Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 10
7 0 ÞRIÐJUDAGUR 17.JANÚAR 2006 Fréttir DV Anna er firnagóður sögumaö- ur, sem sér spaugilega hlið lifsins. Hún er kraftmikil og dygg flokkskona, sem er hæfí- leikarlk í stjórnmálum. Félagar Önnu fínna annað hvort að henni að hún sé framsóknarkona eða eiga erfítt með að rifja annað upp. „Anna hefur húmor og er kraftmikill og skemmtilegur félagi. Hún er firnagóður sögumaður og á létt með að sjá spaugilegu hliðarnar á daglega llfinu og pólitikinni. Anna er afskaplega vinnusöm og félagshyggju- manneskja afsannfæringu. Stærsti galli Önnu er aö hún sit- ur uppi með að vera framsókn- armaður. Framsókn þyrfti fleiri Önnur i sínar raðir en viröist ekki átta sig á því." Svandis Svavarsdóttir, framkvæmda- stjóri VG. „Hún er dygg flokks- kona. Var lengi starfs- maður flokksins og þekkir marga. Hún gat nýtt þá reynslu í störfum sínum sem borgarfulltrúi. Anna er öflug Iþvísem hún tekur sér fyr- ir hendur. Hefur meðal annars barist fyrir réttindum fatlaðra og staðið sig vel Iþvi. Er góður og öflugur málsvari Framsókn- arflokksins. Ég er frekar fyrir það að horfa til kosta en galla og hefþvl ekkert annað en gott um hanaað segja." Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaöur forsætisráöherra. „HúnAnna ermjög dugleg í öllu því sem hún gerir og er hæfi- leikarík kona í stjórn- málum. Hún er búin að starfa lengi í Fram- sóknarflokknum og hún hefur staðið sig mjög vel í borgarmál- unum í Reykjavlk. Hún leggur sig fram í slnum störfum og vinnur þau vel og afmiklum krafti. Ég man ekki eftir neinum galla hjá Önnu í fljótu bragði." Siv Friðleifsdóttir þingmaður. Anna Kristinsdóttir er fædd 27. maí 1963 í Reykjavík, dóttir Kristins Finnbogasonar og Guöbjargar Jóhannsdóttur. Anna hefur ver- iö borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans frá ár- inu 2002, annar tveggja fulltrúa Framsókn- arflokksins en hún býöursig nú fram í fyrsta sæti í borgarstjórn fyrir Framsóknar- flokkinn. Athafnamaðurinn Engilbert Runólfsson hefur höfðað mál á hendur Jóhanni Vil- bergssyni vegna vanefnda á kaupsamningi á Laugavegi 41a. Þetta gerir hann þrátt fyrir að hafa undirritað samning þess efnis við 101 fasteignafélag að hann myndi ekki fara í mál við Jóhann. „\ kjölfarið var gerður samningur á milli 101 fasteignafélags og fyr■ irtækis Engilberts um að hann myndi láta málið gegn mér niður falla en það hefur hann ekkigert." Allt er komið í háaloft á milli Frakkastígs ehf., sem athafnamað- urinn Engilbert Runólfsson fer fyrir, og 101 fasteignafélags en þessi fyrirtæki hafa átt í miklum viðskiptum í miðbænum. Jóhann Vilbergsson seldi 101 fasteignafélagi húseign sína á Laugavegi 41a en hafði áður hafnað tilboði frá Engilberti og félögum. Engilbert taldi það brot á samningi og höfðaði mál þrátt fyrir að 'hafa skrifað undir yfirlýsingu þess efnis að hann myndi ekki fara í mál við Jóhann. Kaupsamningur „Fyrirtækið 101 fasteignáfélag er að kaupa allar þessar fasteignir niðri í bæ af Engilberti og Laugavegur 41a átti að vera í þessum pakka. Ég og 101 fasteignafélag gerðum hins vegar samning okkar á Wk milli um kaup á húsinu. í kjölfarið var gerður samn- ingur á milli 101 fast- ■> p eignafélags og íyrirtækis ~ J Engilberts um að hann myndi láta málið gegn mér niður falla en það hefur hann ekki gert,“ segir Forsaga málsins er sú að Frakka- stígur ehf., fyrirtæki Engilberts Run- ólfssonar, gerði Jóhanni tilboð í hús- eignina að Laugavegi 41a. Jóhann tók tilboðinu en þar sem húseignin til- heyrði dánarbúi konu hans var gerð- ur fyrirvari um samþykki þess. Það fékkst ekki þar sem tilboðið þótti of lágt og því var samningnum rift. í kjölfarið seldi Jóhann 101 fasteigna- félagi húseignina við litla hriihingu Engilberts og félaga. 