Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 2
2 LAUCARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 Fyrst og fremst jDV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar Björgvin Guðmundsson Páll Baldvin Baldvinsson Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýslngan auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvlnnsla: Isafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins i stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Dr. Gunni heima og að heiman Það er bara mislengi að þreytast. Silvía Nótt verður þreytt fyrir rest. Brandarinn Silvfa Nótt, meina ég. Grfniö virkar núna enda Silvfa tákn- mynd fyrir heilaleysi yfirstandandi góðæris. Eftir aö hún vinnur f kvöld verður ham- ast á henni og laginu þessa þrjá mánuöi fram aö keppninni. Allir veröa með lagiö á heilanum eöa komnir með ógeð á þvf þegar Silvfa stfgur loksins á grfskt sviö meö Homma og Namma f und- ankeppninni 18. maf. Þótt ég spái henni öruggum sigri f kvöld þori ég engu aö spá um gengi hennar f Grikklandi. En þaö verður eflaust stórskemmtilegt aö fylgjast með því öllu. litiö til baka og fólk fær nostalgfuhroll viö aö sjá gamlar myndir af Silvfu. Oh, manstu eft- ir Silvfu, hjalar fólk sem nú er böm. Þetta er gangur Iffsins. Ja, nema > ■ » náttúrlega að * hérverðiekk- y. : j ert Iff eftir 10 * '* ’ ár.Miöaðvið fréttirnar eru miklar líkur á heimsendafar- aldri. Mynd Hitchcocks um fuglana veröur staöreynd, nema aö raunveru- leikinn veröa meö zombie-blæ. Fljúgandi fuglaflensu zombie- fuglar herja á okkur og Sigmar Bé kemst f feitt og fær aö drita niður þaö sem hann sér. Eöa þá aö Iranar auögi loksins þetta blessaöa úran sitt og kveiki f púöurtunnunni I Miðaustur- löndum. Eöa ég veit ekki hvaö. aö enda illa. Ekki núna frekar en þegar heimurinn var á heljar- þröm með helbombur f viö- bragösstööu beggja vegna Atl- antshafsins. Kannski leysist þetta allt saman farsællega og fólk byrjar aö lifa f full- komnu samlyndi. Lffiö veröur dans á rósum úti um allan heim, dúndurgóöæri jafnt hjá okkur og f Rúanda og Jakarta. Imagine- iö hans Lennons verö- ur engin fmyndun heldur stað- reynd. Og þar aö auki liggur Evrópa aö fótum Silvfu Nætur og Til hamingju ísland veröur megahittari alls staðar. Eigum viö ekki bara aö segja þaö. 02 <D JZ U <u ra «o O -Q Leiðari Björgvin Guðmundsson „Hver vill ekki stilla saman strengi með framfaraöflunum í borginni, svo ég taki nú bara eitt orðalag sem hefur verið mikið ígangi undanfarið. Ætlar einhver að fara að segja: ja, ég vil nú frekar vera með afturhaldsöflunum í borginni?“ Pólitfldn í stíómmálunum _ .. X UX._ nlrln nllénf líXné Annrr o/»fín A<nm f' l/i ri* o ofnrmi nf ntf/i inrt n A i'hrnrrin íiniiin i irnr i Það hefur ekki alltaf verið ljóst fyrir hvað Dagur B. Eggertsson, nýkjörinn oddviti Samfylkingarinnar í borgar- stjóm Reykjavíkur, stendur í pólitík. Oft em svör hans við spurningum ijölmiðlamanna loðin og almenn sem allir geta tekið undir. Á þetta sérstaklega við þegar spumingamar snúast rnn pólitíska hug- myndafræði og ^■■3 stefnu. Hins vegar má Dagur eiga það J að hann svarar I ágætlega fyrir sig I sem formaður skipu- /lags- og byggingar- r nefndar Reykjavíkur. Þá er líka verið að ræða ákveðin mál þar sem staðreyndir málsins liggja fyrir. Það er áhyggjuefni ef i prófkjör stjómmálaflokka / leiða tíl þess að póli- ■ tískir forystumenn setja fram skýra stefnu af ótta við að styggja kjósendur. Niðurstaðan verður sú að sá sem þylur upp mestu froðuna, sem hljómar vel í eyrum kjósenda en skilur lítíð eftír sig, stendur uppi sem sigurvegari. Svandís Svavarsdóttir, oddvití Vinstri- grænna í Reykjavík, hélt því fram í útvarps- fréttum í gær að pólitíkin væri að hverfa úr stjómmálunum með vali á oddvitum flokka í opnum prófkjörum. Þetta fyrirkomulag væri gallað. Hún veltí fyrir sér hvað yrði um stefnuna. Menn eins og Bjöm Ingi Hrafns- son, oddvití Framsóknarflokksins, og Dagur B. Eggertsson hefðu aflað sér fylgis með miklum auglýsingum og kjörorðum sem ekki væri hægt að mótmæla. „Hver vill ekki stilla saman strengi með ffamfaraöflunum í borginni, svo ég taki nú bara eitt orðalag sem hefur verið mikið í gangi undanfarið. Ætíar einhver að fara að segja: ja, ég vil nú frekar vera með aftur- haldsöfluniun í borginni?" sagði Svandís í fféttmn Útvarpsins. Dagur var til dæmis vongóður um góðan sigur Samfylkingar í sveitarstjómarkosning- unum í vor eftir að úrslit í prófkjöri flokks- ins lágu fyrir. Það rökstuddi hann meðal annars með þessum orðum: „...