Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 2006
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar:
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjórl:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvlk, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setnlng og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: fsafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Björgvir) Guðmundsson
heima og aö heiman
eru f raun eingöngu
málefni eig-
enda.Telji
þeirvæn-
legt að
tengja
saman
árangur
fyrirtækja
sinna og
launakjör
stjórnenda er þeim
f sjálfsvald sett aö semja um
þaö. Þaö er þá hagur beggja aö
auka verömæti fyrirtækisins.
Eigendurnir græöa um leiö og
stjórnendur. Þetta felur f sér
hvatningu til starfsmanna um
aö standa sig vel. Einnlg er ólfk-
legra aö vel launaöur stjórnandi
finni sér aðra vinnu. Eru þá ekki
allir sáttir?
íilSfrír^ÞÓrður Már Jó-
hannesson, forstjóri Straums-
Buröaráss, fái
sölurétt á
hluta-
bréfum
f fyrir-
tækinu
eral-
menn-
ingur
ekkert
verr staddur
fyrir vikiö. Þaö
sama á viö samninga sem aðrir
forstjórar fjármálafyrirtækja
gera. Skiptir þá engu máli hvort
þeir fái rétt til að selja eða
kaupa hlutabréf á ákveönu
gengi. Hins vegar skiptir þaö
hluthafana máli hvaö þeir
borga fyrir slfka samninga. Aö
tryggja stjórnendur fyrir tapi
getur kostað þá mikla penlnga.
Þaö sama á viö ef stjórnendur
fá aö kaupa hlutabréf á fyrir-
fram ákveönu gengi.
taasMSSw
þvf hvað ein-
hverjir ein-
staklingar fá
f iaun eöa
græöa á
hlutabréfa-
kaupum.
Þaö kom
fram (spjall-
þáttum Ijós-
vakans um áramótin aö næsta
átakamál f fslenskum stjórnmál-
um yröi aukið launamisrétti.
Þaö er klassfkst umfjöllunarefni
stjórnmálanna sem ekki má
foröast. Hins vegar verða fáir
efnaöir f dag f skjóli rfkisvalds-
ins og einokunar eins og áöur
fyrr. Þá gátu útvaldir makaö
krókinn vegna pólitfskrar stööu
sinnar eða reglna sem rfkiö
setti. Einnig voru dæmi um ein-
staklinga sem þáöu óhófleg
laun úr rfkissjóö. Slfk mál koma
almenningi við.
r Harald- 1
ur Johannes-
sen Rfkislögi^pfu-
stjóriáekkiaðllta
dtfýriroð stjóma
k lúðrasveit. j
Kol-
brún Berg-
þórsdóttir
Gæti greitt
henni- ,
r Hall-
grímskirkja
Þarfað mála
hana. J
Siggi '
Stormur
Gætitekiöaf
honum sól-
skinsbrosið.
T Bogi
Ágústsson
Gamla greiðsl-
l an aftur. ,
Leiðari
Aukin velferö á íslandi í byrjun tíunda áratugar síöustu aldar
er ekki síst að þaklca betur slcilgreindum eignar- og nýtingar-
rétti í sjávarútvegi.
Björgvin Guðmundsson
7 Hatldór
Asgrimss°n
Gæti komið hon
um úrsetskinns
. jakkanum.
Mikilvægi eignarréttarins
Deilur um eignarrétt á íslandi hafa fyrst
og fremst einskorðast við auðlindir
hafsins. Um það hverjir eigi fiskinn í
sjónum. Er þá oftast vísað í lögin um stjórn
fiskveiða þar sem segir að nytjastofiiar á ís-
landsmiðum séu sameign íslensku þjóðar-
innar. Það má kannski segja að sátt hafi
náðst um þá skilgreiningu, enda stefnt að því
að setja ákvæði um þetta í stjómarskrá. Hins
vegar hafa útgerðarmenn lagt á það áherslu
að sjálfar aflaheimildimar hafi öll meginein-
kenni eignarréttinda. Þær væru hluti af at-
vinnu- og nýtingarrétti þeirra.
Guðrún Gauksdóttir, formaður Rannsókn-
arstofnunar í auðlindarétti við Háskólann í
Reykjavík, sagði á aðalfundi Landssambanc
íslenskra útvegsmanna í lok október á síð-
asta ári að ailaheimildir væm grundvöllur
veðsetningar, hefðu gengið í erfðir og af
þeim væri greiddur erfðafjárskattur. Afla-
heimildir væm því eign í skilningi eignarrétt-
arákvæðis stjórnarskrárinnar.
Formaður LÍIJ Lflcti á sama fundi nýtingar-
réttinum við það þegar land var numið á
upphafsámm íslandsbyggðar. Jarðir mynd-
uðust og eignarréttur yfir þeim hefði verið
ein af frmnforsendum lýðréttinda frá land-
námi. Auðvitað hefðu jarðir gengið kaupum
og sölum síðan. „En engri íslenskri rflds-
stjóm hefur hingað til hugkvæmst að nota
aðferð Mugabes forseta Zimbabwe, að taka
jarðir af eigendum þeirra og skipta þeim upp
á milli annarra. Það tíðkaðist í þjóðnýting
arstefnu kommúnismans, sem allir vita
hvaða árangri skilaði."
Samfylkingin boðaði svo-
kallaða fymingarleið á
kvóta í aðdraganda sfðustu
alþingiskosninga. Ef lesið
er í orð Ingibjargar Sólrún-
ar Gfsladóttur mun Samfýlking-
m, sem er næststærsti stjómmála-
flokkur landsins um þessar mundir,
ekki halda þessari stefnu til
itreitu. Sáttaleiðin er að þeir sem nýti
auðlindir f kringum ísland
borgi fyrir afnotin.
