Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 11
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 2006 11
Brotist inn í
bfla
í fymnótt var brotist inn í
tvo bíla í Reykjavík. Annað
innbrotið átti sér stað í
Árbæjarhverfi þar sem
þjófamir höfðu á brott með
sér hljómflutningstæki að
verðmæti 500 þúsund krón-
ur. Lögreglan sá þó engin
ummerki á bflnum um að
innbrot hefði átt sér stað.
Seinna innbrotið var framið
í Grafarvogi rétt við kirkju-
garðinn. Þar hafði rúða verið
brotin í bfl og geislaspilara
stolið.
Sali hand-
tekinn
Síðdegis á fimmmdag
handtók Lögreglan á Selfossi
karl og konu vegna gruns
um fíkniefna-
kaup. Við leit
hjá fólkinu
fundust nokkrir
hassmolar. I
ff amhaldi var
meintur sölu-
maður handtek-
inn í Þorláks-
höfn en hann
kom frá Reykjavflc, sam-
kvæmt suðurland.is. Við yfir-
heyrslu kom í ljós að karlinn
og konan höfðu lagt leið sína
úr Rangárvallasýslu til móts
við sölumanninn á vegamót-
um Eyrarbakka- og Þorláks-
hafnarvegar. Fflcniefrii og
peningar fundust á sölu-
manninum og telst máiið
upplýst.
Maturáný
Um helgina hófst fram-
leiðsla hjá Grími kokki ehf. í
Höllinni í Vestmannaeyjum
á nýjan leik. Karató, sem átti
og rak Höllina, var úrskurð-
að gjaldþrota í síðustu viku
og í kjölfarið óskaði Grímur
Gíslason eftir viðræðum við
skiptastjóra um leigu tíma-
bundið á meðan nýtt fram-
leiðslueldhús yrði gert klárt.
Grimur hyggst flytja starf-
semina í húsnæði Westmar
inni á Eiði og er vinna við að
gera það klárt nú í fullum
gangi. „Það gekk í gegn að fá
þetta leigt til að brúa bilið,"
staðfesti Grímur í samtali
við sudurland.is.
DópíKópavogi
Lögreglan í Kópavogi
stöðvaði bfl skömmu eftir
miðnætti aðfaranótt mánu-
dags við venju-
bundið efúrlit.
Tveirungir
menn vom í
bflnum og við
leit á þeim fann
lögreglan smá-
vegis af kanna-
bisefnum auk
eins skammts af
amfetamíni. Mennimir vom
færðir til yfirheyrslu og
sleppt að henni lokinni. Mál-
ið fer síðan fyrir Sýslumann-
inn í Kópavogi sem að öllum
lfldndum sektar mennina.
Akureyringurinn Kristinn Finnbogi Kristjánsson hefur barist hatrammri baráttu fyrir
forræöi yfir börnum sínum tveimur ásamt eiginkonu sinni Árnýju Evu Davíðsdóttur.
Þessi ólukkuhjón, sem eru skilin að skiptum, hafa verið í mikiUi neyslu að undan-
förnu. Kristinn Finnbogi hefur gefist upp fyrir kerfinu og er á leiðinni inn á Vog.
Löng sakaskrá kemur
í veg fgrir að Kristfm
lái forræöi
.,Það eina góða sem ég get
gert er að koma þeim ívaran- *
legt fóstur hjá fólkinu þar sem
þau eru og ég mun berjast fyrir
því með lögfræðingi mínum.
Kristinn Finnbogi Kristjánsson á skrautlega fortíð að baki. Saka-
skrá Kristins er löng og hann hefur misnotað áfengi og eiturlyf.
Hann hefur barist fyrir forræði tveggja ungra barna sinna á Ak-
ureyri ásamt konu sinni Árnýju Evu Davíðsdóttur en án árang-
urs. Þau búa ekki lengur saman og Kristinn Finnbogi er á leið inn
á Vog í viðleitni til að koma einhverju jafnvægi á líf sitt.
„Ég geri mér fyllilega grein fyrir á Vog 21. janúar næstkomandi og
Kristinn Finnbogi með
myndir af börnunum
Segist ekki eiga möguleika á
því aö fá forræðiyfir börn-
um sínum vegna langrar
sakaskrár.
því að vegna sakaskrár minnar á ég
enga möguleika á því að fá bömin
mín,“ skrifaði Kristinn Finnbogi í
bréfi til DV um helgina. Hann er
góðkunningi lögreglunnar og á
meðal annars að baki dvöl á Litla-
Hrauni.
