Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 2006
Flass DV
!■■■■&
Kaupa bakarí saman
Þær Mary-Kate og Ashley Olsen sem eru þekktustu tvíburar í Hollywood söðla nú um. Nýlega fjárfestu þær stöll
ur í upphaldsbakaríinu sínu, Sweet Lady Jane, en það er mjög vinsælt bakarí vestra. Bakaríið hefur áður átt viðskipti
við fræga fólkið, en Jennifer Lopez og Bruce Springsteen létu gera brúðkaupstertumar sínar þar. Mary-Kate og Ashley
eru sagðar taka mikinn þátt í rekstri bakarísins, þær eru meira að segja dugiegar við að stinga upp á nýjum uppskrift-
&-..0
Joaquin Phoemx segir að frægðin
trufli tilhugalífið
nna, »%mm m
m-
Hóteierfmgírm og skemmtana-
drottningin París Hiíton á ekki sjö
dagarva saaSa þ-essa dagana. Paris
sem hefur tátið tftið á sér bera
undanfarið virðist skemmta sér
æriega meðan kastijós fjötmiðta
beinlst minna að henni en vana-
tega. Meðfylgjandi mynriir voru
tekna r af drottríirygunni þar sem,
hun stauiaðist dauðadrukkin út
af skemmtistað i Los Angetes
ásamt iífverði stnum sem hún
rejmdi að styðja sig vtð. Fór það
ekki betur en svo að Iffvörðurinn
greip um brjóst hennar ttrekað
og notfærði sér ástand hennar tif
hins ýtrasta. Sést mjög greiniiega
á myndunum að fifvörðurinn
káfar grófiega á Paris og þreifar á
þrýstnum barmi hennar urn teið
og hann þykist styðja hana
áfram. Paris aetti að skípta um
starfsfóik ef hún viil ekki eiga á
hættu kynferðisiegt áreiti í hvert
sinn sem hún faer sér aðeins of
mikið neðan í þvf.
Leikar-
inn Jon Voight
segist vera í öngum sínum yflr
dóttur sinni, henni Angelinu
Jolie. Hann er sár og spældur yfir
því hvað hann heyri lítið í henni,
sérstaklega í ljósi þess að nú sé
hún ólétt eftir hjartaknúsarann
Brad Pitt. Jon segist ítrekað hafa
reynt að ná sambandi við Jolie, og
hlakkar til þess að verða góður
afi. Einhver fýla hefur verið í
þeim feðginum og neitar Jolie
hreinlega að ræða við föður sinn.
„Ég er alltaf að senda henni ástár-
kveðjur og reýna að hringja í
hana en ekkert gerist. Það væri
óskandi að einhver myndi
hringja í hana fyrir mig og sann-
færa hana um að ræða við mig,“
segir Voight. Fyrir stuttu kom í
ljós að Angelina Jolie væri ólétt
eftir Brad Pitt, en miklar getgátur
höfðu áður verið í fjölmiðlum um
hvort að Jolie væri með barni eða
ekki. „Nú þegar það er komið í
ljós að hún sé ólétt að barni Brads
væri óskandi að fá að taka þátt í
því," segir Voight spældur.
FRÆGÐIN
FLÆKIRÁSTINA
Leikarinn knái Joaquin Phoenix á erfitt með
að finna ástina út af frægð sinni. Kappinn segir
að það sé erfitt að fara á stefnumót vegna þess
hve frægur hann er, því allar konur
sem hann er að hitta í fyrsta
skipti þykjast vita allt
um hann. Hann
að þær haldi oft
þær viti allt um hann
vegna þes að þær hafi
lesið um hann í blöð-
um og séð hann í sjón-
varpinu.
I seinasta mánuði
átti hann í meintu ástar-
sambandi við mótleikkonu
sína, Ginnifer Goodwin, við
tökur á myndinni Walk the
Line. Hún leikur konu hans í
myndinni. Þau voru saman
allan tíman á meðan á tökum
stóð, en Joaquin hætti svo með
henni daginn áður en þau tóku
upp atriði þar sem hann hættir með
henni í myndinni. Talsmaður
Ginnifer Goodwin neit-
ar þó öllu.