvennt sem ekki hefur verið til í ís-
lenskum orðabókum til þessa. Sagan var hins veg-
ar leiðinleg og hægfara. En það er alþekkt vanda-
mál í íslenskum sjónvarpsleikritum.
Þráinn Bertelsson reyndi að fP._s
malda í móinn og tókst að l ^
halda stillingu sinni þrátt fyrir x.
fordóma, rangfærslur og illmælgi X.
tvímenninganna. Studdur af Atla
Gíslasyni lögmanni
g jáSjSjb^ sem talaði af skynsemi.
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
12.00 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open
13.00 Figure Skating: European Championship Lyon
France 16.00 Snooker: the Masters London 17.00 Foot-
ball: Football World Cup Season News 17.15 Football:
Football World Cup Season Legends 18.15 Football: Foot-
ball World Cup Season Journeys 18.30 Figure Skating:
European Championship Lyon France 20.30 Snooker: the
Masters London 22.45 All Sports: Daring Girls 23.00 Tenn-
is: Grand Slam Tournament Australian Open 0.00 Tennis:
Grand Slam Tournament Australian Open 2.00 Tennis:
Grand Slam Tournament Australian Open
BBCPRIME
12.00 Porridge 12.30 The Good Life 13.00 Ballykissangel
14.00 Balamory 14.20 Ancíy Pandy 14.25 Tweenies 14.45
Fimbles 15.05 Captain Abercromby 15.20 The Make Shift
15.35 Jeopardy 16.00 Cash in the Attic 16.30 Ready Stea-
dy Cook 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30
EastEnders 19.00 Space 20.00 Trouble At the Top 20.40
Days that Shook the World 21.30 The Vicar of Dibley 22.00
Human Instinct 22.50 Holby City 23.50 Table 12 0.00 He-
art of Darkness 1.00 Great Romances of the 20th Century
1.30 Great Romances of the 20th Century 2.00 Rough Sci-
ence
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Seconds From Disaster 13.00 Attacks of the My-
stery Shark 14.00 Megastructures 15.00 Seconds from
Disaster 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Seconds
From Disaster 18.00 Storm Stories 18.30 Storm Stories
19.00 Tuna Cowboys 20.00 Megastructures 21.00
Seconds from Disaster 22.00 Air Crash Investigation 23.00
Seconds from Disaster 0.00 Seconds from Disaster 1.00
Air Crash Investigation
ANIMAL PLANET...................................
12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business
13.00 Big Cat Diary 13.30 The Snake Buster 14.00 The
Life of Birds 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet Rescue
16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30
The Planet's Funniest Animals 18.00 The Snake Buster
18.30 Monkey Business 19.00 Nightmares of Nature
19.30 Big Cat Diary 20.00 Maneaters 20.30 Predator's
Prey 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Nightmares of
Nature 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets
23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS
1.00 Maneaters 1.30 Predator's Prey 2.00 The Snake
Buster
DISCOVERY
12.00 American Chopper 13.00 Rides 14.00 Extreme
Engineering 15.00 Ultimates 16.00 Scrapheap Challenge
17.00 Motorcycle Mania 18.00 American Chopper 19.00
Mythbusters 20.00 Mean Machines 20.30 Mean Machines
21.00 Brainiac 22.00 Firehouse USA 23.00 Mythbusters
0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 Dambusters
Steven Spielberg er með nýjan þátt í burðarliðnum
Mountain og David Strathairn
fyrir frammistöðu sína í Good
Night and Good Luck. Tilnefning-
arnar þykja lýsandi fyrir bestu
myndir ársins en einnig þykir
Brokeback Mountain sigur-
strangleg í þeim flokki á ósk-
arsverðlaunahátíðinni.
Brokeback Mountain er tíma-
mótamynd í þeim skilningi að þar
er til umfjöllunar samkynhneigð
og fordómar og hefur myndin
verið bönnuð í sumum fylkjum
Bandaríkjanna því þar þykja ást-
arsenurnar of grófar þó að fjöl-
margar myndir sem hafa sem
umfjöllunarefni ástfangið gagn-
kynhneigt fólk séu sýndar þar í
kvikmyndahúsum.
Eitt er þó víst að stjörnurnar
munu ganga prúðbúnar niður
rauða dregilinn á hátíðinni og
það er ávallt gaman að horfa á
það.
Leikstjórinn Steven Spi-
elberg er kominn með nýj-
ari sjónvarpsþátt á teikni-
borðið. Þátturinn mun
fjalla um fjölskyldur sem
reyna að komast í samband
við látna ástvini í gegnum
miðla og yfirnáttúruleg öfl.
Þættimir munu vera fram-
leiddir fyrir sjónvarpsstöð-
ina Sci Fi Channel, sem
nýtur mikilla vinsælda
vestra. Eins og staðan er f
dag stefnir Spielberg á að
gera 12 þætti. Hann hefur
áður framleitt sjónvarps-
þætti fyrir Sci Fi Channel
en það var árið 2002, þegar
hann gerði geimveruþætt-
ina Taken. Þæftirnir þóttu
vandaðir og góðir, enda
enginn aukvjsi bakvið
myndavélina.
Eiríkur Jónsson
horfði á sjónvarp
um helgina.
Skemmtanagildið ótvírætt en klikkun samt.
Breyttur
afgreiöslutími
í Skaftahlíð 24
^ Sirkus kl. 21.30
^ Sjónvarpsstöð dagsins
RÁS 1
©I
6.30 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.05 Lauf-
skálinn 9.40 pjóðbrók 9.50 Morgunleikfimi 10.13
Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nær-
mynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp
13.00 Vitt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30
Miðdegistónar 15.03 Tekst, ef tveir vilja 16.13
Hlaupanótan 17.03 Vlðsjá 18.00 Kvöldfréttir
18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn
20.05 Kvöldtónar 20.25 Brautryðjandi íslenskrar
menningar 21.05 Til i allt 21.55 Orð kvöldsins
22.15 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Til allra átta 0.10
Útvarpað á samtengdum rásum til morguns
RÁS 2
m
BYLGIAN fm^
I /feg*
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 5.00 Reykjavík síðdegis. 7.00 Island í bltið 9.00
9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 |var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegis- Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
útvarpið 18.00 Kvöldfróttir 18.24 Auglýsingar 16.0ó Réykjavík slðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 ísland Tcfag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Gettu Betur 21.00 Konsert 22.00 Fréttir 22.10------- ástarkveðju
Rokkland
.ie i L'lhyqe tjí
ÚTVARP SAGA FM9t>.4
8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs-
dóttir 11.00 Bláhornið 12J5 Meinhornið
14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur
Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið
19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir
22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart-
ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson
3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart-
ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir
Virka daga kl. 8-18.
Heigar kl. 11-16.
SMAAUGLtSINGASl MINNER5505000
OG ER OPINN ALLA DAGA FfiA KL. 8-22.
I>
visir