Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2006, Blaðsíða 25
DV Lífið sjálft
ÞRIÐJUDAGUR 7 7. JANÚAR 2006 25
ktgppíMM
(nýrri rannsókn kemur fram að
lengd tíðahringsins geti haft áhrif á
getu kvenna til að verða ófrfskar.
Vísindamenn f Emory-háskólanum f
Atlanta segja konur með 30 til 31
BflCSg Eiras IMíM?
dags langan tfðarhing þær Ifkleg-
ustu til að veröa ófrískar. Konur með
styttri tfðarhing séu hins vegar
þrisvar sinnum Ifklegri til að missa
fóstur. í rannsókninni tóku þátt 500
konur. (henni kom einnig fram að
þær konur sem höfðu blæðingar f
fimm daga voru Ifklegastar til að
eiga ekki f vandræðum með að
verða ófrfskar.
8UK€UHGAR eru sjAlfst/bir
Unglingar munu reyna að
sanna gildi og trú foreldranna
áður en þeir meðtaka þau sem sín.
Á leiðinni til þroska munu ungling-
ar þurfa að taka upp sitt eigið gild-
ismat og afþakka þín ráð með öllu.
Þetta tímabil er oft mjög erfitt fyrir
foreldrana en er hins vegar afar
mikilvægt á leið unglingins til
þroska.
9wm it mamamB. þóa
fæstir unglingar hafi áhuga á að
sitja í kirkju á sunnudögum
vekur Guð athygli þeirra flestra.
Unglingar eru að reyna að finna og
skilja sjálfa sig og heiminn sem þeir
búa í og snúa sér oft til Guðs og trú-
arinnar í þeirri leit.
- 6IRA MÍSTÍI Ung
i lingar eru ábyrgir gjörða
'i sinna. Allir gera mistök,
meira að segja foreldrar.
nKYSLÍF VEK3R
FðSVtTMI Á
unglingsárun-
um vaknar áhuginn á
kynlífi og hinu kyninu.
Unglingsárin eru oft erfið
enda hormónarnir á fullri ferð. Ekki
örvænta, skapgerðarbrestir og
hugsanir um kynlíf eru eðlilegir
fylgifiskar unglingsáranna.
IÆ'i'f-''- Margir
mat unglingar
halda að peningar
vaxi á trjánum.
Þeir verða
stöðugt fyrir
áreiti auglýs- .
inga þar sem
flottustu græjum-
ar freista. Ræddu uin
peninga við unglinginn og gerðu
honum grein fyrir íjárhagslegri
stöðu heimilisins án þess að valda
honum áhyggjum. Settu takmörk á
eyðsluna. Kenndu honum að þarf
að vinna fyrir peningum.
-fcTtlðfá
| 8fi€lIM61UM
Dagdraumarnir
em miklir og stórir á
þessum tíma. Ekki segja
unglingnum þínum að
hann geti ekki eitthvað.
Hvettu hann frekar til að
gera drauma sína að veruleika.
Tryggðu barninu góðan svefn
Haltu rútínunni
Ef barnið vaknar seint á
morgnana til að vinna upp tap-
aðan svefn eftir erflða nótt skaltu
reyna að vekja það fyrr á hverjum
morgni til að stilla það inn á
svefntíma ijölskyldunnar.
Daglúrar
Veldu bjarta staði fyrir daglúr-
ana. Með því stuðlarðu að styttri
lúmm sem geta orðið tii þess að
barnið sofi betur á nóttunni.
Brjóstagjöf
Gefðu barinu að drekka í
dimmum hljóðlátum herbergj-
um ef barnið er órólegt yfir dag-
inn.
Haltu á barninu
Með því að halda á barninu
með hjálp rólu eða einhvers ann-
ars verður barnið afslappaðra og
sofnar frekar.
Hvað er örvandi?
Reyndu að róa barnið niður
jafnt og þétt. Ef baðferð virkar ró-
andi á barnið baðaðu það þá fyr-
ir svefninn. Ef baðferðin æsir það
upp skaltu baða það á morgn-
ana.
Dimmar nætur
Ef barnið vaknar á nóttunni til
að drekka skaltu gefa því brjóst í
myrkrinu svo það geri sér grein
fyrir að næturnar séu fyrir svefn-
inn.
