Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 36
T
36 ÞfílÐJUDAGUfí 17. JANÚAfí 2006
Sjónvarp jyv
► Sjónvarpið kl. 21.10 ► Stöö 2 kl. 22.50 ► Skjár einn kl. 20.30
Dreymir um ísland Over There
Heimildamynd eftir Dúa
Landmark. Hann segir frá
raunum franska hamsker-
ans Didiers. Það hefur alltaf
verið draumur hans að
komast á eldfjallaeyjuna í
norðri. f myndinni er farið
um heima og geima. Frakk-
land og fsland eru borin
saman í gegnum augu Didi-
ers.
Áhugaverðir þættir sem eru svið-
settir meðal bandarískra hermanna
í frak. Þættirnir hafa vakið sérstaka
athygli fyrir að þetta er í fyrsta sinn
sem þættir eru gerðir um stríð sem
enn stendur yfir. Aðalpersónan er
óbreytti hermaðurinn Bo Rider en
hann er nýkominn á vígstöðvarnar.
Skotfimi félaga hans kemur að
góðum notum þegar þeir ferðast
um háskalegar slóðir á birgða-
flutningabíl. Bannað börnum.
næst á dagskrá...
How Clean is
Your House
Ný þáttaröð frá framleiðendum American
Idol. Aðalpersónur þáttanna eru bresku
hreingerningadívurnar Kim Woodburn og
Aggie MacKenzie. Þættirnir eru fyrirmynd
íslensku þáttanna Allt f drasli þar sem
Heiðar snyrtir og Margrét Sigfúsdóttir
þrífa heimili landsmanna.
þriðjudagurinn 17. januar
SJÓNVARPIÐ
M
6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20
My Sweet Fat Valentina 11.10 Greýs
Anatomy (8:9)
| 2 BÍÓ | STÖÐ 2 - BÍÓ
6.10 Teenage Mutant Ninja Turtles 8.00
Interstate 60 10.00 Pelle Politibil 12.00 The
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Allt um dýrin (21:25) 18.25 Tommi togvagn
(13:26)
18.30 Gló magnaða (34:52)
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.25 Veronica Mars (16:22) Bandarisk
spennuþáttaröð um unga konu sem
tekur til við að fletta ofan af glæpa-
mönnum eftir að besta vinkona henn-
ar er myrt og pabbi hennar missir
vinnuna. Meðal leikenda er Kristen
Bell.
• 21.10 Dreymir um ísland
Heimildamynd eftir Dúa Landmark
um franskan hamskera sem kemur til
(slands á hverju sumri.
22.00 Tiufréttir
22.25 Njósnadeildin (3:10) (Spooks) Breskur
sakamálaflokkur. Atriði I þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.15 Allir litir hafsins eru kaldir (1:3) 0.00
Kastljós 1.00 Dagskrárlok
@ SKJÁREINN
17.55 Cheers - 10. þáttaröð 18.20 The O.C.
(e)
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 The Grubbs (e)
20.00 Borginmín____________
• 20.30 How Clean is Your House - NÝTT!
Framleiðendumir eru hinir sömu og
framleiddu American Idol og aðalper-
sónurnar eru bresku hreingerningadlv-
urnar Kim Woodburn og Aggie Mac-
Kenzie.
21.00 Innlit / útlit
22.00 Judging Amy Bandariskir þættir um
lögmanninn Amy sem gerist dómari I
heimabæ slnum.
22.50 Sex and the City Carrie Bradshaw skrif-
ar dálk um kynllf og ástarsambönd
fyrir lltið dagblað.
23.20 Jay Leno 0.05 The Handler (e) 0.50
Cheers - 10. þáttaröð (e) 1.15 Fasteignasjón-
varpið (e) 1.25 Óstöðvandi tónlist
12.00 Hádegisfréttir 12út5 Neighbours 12.501
flnu fomii 2005 13.05 Life Begins 13.55 The Gu-
ardian 1435 LAX 1530 Extreme Makeover -
Home Edition 16.00 Shin Chan 16.20 Töframað-
urinn 16.40 He Man 17.05 Töfrastfgvélin 17.15
Bold and the Beautiful 17.40 Neighbouis 18.05
The Simpsons
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 fsland i dag
19.35 Strákarnir
20.05 FearFactor (22:31)_________________________
• 20.50 Golden Globe Awards 2006
(Golden Globe 2006 - samantekt)
Samantekt frá Golden Globe-verð-
launahátfðinni sem var I beinni út-
sendingu I fyrri nótL
22.50 OverThere (12:13) (Á vígaslóð)(Wea-
pons Of Mass Destruction) Glænýir, um-
talaðir bandariskir spennu- og drama-
þættir sem gerast meðal bandarlskra
hermanna I yfirstandandi striði I frak. I
kvöld er herflokkurinn er á höttunum
eftir sprengjumanni og fær liðsstyrk frá
vanhæfum Iftt æfðum Iröskum her-
mönnum. Bönnuð bömum.
23.35 Nip/Tuck 0.45 Inspector Lynley Mysteries
(B. börnum) 1.30 Jay and Silent Bob Strike Bac
(Str. b. bömum) 3.10 Session 9 (Str. b. börn-
um) 4.45 Third Watch 5.25 Fréttir og Island I
dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVI
18.00 Iþróttaspjallið 18.12 Sportið
18.30 Bestu bikarmörkin (Newcastle United
Ultimate Goals) Bikan/eisla að hætti
Newcastle United en félagið hefur sex
sinnum sigrað I keppninni (FA Cup).
