Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 7 8. FEBRÚAR 2006
Fréttir IXV
fl: ÁKÆRÐI
Sigurður
Freyr
Kristmundsson
Sigurður Freyr Kristmundsson var á fimmtudag dæmdur í fjórt-
án og hálfs árs fangelsi fyrir morðið á Braga Halldórssyni. Sig-
urður stakk Braga með flökunarhníf í hjartastað í kjallaraíbúð
við Hverfisgötu 58 í ágúst. í héraðsdómi játaði Sigurður á sig
morðið en sagði það óviljaverk. Hann var undir mikl-
um áhrifum fíkniefna.
' k Sigurður Freyr hafði búið á Hverfisgötunni í nokkr-
■L ar vikur hjá fólki sem hann þekkti lítillega, þeim
Lindu Kristínu Ernudóttur og Einari Vali Guð-
mundssyni. Hann hafði verið í mikilli neyslu eit-
urlyfja frá því hann lauk afþlánun refsivistar á
i Litla-Hrauni um áramótin og fékk öðru hvoru
húsaskjól hjá þeim Lindu og Einari.
Þau voru bæði heima þennan örlagaríka laugardagsmorgun.
Vinur þeirra, Máni Freysteinsson, var í heimsókn en hann þekkti
Sigurð Frey lítillega. Sigurður Freyr var hins vegar sá eini á
Hverfisgötunni sem þekkti Braga Halldórsson.
Þeir Bragi og Sigurður ræddu saman í eldhúsi íbúðarinnar í tæp-
ar tíu mínútur. Þeir leystu ágreining sinn og allt virtist vera orð-
ið í góðu lagi á milli þeirra. Þegar Bragi stóð upp til að taka í
höndina á Sigurði tók morgunninn hins vegar óvænta, og um
leið hræðilega, stefnu.
Eftirfarandi er frásögn Sigurðar og annarra vitna í Héraðsdómi
Reykjavíkur af atburðunum sem á eftir fylgdu um morguninn.
Eórnarlamb
Bragi
Halídórsson
isgata 58
ingur hins
lega morðs.
P-DÓMSFORMflnilB
Guðjón St.
Marteinsson
SASiViRJANDi
Sveinn Andri
Sveinsson
MIDiMEÐDÓMENDURNIR
Hanna Sigurðardóttir
Móðir Sigurðar vonar
að sonur hennar taki
sig á í fangelsinu.
Helgi I.Jónsson
Einarsdóttir
°9 fngveldur
Móðir Braga Halldórssonar segist sátt við þungan
fangelsisdóminn sem morðingi sonar hennar fékk
á fimmtudaginn. Sigurður Freyr Kristmundsson
fékk 14 ára dóm fyrir að stinga Braga vin sinn
með flökunarhníf í hjartastað.
Mæður Braga og
Sigurðar Freys
um dóminn:
DV ræddi í gær við móður
Braga HaUdórssonar annars
vegar og Sigurðar Freys
Kristmundssonar hins vegar.
Bima Bjömsdóttir, móðir
Braga, sagði að eðlilegt væri að
Sigurður tæki út refsingu fyrir
brot sitt. „Ég óska Sigurði þess
að hann noti tímann í
fangelsinu vel og vinni í
sjálfurn sér. Og að hann geri sér
grein fyrir þeim skaða sem
hann hefur valdið okkur öllum.
Ekki síður sinni eigin
íjölskyldu. Ég get væntanlega
aldrei tyrirgefið honum gjörðir
hans. Hann svipti mig
einkasyninum sem var íyrir
mér besti og ástúðlegasti sonur
í heimi. Ég og vinir Braga, sem
ekki þekktum Sigurð, óskum
honum þess að hann láti af
allri neyslu og sjái heiminn í
réttu ljósi," segir Bima.
Hanna Sigurðardóttir,
móðir Sigurðar Freys, sagðist í
gær ekkert geta sagt um
dóminn. Hún hefði ekki séð
hann enn og vildi ekkert segja
um það hvort hann væri of
þungur. Spurð um vænt-j^
ingar sínar til fangelsis- m.Wá
vistar Sigurðar sagðistMjas
hún telja að allir sem 9/H
færu í fangelsi til lang- h ■
frama ætluðu sér að vjiS
taka sig á. „Vissulega Rfjj ^
vona ég það en að
öðm leyti vil ég •
sem minnst
segja núna,“
segir Hanna.