Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 17
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 2006 17
landa Evrópusambandsins. Heildar-
viðskipti landssvæðanna jukust um 28,4'
síðasta ári og numu ails um 13.327
króna - bæði inn og út.
Næstir koma Bandarfkjamenn, ej
löngum viljað minnka innflui
með litlum árangri því það lága
veijar bjóða er of freistandi. Vö;
Bandaríkin jukust um fjórðung
og numu tæpmn 13 biiljónum.
Með þessmn gífurlega vexti á
Kfna komið upp í þriðja sæti yfir mestu við
skiptalönd heims segir í skýrslunni. Kínve:
raftæki eiga mestan hluta af útflutningsvi
mæti síðasta árs - alls 56% af öllum útflul
Lágtgengi yuans
Margir hafa sakað kínversk stjómvöld mn
að halda yuaninu, gengi gjaldmiðfls Kínverja.
of lágu. Það veldur því að vörrn sem Kína flyt-
m út fást fyrir mjög lágt verð miðað við aðra
gjaldmiðla. Hingað til hafa Kínveijar gefið
fyrir athugasemdir viðskiptaríkjanna og h;
stefnu sinni til streitu.
Það gæti orðið til að fleiri en George
Bush leggi enn frekar að Kínveijum að endur-
skoða verðmæti gjaldmiðilsins.
„Við munum gera það sem í okkar valdi
stendm til að senda þau skilaboð til markaðar-
ins að við minnkum viðskiptahalla okkar sem
leiðir vonandi til að fólk vilji kaupa dollara,"
sagði Bush fyrir rúmu ári síðan. Vömski]
jöfiiuðurinn hefur þó aldrei
Bandarfkjimum en á sfðasta ári.
Vænta samdráttar
Kínveijar halda sig þó á jörðinni og segja að
útflutningur muni einungis aukast um 15% á
milli áranna 2005 og 2006 á meðan innflutn-
ingm þeirra mun vaxa um 18%. Þetta segja
kínversk sfjómvöld nánast óumflýjanlegt
vegna hækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu
svo og vegna þrýstings erlendra ríkja.
Plúsinn fer því að minnka á lfnuritinu, en
því fer Qarri að þeir muni sjá svart í nánustu
framtíð, svo lengi sem gengið er lágt og allir
vilja kaupa ódýrar, kínverskar vönir.
haraldur@dv.is
„Dauður" maður
gengur
Hinn indverski Raju Raghuvans-
hi hefur verið beðinn um að sanna
það að hann sé ekki draugur. fbúa-
ráð þorpsins sem hann hafði búið í
allt sitt líf, fór fram á þetta eftir að
hann hafði verið talinn látinn af fjöl-
skyldu sinni. Raju hafði verið
dæmdur í fangelsi en verið fluttur á
sjúkrahús vegna magaverkja. Þar
komst sú saga á kreik að hann væri
farinn yfir móðuna miklu og tók
mikil sorgartíð við hjá fjölskyldunni.
Ekki er víst hvernig sannanir þorps-
ráðið vill fá.
Fjöldi flugvéla ekki lofthæfur
Tíu þotur norræna flugfélags-
ins SAS hefðu aldrei átt að fljúga
á síðasta ári. Nils Gunnar Billin-
ger, talsmaður sænsku flugmála-
stjórnarinnar, segir að vélunum
hafi ekki verið viðhaldið í sám-
ræmi við öryggisreglur. Það er
SAS SOM, dótturfélag SAS, sem
ber ábyrgð á að reglum hafi ekki
verið fvlet A,rbusA340 frá SAS
venö fylgt. piugfélagið hefur fengið
Blllinger skammir frá sænsku
segir að flugmálastjórninni.
SAS hafi ---------------—------------
tekið áhættu í sambandi við
flugöryggi og gæti reynst nauð-
synlegt að takmarka eða aftur-
kalla flugrekstrarleyfi viðkom-
andi félags, verði ekkert gert til að
lagfæra verklag fyrirtækisins.
Billinger dregur ekki dul á að um
alvarlegar ásakanir sé að ræða.
„Samkvæmt þeim upplýsing-
um sem við höfum yfir að ráða
hefur SAS SOM flogið þessum
ólofthæfu flugvélum f -næstum
eitt ár," segir Billinger.
Yfirflugstjóri SAS, Las
Mydland, viðurkennir að alvarleg
staða sé komin upp þar sem
nauðsynlegar skoðanir hafi ekki
verið framkvæmdar. Eftir ábend-
ingu flugmálastjórnarinnar hefur
SAS framkvæmt skoðanirnar og
ekki komist að neinum göllum
eða bilunum.
„Við höfum haft slælegt verk-
lag," segir Mydland. „Það hafa
verið gerð mannleg mistök og
verkferlið hefur ekki verið nógu
gott. Kerfið hefur ekki virkað
nógu vel."
SAS hefur fengið stuttan frest
til að koma fram með leiðir til að
koma í veg fyrir að sams konar
vandamál komi upp í framtíð-
inni.
Fjölkvæni
fyriralla
Ismail Shangareyev, virtur leið-
togi múslima í Rússlandi, er þessa
dagana að vinna þeirri hugmynd
fylgi að lögleiða fjölkvæni þarlend-
is. Hann segir að það sé eina raun-
hæfa lausnin til að sporna við
fækkandi fæðingum í landinu. Fari
sem horfir stefnir í að Rússum
fækki úr 143 milljónum í dag í
tæpar 55 milljónir árið 2055. „Þrátt
fyrir að bæði íslam og Gamla
testamentið hvetji beinlínis til fjöl-
kvænis er kristnum mönnum ein-
ungis leyft að eiga einn maka,"
segir Shangareyev.