Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 2006 Síðast en ekki síst DV íslenskur g-strengur til sölu Ha? Það er nánast hægt að kaupa hvað sem er á veraldarvefnum. Þú þarft ekki lengur að leigja húsnæði á Laugaveginum eða pláss í Kringlunni til þess að koma vöru þinni á framfæri, aðeins vefsíðu og eitthvað til þess að selja. Sú verslun sem er hvað vinsælust á netinu er uppboðsvefurinn ebay.com. Þar getur almenn- ingur keypt og selt notaðar og nýjar vörur. íslendingar hafa nýtt sér þetta til að selja til dæmis frímerki. íslendingur á ísafirði gengur þó skrefinu lengra því hann selur forláta Gæðakaup ísfirðingurinn segir strenginn ónotaðan og einn af fáum slíkum i heiminum. g-streng merktan knatt- spymufélaginu Real Madrid. Þetta er karlmanns g-strengur sem fsfirðingurinn segist hafa keypt í verslun félagsins á Spáni. Fyrsta boð í E-bay Selur allt milli himins og jarðar. g-strenginn er 40 dollarar, eða rúmar 2.440 krónur. Fram kemur í lýsingar- texta vörunnar að ísfirðingurinn hafi aldrei notað g-strenginn og að þetta sé einn af fáum slíkum í heiminum. Einnig er hægt að kaupa íslenskan mosa á e-bay sem er sagður göldrótt- ur en samt góður til þess að nota í gjafakörfur. Eflaust er þó selt mest af íslensku ullarpeysunni en hægt er að kaupa margar stærðir og gerðir af henni á netinu. Hvað veist þú um Þorð Má Jðhannesson 1. Hvar er hann forstjóri? 2. Hvað er hann gamall? 3. Hvar er hann stjórnarfor- maður? 4. Hvað er hann mennt- aður? 5. Hvað var hann með í mánaðarlaun á árinu 2004 samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar? Svor neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Hann ergóöur drengur og góður sonur," segir Herdis Hólmfríður Þórðardóttir, móðir Þórðar Más Jóhann- essonar, for- stjóra Straums- Burðaráss. „Þórðurvar snemma duglegur aö bjarga sér og hjálpa til og alltaf var hann sjálf- stæður. Öll námsárin var hann á ísfisk- togurum hjá Haraldi Böðvarssyni og kappkostaöi að sjá sjálfur um að mennta sig. Þaö er vart hægt að hugsa sér betri son enhann Þórö," segir móðir hans. Herdfs Hólmfrfður Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Fiskverkunar Jóhannesar á Akranesi, er móðir Þórðar Más Jóhannessonar, for- stjóra Straums-Burðaráss. G07T hjá séra Hirti Magna Jóhannssyni að messa yfir og fyrir homma og lesbíur I Frlkirkjunni og bjóðast svo til að gefa samkynhneigða saman. Svön 1. Hann er forstjóri hjá Straumi-Burðarás. 2. Hann er 32 ára. 3. Hann er stjórnarformaður hjá lcelandic Group. 4. Hann er viðskiptafræðingur. 5. Hann var með rétt rúmar fjórar milljónir í mánaðarlaun. Gunnar vann með Villa Vill .. Ætlar aö gera bað sama með Onnu Anna Kristins- dóttir Fékk heitasta al- mannatengilinn á landinu I sitt lið. Gunnar Steinn Pálsson Vinnuralla bardaga. Anna Kristinsdóttir, sem býður sig fram í fyrsta sætið í prófkjöri Framsóknarflokksins fyrir borgar- stjórnarkosningarnar í Reykjavík, hefur fengið öflugan liðsmann í bar- áttunni um efsta sætið við Björn inga Hrafnsson og Óskar Bergsson. Anna landaði heitasta almanna- tengli landsins, Gunnari Steini Páls- syni, en hann leiddi eftirminnilegan og öruggan sigur Vilhjáfms Þ. Vil- hjálmssonar í prófkjöri