19.30 Enska bikarkeppnin 3. umf. (Enska bik-
arkeppnin 3. umf.) (Leeds - Wigan)
Bein útsending frá leik I fjórðu umferð
enska FA bikarsins. Enski FA bikarinn
er elsta og virtasta bikarkeppni heims.
21.40 NBA 2005/2006 - Regular Season (LA
Lakers - Miami)(Aukaleikur af NBA
TV) Útsending frá NBA-deildinni.
23.20 World Supercross GP 2005-06 0.15
Ensku mörkin 0.45 Enska bikarkeppnin 3.
umf.
Girl With a Pearl Earring 14.00 Teenage Mut-
ant Ninja Turtles 16.00 Interstate 60 18.00
Pelle Politibil
20.00 The Girl With a Pearl Earring (Stúlkan
með perlulokkinn) Verðlaunakvik-
mynd sem fullyrða má að sé sannkall-
að listaverk, konfekt fyrir augun.
22.00 Top Gun (Þeir bestu) Samkeppnin I
flugskólanum er hörð en Maverick er
staðráðinn I að verða besti herflug-
maður allra tlma.
0.00 In the Bedroom (B. börnum) 2.10 Bar-
bershop (B. börnum) 4.00 Top Gun
18.30 Fréttir NFS
19.00 Fashion Televison (1:4)
19.30 My Name is Earl (1:24) (Pilot) Earl er
smáglæpamaður sem dettur óvænt i
lukkupottinn og vinnur háa fjárhæð í
lottóinu.
20.00 Friends 6 (8:24)
20.30 Idol extra 2005/2006
21.00 American Dad (8:13)_________________
• 21.30 Reunion (1:13)
(Pilot - 1986) Spennuþættir sem
fjalla um 6 ungmenni og 20 ár I Iffi
þeirra. Allt frá útskriftinni þeirra 1986
fram að 20 ára endurfundunum, fjall-
ar hver þáttur um 1 ár I Iffi þeirra.
22.20 HEX (16:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem
gerast I skóla einum I Englandi. Bönn-
uð börnum.
23.05 Smallville (5:22) 23.50 Friends 6
(8:24) (e) 0.15 Idol extra 2005/2006
sTsfn
SIRKUS
Hin árlega Golden Globe-verðlaunahá-
tíð var haldin í 63. sinn í nótt og endur-
sýnir Stöð 2 frá hátíðinni kl. 20.50 í
kvöld. Stjörnurnar skinu skært á rauða
dreglinum og voru fjölmargar frábærar
kvikmyndir tilnefndar til verðlauna.
Golden Globe-verðlaunahátíðin
verður glæsilegri með hverju árinu
og í ár eru tilnefningarnar ekki af
verri endanum. Verðlaunahátíðin
þykir ávallt gefa forsmekkinn af ósk-
arsverðlaununum og myndir sem
sigra í tilnefningaflokkum Golden
Globe þykja ávailt sigurstranglegar á
óskarsverðlaunahátíðinni. Kvik-
myndir sem tilnefndar voru sem
besta dramatíska mynd ársins voru
A History of Violence, The Constant
Gardener, Good Night and Good
Luck, Match Point og Brokeback
Mountain sem þótti ákaflega sigur-
strangleg. Myndin fær víðast hvar
framúrskarandi dóma og þykir segja
góða sögu og vekja máls á þörfu
málefni.
Tilnefndir sem besti leikari í
dramatískri kvikmynd voru Russell
Crowe fyrir túlkun sína á boxaran-
um í Cinderella Man, Philip Seymo-
ur Hoffman fyrir leik sinn í Capote,
Terrence Howard í Hustle & Flow,
Heath Ledger fyrir Brokeback
(fþ OMEGA
Dagskrá allan sólarhringlnn.
© AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
r.nsifö ENSKI BOLTINN
14.00 Aston Villa - West Ham frá 14.01
16.00 Wigan - W.BA frá 15.01 18.00
Arsenal - Middlesbrough frá 14.01
20.00 Að leikslokum (e)
21.00 Man. City - Man. Utd. frá 14.01
23.00 Þrumuskot (e) 0.00 Portsmouth - Ev-
erton frá 14.01 2.00 Dagskrárlok
Gettu betur
I kvöld heldur áfram Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskól-
anna, á Rás 2 en 30 skólar um allt land taka þátt í keppninni að þessu
sinni. Keppnin byrjaði á föstudaginn og er til mikils að vinna, enda
detta stundum bestu liðin úr keppni í útvarpsviðureignum. Svo þeg-
ar allt kemst á fullt er förinni heitið í sjónvarpssal, þar sem mennta-
skólarnir sýna hversu klárir nemendur þeirra eru. Það er Sigmar Guð-
V mundsson sem er í hlutverki spyrils í ár.
TALSTÖÐIN FM 90,9 LL
658 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2
9.10 Allt og sumt 12JÍ5 Fréttaviðtalið. 1355 Bíla-
þátturinn e. 14.10 Hrafnaþing 15.10 Sfðdegisþátt-
ur Fréttastöðvarinnar 1759 Á kassanum. Illugi Jök-
ulsson. 1850 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland f dag
1950 Allt og sumt e. 2150 Á kassanum e. 2250
Síðdegisþáttur Fréttastöðvarinnar e. 050 Hrafna-
þing Ingva Hrafns e.