Bæði ófær um að annast
börn
Kristinn Finnbogi og Árný Eva
hafa barist með oddi og egg fyrir for-
ræði bama sinna allt frá því að Fjöl-
skyldudeild Akureyrarbæjar tók
unga dóttur þeirra af þeim f lok maí
á síðasta ári en þá var hún aðeins
eins og hálfs klukkutíma gömul.
Bæði em þau ólukkufólk og hafa
verið í neyslu.
Baráttan fyrir börnunum tók sinn
toll og þau féllu bæði síðasta sumar.
Síðan þá hafa þau verið í stanslausri
neyslu og Kristinn Finnbogi segir í
bréfinu að þau séu bæði ófær um að
annast börnin sín.
„Það eina góða sem ég get gert er
að koma þeim í varanlegt fóstur hjá
fólkinu þar sem þau eru og ég mun
berjast fyrir því með lögfræðingi
mínum,“ skrifar Kristinn Finnbogi
en bömin tvö hafa verið í fóstri á
Dalvflc síðan þau vom tekin
frá foreldrum sínum.
Á leið inn á
Vog
Kristinn
Finnbogi segir í
bréfinu að hann
sé á leiðinni inn
segir það til marks um að hann sé að
gera eitthvað í sínum málum. Hann
ber eiginkonu sinni ekki vel söguna
og segir hana hafa kastað sér út úr
íbúð þeirra á Akureyri.
„Hún hefur látið skipta um lás í
íbúðinni og ég er heimilislaus."
Ekki í fyrsta sinn
Kristinn Finnbogi á þrjá stráka úr
fyrri samböndum og segist hafa haft
sama háttinn á með þá.
„Ég kom tveimur þeirra fyrir hjá
varanlegum fósturforeldrum vegna
þess að ég og móðir þeirra vomm
bæði í neyslu.“
Kristinn
Finnbogi og
Árný Eva eiga
eftir að fara í
sálfræðimat
en eins og
staðan er í
dag hitta þau
hvort barn
einn ldukku-
tíma í viku.
Sigurbjörn segist ekki hafa ætlað að nota sveðjur og boga
Aðalmeðferð í vopnalagamáli
Aðalmeðferð fór fram í Héraðs-
dómi Reykjaness í gær í máli Sýslu-
mannsins í Kópavogi gegn Sigur-
bimi Magnússyni, 28 ára Kópavogs-
búa. Honum er gefið að sök að hafa
brotið gegn fflcniefna- og vopna-
lögum.
Málið gegn Sigurbimi var þing-
fest í Héraðsdómi Reykjaness fyrir
jól. Fíkniefnabrotið er smávægilegt
en vopnasafnið sem gert var upp-
tækt hjá Sigurbirni er stórt. Þar vom
teknar þrjár sveðjur, samuræsverð,
bogi, sjö hnífar og gaddakúlukylfa.
Sigurbjöm neitar að hafa gerst
sekur um brot á vopnalögum því
aldrei hafi komið til greina að nota
fyrmefnd vopn. Því til stuðnings
bendir hann á að vopnin hafi öll ver-
ið í læstum glerskápum þegar Lög-
reglan í Kópavogi kom á staðinn og
lagði hald á þau. Dóms er að vænta í
málinu innan skamms.
Héraðsdómur Reykjaness Hefur til
| umfjollunar meint brot á vopnalögum.
'
Vopnasafnið myndarlegt A meðal
þess sem fannst á heimili Sigurbjörns
voru þrjár sveðjur, samuræsverð, bogi,
sjö hnífar og gaddakúlukylfa.
Afrýjun Páls í
Hæstarétti
Hæstiréttur tekur í dag fyrir
áfrýjun í málinu gegn Páli Þórð-
arsyni sem í júní var dæmdur í
Héraðsdómi Reykjavflcur í fimm
mánaða óskilorðsbundið fangelsi
fyrir að hafa um langt skeið of-
sótt og hótað Helga Áss Grétars-
syni skákmeistara og eiginkonu
hans. Páll áfrýjaði dómnum en
eftir verjanda hans, Jóni Magn-
ússyni, var haft við það tilefni að
honum fyndist dómurinn afar
þungur. Helgi hafði áður fengið
nálgunarbann á hendur Páli en
það var ítrekað brotið.