Bleiur
Forðastu
að skipta á
bleium á
næt-
urnar
ef það
er
mögu-
legl-
Hvíldu
Þ»g /
Ekki
gleyma sjáifri þér. i'
Fáðu hjálp hjá íjölskyldunni og
farðu sjálf út úr húsi. Taktu barn-
ið með þér í göngutúra í góðu
veðri.
Davíð Oddsson er 58 ára í dag. „Hér
birtist maðurinn trúr hjarta sínu. Einnig
virðir hann það hversdagslega sem
hann upplifir á annan máta en áður.
Hann má hins vegar
alls ekki leyfa sér að
gefa drauma sína upp á
bátinn því þeir lifna við
þegar hann finnur meiri
ánægju í nútíðinni.
Davíð Oddsson
Vatnsberinnf7ttM-;«.fd>u
Það koma eflaust dagar sem
virðast gagnslausir, hafðu ekki áhyggjur
þvl, svona á þetta vera og allt er fýrirfram
ákveðið af æðri öflum. Allt fer vel.
FiSkmit (19.febr.-20.nuM)
Hér kemur fram að fólk fætt
undir stjörnu fiska ætti að taka
sér stund í miðri hringiðunni í janúar eins
oft og það er fært um því þannig kemst
það enn lengra i hverju sem það tekur sér
fyrir hendur.
Hrúturinn Ql.mars~19.apnl)
Vertu viss um að þú getir verið
án þess sem þú ætlar að losa þig
við og einfaldaðu tilveru þína með réttu
viðhorfi.
Nautið QO. apnl-20. mal)
‘ ------------------------------
Ef draumar þinir eru á undan-
haldi um þessar mundir og örvæntingin
við völd ættir þú að hætta að framkvæma
allt á sama tíma. Reyndu að leita eftir að-
stoð hjá vinum með þvi að haga llfi þinu á
jákvæðan máta og ganga milliveginn.
Tvíburamirc/. maí~21.júnl)
Hér kemur fram að fólk fætt und-
ir stjörnu tvibura ætti að beina allri athygl-
inni að þvi sem það upplifir en ekki að því
sem ætti að gerast núna. Einbeittu þér að
aðalatriðunum í kaflanum sem þú ert
staddur/stödd í einmitt í dag. Þú getur öðl-
ast allt sem þú vilt ef þú velur réttu leiðina
og gefur þig af alhug hverja stund.
KlMmQ2.júní-22.júli)
Veldu að vera hamingjusöm-
/hamingjusamur í dag en ekki
bíða eftir að einhverjar tilteknar aðstæður
færi þér gleðina. Mundu að þú finnur ekki
sanna gleði innra með þér með þvl að
sanka að þér hlutum. Af einhverjum
ástæöum er þörf á að þú minnir þig á að
sýna ástina nógu oft en þannig finnur þú
hina sönnu ást að sama skapi.
l\Ómb(2ljúll-22.ógúst)
Mikilvægt er að þú finnir fyrir
jafnvægi þessa dagana varðandi starf þitt
af einhverjum ástæðum.
NíZy\mQUgúst-22.sept.)
Súrefnisþörf llkamans er mikil
og þú sérstaklega minnt/ur á að vera með-
vituð/meðvitaður um llðan þlna I hverjum
andardrætti.
Vogin Q3.sept.-23.oktJ
Elskaðu af rausn kæra vog.
Einnig ættir þú að hlusta á ráð þeirra sem
vilja þér vel og eru færir um að aðstoða
þig við að breyta rigningardögum i sólrika
reynslu.
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj.
Prufaðu að horfa á sjálfa/n þig
frá viðu sjónarhorni. Einnig
mættir þú þakka reglulega fyrirallt sem
þú upplifir ogékki síður það sem þér
hefurveriðgefið.
Bogmaðurinnf/zm)i'.-//.rföj
Losaðu þig við flækjur sem
angra þig. Hér birtist þú
tengd/ur verkefni sem krefst meiri orku
en það gefur. Hér kemur einnig fram að
þú ættir að losa þig við ákveðnar skoð-
anir sem þú heldur fast í af óskiljanleg-
um ástæðum.
Steingeitinf27rfa.-?9./a/ij
Reyndu að efla kærleikann
innra með þér og treystu því
að það að njóta tilverunnar leggi grunn-
inn að þvi sem koma skal. Þú ert sannar-
lega fær um að víkka sjóndeildarhringinn
þó þú eigir ekki fjárfúlgur, gleymdu því
eigi.
SPÁMAÐUR.IS