Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 53
DV Lífíð ■j LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 53 Stór sólgleraugu Leikkon- an Lindsay Lohan erþekkt fyrir að ganga meö stór sól- gleraugu. Þau halda áfram oð vera „hittið" i sumar. í'uj-’i*. - - *-» i%NBC DLDEN CLOBE p ■s Plíserað kemur sterkt inn Leik- konan Maria Bello i hvítum plíseruðum kjól. Ljómandi Kjól- arnir i sumar eiga að vera Ijómandi, skreyttirog áber- andi. Beyoncé Knowies veit það. tískan í SUMAR Stuttbuxur, stórir fylgihlutir og plíserað Sumartískan verður einföld í ár. Stuttbuxur eru heitar. Einnig kemur plíserað sterkt inn ásamt hvíta litnum. Þegar kemur að kjólunum eiga þeir að vera ljómandi, skreyttir og áberandi. Fylgihlutirnir eiga að vera stórir; stór sólgleraugu, stórar töskur, breið belti sem ýkja mittið og litríkir skór. Þetta er málið í sumar. Datt ofaní sund- laug 1 Leikkonan Mischa Barton var bæði reið ogi blaut í veislu í Hollywood á dögunum eftir að hún datt ofan í sundlaug. Viðargólf hafði ver- ið lagt yfir sundlaugina svo að gestir í veisl- unni hefðu nóg pláss til þess að dansa. En gólfið hélt ekki og því datt aumingja stúlkan í laugina. Að sögn tímaritsins Touche magazine eyðilögðust bæði Chanel-jakkinn og Sidekick-græjan hennar, sem er nokkurs konar gemsi sem aðeins er hægt að senda sms úr. Ertu rvied pútrttf í kvöld? VOGABÆR Sími 424 6525 www.vogabaer.is yo,GA IDVFA yoGA IDYFA 16" pizza meí allt ai 4 álegg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.