ég held að sóknarfæri Samfylkingarinnar liggi einmitt í því að flokkur sem stendur fyrir fag- mennsku og svona framsæknar hugmyndir á býsna mikið inni.“ Fyrir hvað standa þá hinir flokkamir? _____ Ljóst er að Samfylk ingin mun reyna að raka til sín allt það fylgi sem R-Iistinn hafði áður. Það mun reynast Vinstri-grænum erfiðast að halda sínum atkvæðum í þeirri baráttu. Von- andi sjá kjósendur í gegnum orðaflauminn og hvað flokkamir standa raunverulega fyrir. Póli- tíkin máekki hverfa úr stjóm- málunum. Svandís Svavarsdóttir Með skýra sýn. Frénablaðiö til Kaupmannahatnar ÍSLENSKIR ATHAFNAMENN em farnir að hugsa svo stórt að fátt kemur lengur á óvart. Nú síðast var FL Group að kaupa dönsku Faxe-bjór- verksmiðjurnar og Bang og Olufsen. Eða hluta í þeim fyrirtækjum í það minnsta. Og nú á að fara að dreifa Fréttablaðinu um alla Danmörku. Einhvern veginn eru Danir eins og klæð- skerasniðnir fyrir Fréttablaðið; Ny- hedsavisen. Eða bara Avisen. Það er í tísku að hafa allt svo stutt. KANNSKI BR0SA SUMIR út í annað. Þeir gerðu það líka þegar Fréttablað- ið hóf göngu sína. Þetta átti ekki að vera hægt. Allavega ekki í hugum þeirra sem fljúga lágt og hugsa smátt. En nú er Fréttablaðið orðið jafn sjálfsagt við morgunverðar- borðið og Cheerios. ÆTLA MÆTTI AÐ hugmyndin að Fréttablaðinu ætti upp á pallborðið hjá Dönum. Þeir eru vanir alls konar fríblöðum en þá helst í formi hverf- isblaða og auglýsingapésa sem dreift er í hvert hús. Danir em vanir þessu úr bréfalúgunum. En aldrei hafa þeir fengið alvöm dagblað þá leið. DANIR ERU UM margt ástríðufullir dagblaðalesendur. Þeir skipta sér í flokka og halda með Politiken eða Berlingske, Ekstra Blaðinu eða BT. Svona eins og þeir skiptast í tvo flokka eftir því hvort þeir drekka Tuborg eða Cárlsberg. Danir taka af- stöðu og gefa ekki tommu eftir þeg- ar það hefur verið gert. Nái danska útgáfan af Fréttablaðinu þar í gegn þarf ekki að spyrja að leikslokum. LYKILATRIÐI í ÞESSU sambandi er svo það að Danir hafa nægan tíma til að lesa dagblöð. Upplýst þjóð sem á góða stóla til að lesa í. Sagt er um Dani að þegar þeir halda til vinnu og kveðja konuna sína með því að slá á rassinn á henni í kveðjuskyni titri rassinn enn þegar þeir koma heim. Ekki vegna þess að danskar konur séu svo feitar, heldur vegna hins að vinnutíminn er svo stuttur. Á ÞESSU BYGGIR möguleiki Frétta- blaðsins í Kaupmannahöfn og síðar í Danmörku allri. Einhvem veginn em Danir eins og klæðskerasniðnir fyrir Fréttablaðið; Nyhedsavisen. Eða bara Avisen. Það er í tísku að hafa allt svo stutt. eir@dv.is AJIir lesa Fréttablaðið Ragnar Bjarnason bjó um tíma I Danmörku og tileinkaði sér Hfsvenjur þari landi. Fréttablaöið er eins og sniðið fyrirhann. Fyrst og fremst Ástæðulaus ótti við óttann „Engin merki um að íslending- ar óttist fuglaflensuna“ segir í fjög- urra dálka, tveggja hæða fyrirsögn í Fréttablaðinu f gær. En í leiðara blaðsins ritar Kári Jónasson: „Við aðstæður sem nú hafa skapast vegna hinnar hröðu útbreiðslu fuglaQensunnar er alltaf hætta á að óþarfa ótti skapist með- Kári Jónasson Óttast óttann sem enginn er samkvæmt Fréttablaðinu. aI fólks, og því er upplýsingagjöfín mjög mikilvæg." Nú er spurning hvort ótti Kára við óttann er ekki ástæðulaus ef marka má upplýs- ingamar sem fram koma í fyrir- sögn blaðs hans. Valentínusinn íVí „Einu sinni mundi Víkveiji þó eftir Valentínusardeginum. Það var þegar hans heittelskaða var við störf í Bretlandi..." VQcverji Moggans hættir ekki að koma á óvart. Hann kom út úr skápnum fýrir skemmstu ... en þá með að vera Eurovision-fíkiU. Og nú mátti búast við krassandi fram- hjáhaldssögu en þá greinir Víkverji frá blómapöntun sinni í gegnum Internetið. Hvað svona stúbrögð kallast - að gefa eitt- hvað í skyn og valda svo von- . brigðum - er ekki gott um að segja. öf- uguggi í upp takti? Víkverji Notar óspart stllbragð sem kalla md öfugugga I upptakti. optakti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.