Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 39
Erfiðleikar í vetrarfærðinni?
Þetta eru miklir gleðidagar
„Mér gengur mjög vel og það er ánægjulegt að
fá loksins að nota Cherokee-jeppann sem ég
keypti á sama tíma í fyrra. Ég var farinn að fá
smá sektarkennt því tilgangur hans er að ég
komist leiðar minnar. Þannig að þetta eru miklir
gleðidagar."
Ragnar Gunnarsson framkvæmdastjóri. .1
Blairfarinni
n.ýJa ovænta
fierferð oct
hremsar vegCT
fundúna af
h^afsi með
v Þrýsti-
\ daelu. j
„Nei,
nema að hurðin
fraus föst á bíln-
um mínum um
daginn. Ég leysti
það meðþvíað
fara inn hinum
megin. “
Ólafur Ragn-
arsson mjólk-
urfræðingur.
Áður nægði, ef vanda bar að höndum, að geral |t %
átak í því máli og leiðrétta það. Nú virðist dugaV
ekkert minna en herferð. Vestrænt lýðræði stendur
á hengiflugi hugsjóna sinna, þeirrar stefiiu að
leysa alla hnúta. Fyrst voru það höft kyn- z'
h'fsins og fjölskyldunnar, smæstu einingar/ jfjjgi \
samfélagsins og undirstöðu þess, síðanl jSKk J
ýta burt ríkinu, bákninu mikia, og færaV |||\ J
Íífshætti manna í hendur einstaklings-
framtaksins; gefa allt fijálst. Með þessu
var helst miðað við fjármagnið. Eftir
að það fékk öheft ffelsi, sem er alltaf í,
höndum menntaðra valdastétta, hví'(
máttu þá ekki ómenntaðar stéttir fá f
lfka frelsi fyrir andlega fátækt súia
og bjánaskap? Jafnrétti þótti sjálf- '
sagt í þessu sem öðru.
Eitt dæmi um andlega útrás lág- \
stétta var veggjakrafs. Nú fékk það V
nafnið aiþýðulist og ungt fólk var 1,
hvatt til þess að „skreyta" veggi.
Þeir sem umluðu á móti þessu
voru taldir óvinir frjáls tján- ■
ingarmáta en ekki síst •“ //
æskunnar. Reykjavík- \S i| i f\>X
urborg studdi við .■
i Ibakið á þessari frjálsu list fýrir alla. Á svipuðum
T 1 /tíma kom á sviðið ungur eiturlyfjasjúklingur
| Jrsem yfirvöldin gripu glóðvolgan og sendu í
----grunnskóla eins og frelsara sem þekkir vandann og
leysir vfmuánauð barna. Hann varð stjama í sjónvarpi
og fullyrt að hann væri skemmtileg, reynsluvæn lyfti-
stöng sem létti átakið gegn þeim eiturlyfjum sem „eng-
inn veit hvaðan koma". Listimar fóm ekki heldur var-
hluta af frelsi hins létta asnaskapar. Ekki bara fólk á
bjánatoppinum skreytti líkamann með flúri til að
verða tvífætt myndverk, stefiian „milli flúrs og
ffflaláta" virðist til dæmis hafa náð hámarki f
skáidskap á þessu ári. Flest af þessu em bresk
áhrif, einnig það að hafa tunguhnappa í munni,
hringi í vör, geirvörtum og nafla, en nælur í nös
Íg| og augabrún. Enginn, sem vill ekki fá á sig
jjpv stimpilinn óvinur frelsisins, þorir annað en að
[ vera jákvæður gagnvart þessari auðsæilegu ein-
staklingshyggju. En nú er Blair farinn í nýja
fcj óvænta herferð og hreinsar veggi Lundúna afkrafsi
; með þrýstidælu. Verður Reykjavík síðasta vígi hins
Hf óhefta frelsis?
„Mér
finnst þetta
æðisleg veður. Ég
á gamlan og
góðan BMW sem
kemst allra sinna
ferða."
Ragnhildur
Magnúsdóttir
útvarpskona.
Síðustu daga hefur snjóað duglega víða um land. Misjafnt er hvernig menn
eru í stakk búnir til að mæta vetrarfærðinni og talsvert er um að fólk sé að
festa sig svo ekki sé talað um árekstra eða enn alvarlegri slys.
Guðbergur Bergsson
„ Jóhann Hauksson, __ _
sem var áður starfs- j,-
amaður RÚV, er nú
stjórnmálablaða- CLcLG
maður Fréttablaðs-
-----ins. Hann skrifar
/ um stjórnmál í
\ sunnudags-
„\ blaðið og segir
A í dag, að mér
hafi vaxiö ás-
\ / Itle9'n eftir að
V uÉír -JT hæstréttur
---dæmdi mig hæf-
an (!) til að setja sérstakan
ríkissaksónara í Baugs-
málinu. Ég set (!) á eftir /I
orðalagi blaðamanns- j ||
ins, því að það er litað af \ rl
þeirri skoðun málsvara /W-
Baugs, að ég hafi verið
vanhæfur, þar til hæstiréttur
segði annað. Þetta er skrýtinn
áróður, sem stenst ekki. Ég var
alla tíð hæfur til að vinna þetta
embættisverk. “
sinna á DV, sem ég
vitnaði til hér í
dagbókinni í gær.
SlXliO Ég veit ekki, hvort
Jóhanni finnst, að
mælingar Gallups eigi
að ráða því, hvort -------
ég nefni mál hér á
síðunni eða ann- /
ars staðar. Mál- [
efni Baugs og V
Baugsmiðla mun
ræða hér áfram,
þegar mér finnst til-
efni til þess.“
AUGU
fRÉTíASÍMtOV
SEFUR ALDREI
Furöufrétt
Björn má tjá sig
„Jóhann ræðir þetta mál
til að nefna, að ég skuli / qd
hafa rætt dóm hæsta- / JSf
réttar hér á síðunni / JT
sama dag og hann var I jP
felldur „sem nemur \
heilli þéttskrifaðri
síðu.“ Jóhann birtir jjg
hugleiðingu sína undir
fyrirsögninni: Hvatning frá
Hæstarétti og lýkur á þeim orð-
um, að rannsókn á vegum
Gallups hafi sýnt, að ég hafi
opinberlega tjáð mig mest allra
manna um Baugs-
------ málið, ef frá
n. væru talin
/ \ opinber
I \ ummæli
m \máls-
aðila
j ^ I sjálfra.
Jóhann
f J f fer þarna
\ ; 1 ' ! -"jsÞ/r í fótspor
starfsbræðra
Spurning dagsins
Guðbergur Bergsson skrifar um það hvernig hægt er að troða niður
frelsið á margvíslega vegu.
Viðtökumvið
fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert
fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast
3.000 krónur. Fyrirbesta
fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000.
Fullrar nafnleyndar
er gætt.
Síminn er
r „Ég er
IpPt, ekkert mikið á ferðinni þannig
að ég hefekki lent
í neinum teljandi
llA il vandræðum. En
það eru margir búnir að festa sig hérna hjá mér." Brynja Brynjars-
dóttir ferða-
l frömuður. .
í W „Ég fer
minna ferða á
J reiðhióli og það
ÍS J 1 gengurbaravel. J Ég fór að vísu á
t* \ *m3t y 6/7 í morgun af
1 annarri ástæðu
/J oq það qekkvel."
vijji jj y t\ Einar Birgir
\ \| v/ w J J Hauksson húsa-
smíðameistari.
DV Síðast en ekki síst
ÞRIÐJUDAGUR 17.JANUAR2006 39