sjálfstæðis- manna fyrr í vetur. „Ég hef auga með henni. Ég stýri aldrei neinum kosningabaráttum en fylgist með þessu," sagði Gunnar Steinn í samtali við DV í vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson Sigurveg- ari með GunnariPáli. gær. Aðspurður hvort Anna væri ekki örugg með sigur eftir að hafa fengið hann í sitt lið hló Gunnar og sagði að þessa dagana væri meira horft á hlutina sem hefðu gengið vel. „Það gengur ekki alltaf allt upp en ég vona að henni gangi vel. Þetta er gaiopið og við myndum væntan- lega ekki standa í þessu ef við hefðum ekki trú á því að hún gæti unnið," sagði Gunnar Steinn. Anna Kristinsdóttir var brött þegar DV ræddi við hana í gær og sagðist afar ánægð með að fá Gunnar Stein í lið með sér. „Hann segir að hans fólk vinni þannig að ég get ekki verið annað en bjart- sýn. Það er gott að fá vanan mann í þetta hlut- verk en fyrst og síðast snýst þétta um að Ólafur Ragnar Grimsson Sig- urvegarimeð GunnariPáli. ég standi mig. Ég þarf að vinna alla vinnuna sjálf," sagði Anna og bætti við að hún liti á það sem ákveðið traust að Gunnar Steinn skyldi velja hana. „Hann getur valið úr verkefn- um og tekur ekki hvað sem er að sér. Ég er ekki íyrirfram gef- inn sigurvegari i þessu próf- kjöri þannig að þetta var krefj- andi verkefni fyrir hann," [ sagði Anna um j manninn Isem kom Ólafi Ragnari í for- setaembættið árið 1996. Hundrað prósent árangur „Það var náttúrlega mikið fjör á þessum tíma," segir Hreggviður Jónsson framkvæmdastjóri, einn forsvarsmanna samtakanna Var- ins lands sem stóðu á árinu 1974 fyrir mikilli undirskriftarsöfnun gegn áformum þáverandi ríkis- stjórnar um að segja upp varnar- samningnum við Bandaríkin. Á Gömlu myndinni að þessu sinni sést Hreggviður halda á undirskriftum sem færðar voru í Gamla myndin Alþingi eftir að þær höfðu verið yfirfarnar af félögum í Vörðu landi. Hann segist ekki halda að undirskriftalistarnir á myndinni hafi verið allur pakkinn. „Þetta var orðið töluvert þegar yfir lauk. Fimmtíu og fimm þúsund fimm- hundruð fimmtfu og fimm undir- skriftir," rifjar hann upp. Árangur Varins lands var sá að ekkert varð úr fyrirætlan stjórn- valda. „Frá því sjónarmiði tókst þetta hundrað prósent," segir Hreggviður sem ekki vill eigna sjálfum sér of mikinn heiður af þessu starfi. „Það er nú ekki hægt að þakka einum þetta því það væri nú heldur mikið hól fyrir þann Hreggviður Jónsson Allsskrifuðu 55.555 Islendingar undir áskorun til stjórnvalda um að Bandaríkjaher yrði ekki látinn fara úr landi. Krossgátan Lárétt: 1 þjb),4 jötrw,? hvetur, 8 sögn. 10 druia, lZhest, I3í1jörna 14 íjúk, 15 sn jö, 16 hyskið, Iðbrask, 21 tömum 22 ^rr. 23 crind. LóSiétt: 1 jjör, 2 rauð- (DÖTLTigur, 3 lurid, 4 hentugur, 5 (jgl 6 ferða- lag9truflA H ágengur, 16 Iwi^ 17 þwttLr, 19 grern ja, 20 hrygriing Ijausná krosfgátu 'i.u«6l 2L '?fl 91 'uugK n tjeuoý'irt gUjog 'jnuiwmj&li ^'jTnscgojdf’(oí j Vrj l :))3ugoq ViJ £21 'Jngc z J 1 LJ '&* uj g i iw| 91 '«uí gi H&a 1iI tC?J £ L 2 L **u6 0L '91?u 8 'x*»£ tygq u ttej l :»sj tn : morG&iftm - Q -3<fi= N „<♦. . -1 OV 3® -fe>\.isevv -' 15 £> i Ujj . n .i - ** /••©> O 3Q mj,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.