Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 17.JANÚAR2006
Sport 33V
Stærsta áfall
ferilsins
Umfjöllun News of the
World á sunnudaginn um
Sven Göran Eriksson,
landsliðsþjálfara Englend-
inga, var mesta áfall sem
sænski þjálfarinn hefur lent
í á ferli sínum, að sögn
Tord Grip, aðstoðarmanns
hans. „En ég veit að það er
allt í lagi með Sven og hann
er algerlega einbeittur að
sínu starfi," sagði Grip.
Frétt blaðsins byggðist á
samtali Erikssons við
blaðamann sem dulbjó sig
sem arabískan fursta.
Leikmenn fyr-
irgefa Sven
Þeir leikmenn
sem Sven Göran
Eriksson var sagð-
ur íjalla um í sam-
tali sínu við blaða-
mann News of the
World munu hafa
fyrirgefið honum
það sem hann átti
að hafa sagt um
þá. Eriksson sagði
meðal annars að
Rio Ferdinand væri latur og
að Michael Owen væri ekki
ánægður hjá Newcastle.
„Ég hef rætt við þessa leik-
menn,“ sagði Eriksson í
gær.
Bent á leið til
Charlton
Marcus Bent, leik-
maður Everton, mun
vera nálægt því að
ganga til liðs við
Chalrton fyrir 2,5
milljónir punda.
Knattspyrnustjóri
Charlton, Alan Cur-
bishley, mun hafa
lengi hrifist af fram-
herjanum og eftir að
félagið seldi Jason
Euell til Birmingham lét
hann til skarar skríða. Fé-
lögin hafa samþykkt kaup-
verðið og hefur leikmann-
inum verið gefin heimild til
að ræða kaup og kjör við
nýja félagið. Fyrir hjá félag-
inu er annar Bent, Darren
Bent, en þeir eru þó ekki
skyldir.
Henman og
Venus úr leik
Breska
tennisstjarnan
Tim Henman
féll úr leik í
fyrstu umferð
opna ástralska
meistaramóts-
ins í tennis í
gær. Hann tap-
aði fyrir
Rússanum
Dmitry Tur-
senov í fjórum
settum, eftir að hafa unnið
það fyrsta. í fjórða settinu
náði hann 5-1 forystu en
tapaði næstu sex lotum í
röð og þar með sjálfum
leiknum. Hin bandaríska
Venus Williams er einnig
úr leik en hún tapaði afar
óvænt fyrir hinni búlgör-
sku Tszvetönu Pironkovu í
þremur settum. Þetta var
fyrsti leikur hinnar 18 ára
gömlu Pironkovu á stór-
móti í tennis.
Arnór Atlason sló í gegn um helgina á Umbro-mótinu í Noregi þar sem hann var
valinn í úrvalslið mótsins. Arnór var kallaður inn í landsliðið eftir að aðrir
menn meiddust og í kjölfarið vaknaði umræða um mikil vandræði íslenska
landsliðsins í stöðu rétthentrar skyttu. Arnór hefur hins vegar svarað þeim
gagnrýnisröddum á besta mögulega máta.
Var búinn
Arnór Atlason
Hefurbætt sig mikið |
undanfarið ár.
Amór Atlason hefur reynst vera
himnasending íyrir Viggó Sigurðsson
landsliðsþjálfara. Eftir að þeir Mark-
ús Máni Michaelsson, Logi Geirsson
og Jaliesky Garcia höfðu allir átt við
meiðsli að stríða kallaði Viggó Amór í
hópirm í fyrsta sinn síðan í júm' síð-
astliðnum, er hann spilaði gegn Sví-
um á Akureyri í jafnteflisleik. Þá hafði
hann ekkert spUað með liðinu síðan
á HM í Túnis fyrir ári síðan. Amór
stóð sig afar vel í báðum leikjunum
gegn Norðmönnum um helgina,
bæði í sókn og í vöm. Hann var svo
valinn í úrvalslið mótsins sem kórón-
aði ff ábæra endurkomu hans í lands-
liðið.
Svekkjandi að missa af Pól-
landi
„Ég reUotaði ekki með að fara á
EM eftir að ég var ekki valinn í lands-
liðið fyrir PóUandsmótið og það kom
mér á óvart að vera kallaður inn í lið-
ið nú," sagði Amór spurður um val
Viggós Sigurðssonar í haust. „Ég var
nokkuð vonsvikinn og þá sérstaklega
af því að strákamir æfðu í Mag-
deburg fyrir ferðina til PóUands. En
mér hefur engu að síður aUtaf fundist
eins og Viggó hafi trú á mér."
Enn er óljóst hvort Garcia fái leik-
heimild með íslenska landsliðinu en
það er undir læknum Göppingen, liði
hans í Þýskalandi, komið. En hvort
sem hann verði með á EM eða ekki er
ljóst að Amór mun koma tU með að
spUa stórt hlutverk með landsliðinu í
Sviss.
„Ég fann mig vel í þessum leikjum
og mér hefur gengið vel að aðlagast
hópnum, mun betur en ég þorði að
vona. Það var engin pressa á mér og
ég gat leyft mér að vera afslappaður í
þessum leUcjum. En æfingaleUdrnir
hafa lítið að segja, aðalmálið er sjálft
mótið í Sviss."