'Sm Stendur ekki við mM samninga kjjm „Það var ákveðið |W að ég myndi kaupa Jjr húsið af Jóhamú og selja það síðan áfram l til 101 fasteignafé- INÍ JU,i’' bigsins,1' segir Magn- W ús Ingi Erlingsson, einn 9 forsvarsmanna 101 fast- B eignafélags. w „í kjölfarið var gert sam- 9 komulag við forsvarsmenn | Frakkastígs ehf. um að þeir s myndu fella dómsmálið gegn ' Jóhanni niður. Það er til und- irritað af öllum aðilum máls- ins," segir Magnús Ingi sem ekki vissi að munnlegur mál- flutningur í málinu hefði farið fram í gær. Magnús Ingi hélt að málið hefði verið látið niður falla. Engilbert vildi ekki tjá sig [ um málið þegar DV ræddi við hannfgær. [ atH@dv.is tilboð var samþykkt^í með þeim fyrirvara. Við ’ skrifuðum undir en síðan höfnuðu krakkamir f~ ~ 1 héma hjá tTmV!"3!* mér bessu 9 9' u , gensa™ning við tllboði þvi um niðurfellingu þeim fannst ins. Engllbert virði það of lágt og þá fór hann í mál við mig,' Jóhann. EINKAlót wftÓfcWGU* Laugavegur 41 a Engilbert vijdi kaupa Laugaveg 41aen feerþað ekki vegna þess að dánarbúið, sem er eigandi við samninginn. Þjóðminja- verktaki fyrirdóm Aðalmeðferð fer fram í dag í Héraðsdómi Reykjavík- ur í máli RQdslögreglustjór- ans gegn Unnsteini B. Egg- ertssyni, fyrrverandi fram- kvæmdastjóra verktakafyrir- tældsins Kraftvaka. Kraftvald fór á hausinn eftir það hafði hrökklast frá sem verktald við endurgerð Þjóðminjsafnsins. Unnsteini er gefið að sök að hafa vanrækt að greiða um fimmtíu millj- ónir í vörslu- skatta. Unn- steinn neitar sökímálinu og munu vimi því vera leidd ^fyrir héraðs- dóm í dag. Stjórnarandstaðan fagnar ákvörðun menntamálaráðherra Engin ný nefnd fyrir fjölmiðlafrumvarp „MenntamáJaráðherra hefur far- ið að tillögum stjórnarandstöðunn- ar og það er góð niðurstaða," segir Margrét Frímannsdóttir, þingmaður og formaður þingflokks Samfylking- arinnar, um ákvörðun ráðherrans að setja ekki aðra :/ ■ nefrid til að ! v undirbúa nýtt fjöl- miðla- frum- varp. Mar- grét Þorgerður Katrfn Feiur völd- um lögfræðingum að vinna að frumvarpi eftir niðurstöðum fyrri fjölmiðlanefndar. telur þetta þó ekki vera neinn tfrná- mótasigur fyrir stjórnarandstöðuna, en fagnar að ráðherra skyldi fara að vilja hennar. „Það er algjörlega ótækt að ætla sér að setja nýja fjölmiölanefnd til að fara yfir sömu mál og sú fyrri gerði. Við vildum ekki vera aðilar að slíkri nefnd nema á þeim forsendum að málefni Ríkisútvarpsins yrðu tek- in fyrir í henni," segir Margrét. Ráðherra ætlar sér þess í stað að fela völdum lögfræðingum að vinna að frumvarpi á grundvelli niður- staðna fyrri fjölmiðlanefndar, sem þrír þingmenn stjórnarandstöðunn- ar áttu sæti í. Hvað varðar frumvarp menntamálaráðherra um Rík- isútvarpið segir Margrét að þingflokkar stjórnarandstöð- unnar hafi enga afstöðu til þess tekið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.