í bók perúska hagfræðingsins Hernando
de Soto, Leyndardómi fjármagnsins sem er
nýkomin út á íslensku, kemur fram að
ástæðunnar fýrir langvarandi fátækt og
örbirgð þróunarríkja sé fyrst að Ieita í illa
sldlgreindum eignarrétti. Það eigi ekki síst
við lönd sem búa við gnótt náttúmauðlinda.
Aukin velferð á íslandi í byrjun tíunda ára-
tugar sfðustu aldar er ekki sfst að
þakka betur skilgreindum eign-
ar- og nýtingarrétti í sjáv-
arútvegi.
SiálfstæDiskomir í karlahæ
í BAKSÍÐUÞÖNKUM Fréttablaðsins í
gær fer Þráinn Bertelsson nánast
fram úr sjáffum sér í pistlaskrifum
þar sem hann talar um stjórnmála-
mennina okkar. Sem em ekki vinstri
og hægri heldur uppar og niðri. Sem
vísar til þess að annað hvort em þeir
uppi í þingsæti eða niðri án þing-
sætis. Þráinn segir flokksmaskínur
klóna nýliða í samræmi við sínar
þarfir og framtíðaráætlanir - ekki al-
mennings. „Þingmenn hugsa fyrst
■5 um sjálfa sig, (sbr. embætti og eftir-
% laun), svo um flokkinn sinn og síðast
2; um kjósendur." Víst að margir vilja
kvitta upp á þessa sýn Þráins - hittir
naglann á höfuðið.
Fyrst og fremst
«/>
~ EINS 0G SAMKVÆMT PÖNTUN er for-
c síðuuppsláttur sama blaðs undir
^ fyrirsögninni „Konum hafnað í próf-
™ kjöri í Garðabæ". Þar undrast konur
“ að engin kona náði kosningu í efstu
sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna.
t Ásta Möller talar um slys og Laufey
- Jóhannsdóttir segir konum hafnað:
^ Áfall og áfellisdómur.
2 Þessi krítík og blygðunarlausa
Konur urðu undir í
troðningnum í biðröð-
inni að kjötkötlunum.
náfgun á prófkjörsmál, er ekki ný. En
líklega hafa fáir velt því fyrir sér á
hverju þessi hugmynd byggir þegar
allt kemur til alls - að þetta snúist
öðm fremur um konur og karla.
HÚN BYGGIR EKKI Á ÞVÍ að fram-
bjóðendur hafi eitthvað fram að
færa í stefnumálum og hugsjónum.
Ávallt segjast frambjóðendur vera
skoðanabræður og -systur. Múður
og mas um að konur eigi erindi af
því að þær em konur og nálgast því
pólitíkina á öðmm forsendum er
fyrirsláttur. Meira að segja Kolbrún
Halldórsdóttir talar um Þorgerði
Katrínu sem karl væri.
Þetta kynjastríð gengur út á að
skipta með sér herfangi. Herfangi
því sem er að komast í valdastól til
að geta hugsað fyrst um sjáffa sig,
svo um flokkinn sinn og síðast kjós-
endur. Konur urðu undir í troðn-
ingnum í biðröðinni að kjötkötlun-
um. „Þetta er ekki lengur prófkjör
sjálfstæðismanna í Garðabæ heldur
er þetta prófkjör sjálfstæðismanna í
karlabæ," segir Laufey.
K0NUR VILJA EÐLILEGA SÍNA SNEIÐ af
kökunni. Hver getur haldið því fram
að það sé ekki sanngjamt? Þær vilja
komast að á hinn verndaða vinnu-
stað sem Alþingi og bæjarstjómir
landsins em. Þær vilja hverfa þaðan
„...og leggjast eins og mara á rfkis-
stofnanir, sem em misnotaðar og
breytt í hjúkmnarheimili fyrir lang-
veika sjúklinga", eins og Þráinn orð-
ar það. Þær vilja vera sjálftökumenn
en ekki þjónar. En koma karlpung-
arnir þá ekki bara með krók á móti
bragði og gera pólitíkina að lág-
launastarfi? jakob@dv.is
Óskemmtilegt
samfélag
„Auðvitað skipta fréttir af fjár-
málatilfærslum hinnar nýju stétt-
ar miklu máli en Víkverji verður
þó að játa að honum leiðast þær.
Raunar er ekki örgrannt um, að
honum finnist allt samfélagið
heldur óskemmtilegra en áður
var," segir í klassískum pistli í
Mogganum í gær.
Konungur skjallbandalagsins
Leiðindi Vikverja
Moggans finnst
samfélagið leiðin-
legra en áður.
Mæltu manna heilastur, Vík-
verji! Samfélagiö allt er orðið heldur
óskemmtilegra en áður var. Þjóðin
getur sjálfri sér um kennt. Hefur
kallað yfir sig leiðindi sem erfitt
verður að losna við.
„Annars skrifaði Guðni Elísson
bókmenntafræðingur frábæra grein
í Lesbók Morgunblaðsins á laugar-
daginn..." segir Egill
Helgason í einni af sín-
um góðu greinum á ■
Vísi.
Þeir sem hafa fylgst
með skrifum Egils Helga
sonar á Vísi taka eftir því
að þá sjaldan
vitnar í einhverja
aðra en erlenda
skríbenta bregður svo við að þeir
himr sömu hafa einmitt vitnað í
hann sjálfan. Þannig vitnaði Egill í
Dr. Gunna eittsirm en þáhafði
Doktorinn skrifað að jafhvel
snillingar á borð við Egil og
Guðberg væru fórnarlömb
i nafnlausra skrifa á vefnum.
Egill Helgason Ef
menn vilja að Egili vitni
til skrifa sinna er besta
leiðin að víkja góðu að
sjónvarpsmanninum.