Orðinn fjölhæfari
Arnór fékk að spUa í samtals 85
mínútur í leikjunum fimm á HM í
Túnis sem er þó talsvert miðað við að
það varhans fyrsta stórmót. Síðan þá
hefúr hatm fengið sífeUt meira að
spreyta sig með Magdeburg í Þýska-
landi. „Ég hef bætt mUdð í reynslu-
bankann, bæði í þýsku úrvalsdeUd-
inni og meistaradeild Evrópu. Ég tel
að ég hafi bætt mig mikið á þessum
tíma og er orðinn fjölhæfari leikmað-
ur. Heima var ég fyrst og fremst
skytta en nú get ég leikið einnig á
Öflugur í vörnínni Sigfús Sigurðsson og Arnór taka á Börge Lund, leikmanni norska iiösins
um helgina.
miðjunni og farið í
homið af og til- Ég hef
líka bætt mig mikið
sem vamarmaður og
var ég einmitt sér-
staklega ánægður
með að fá að
spUa í vörn-
inniumhelg- '
ina." j~'
Arnór
sagði við DV
Sport eftir fyrri
leikinn gegn
Norðmömtum um
helgina að hann væri orðinn
þreyttur á umræðunni um
vandræði íslenska landsliðs-
ins í stöðu rétthentrar
skyttu og þó svo að hanrí
hafi ekki einbeitt sér sér-
staklega að því að svara
þeim gagnrýnisröddmn
hefur hann óneitanlega
svarað mörgum spurning-
um. Hann vonast þó, rétt
eins og aUir aðrir í landsliði
fslands, að Garcia verði orð-
inn klár fyrir EM í Sviss.
„Hann myndi koma tU með
að hjálpa okkur mikið," sagði
Amór.
Sjálfstraustið er mikið
íslenska landsliðið hefur
nú leikið sextán leiki í röð án
þess að tapa og segir Amór að
liðið sé fuUt af sjálfstrausti.
„Menn verða viðhalda þessari
seríu þó svo að það verði stfeUt
erfiðara eftir því sem á líður. En ,
þetta hefur ekkert að segja þegar í
alvöruna er komið, því miður."
Hann hefur þó ekki áliyggjur af því
að liðið hrynji ef það tapi fyrir Frökk-
um um næstu helgi. „Þetta verða
tvímælalaust erfiðir leUdr en ég
hef engar áhyggjur af okkur. Það
er þess fyrir utan engin ástæða
að slaka á nú, við vinnum þá bara
líka."
eirikurst@dv.is
Bjarni Guðjónsson bjóst við samnings-
tilboði frá Lokeren í gær
Fertil Lokeren að öllu óbreyttu
AUt útlit er fyrir að Bjarni
Guðjónsson muni ganga tU
liðs við belgíska úrvals-
deildarliðið Lokeren nú í
janúar. Hann æfði með lið-
inu í síðustu viku er það var í
æfingaferð á Spáni og kom
aftur til Englands um helg-
ina. Hann kom þó ekki
með samningstil-
boð í farteskinu.
„Ég geri ráð
fyrir því að fá
samningstilboð
í hendurnar nú
síðar í dag,"
sagði Bjarni
samtali við DV Sport í gær. „Þjálfar-
inn viU fá mig núna strax í janúar
en ég veit ekki hvort það verði
niðurstaðan. Ég hef rætt við
menn í Plymouth og þeir munu
'■ sennUega ekki standa í vegi fyrir
mér. En það er þó ekkert öruggt í
þessum málum en það lítur út
fyrir að þetta eigi eftir að
ganga í gegn."
Bjami gekk tU liðs við
Plymouth fyrir rúmu ári
síðan en hefur verið
frystur úr liðinu síðan
Tony Pulis tók við því.
eirikurst@dv.is
Bjarni Eiríksson stóð sig vel hjá Silkeborg
Býst við samningstilboði
fljótlega
Bjami Ólafur Eiríksson er nýkom-
inn heim eftir að hafa verið tíl reynslu
hjá danska úrvalsdeUdarhðinu SUke-
borg undanfarið. Hann fór með Uðinu
til Þýskalands um helgina þar sem
hann spUaði með Silkeborg gegn
Hansa Rostock, sem leikur í þýsku B-
deildinni. Leikurinn tapaðist að vísu,
4-0, en Bjami lék aUan leUdnn.
„Þetta gekk ágætlega. Þjálfarinn
gaf sterklega í skyn að hann vUdi fá
mig og ég á von á að fá tílboð frá þeim
í dag eða á morgun. Ég vona að ég
komist að hjá þessu félagi, mér U'st
mjögvel áþað."
SambýUskona Bjama er hand-
boltamarkvörðurinn Berglind Hans-
dóttir sem ems og Bjami leikur
með Val. Hann segir að
Bergfind sé á leið tíl
Arhus í febrúar næst-
komandi þar sem hún
mim æfa með félaginu
þar í fáeina daga. „Það ^
er smtt á miUi þessara *
tveggja borga þannig að
sú tilhögun yrði alveg tíl-
vaUn," sagði Bjami.
eirikurst@dv.is