Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006
TXV Lesendur
Lesendur
Úr bloggheimum
Kötturinn Lisa kúkaöi í kúrekastígvéliö
„Ég er nýbökuð móðir, ég....
mamma....skiljiði.... þetta er
rosa ábyrgð en ég held
ég massi þettaþvíég
ásystursem mun
taka virkan þátt I
uppeldinu!
Barnið er litill kett-
lingur sem heitir Usa,
. Ilsa erkassavön en
kúkaði samt massa massa
kúk ofan I stigvélið mitt, kannski var hun
bara óörugg þvi við fengum hanai gær,
og I nóttsvafég varla neittþvi Usa vari
mega stuði og hoppaði og skoppaði ofan
ámérog Söru. Ææææææææææ en hún
má það þvl hún er Usa og Usa er barnið
mittl''
Rakel McMahon -
blog.central.is/fyrstakrullan
Caybear constructiveness
„Hver vill vera með I hljómsveitinni minni
„Cheerieader breastwork"? Hún mun
flytja lögin: Gaybear constructiveness,
Spanking lesbian, Vali-
um fieldwork, Cums-
hots common un-
icornplant, Wetting
Victoria. Ogsiðast
en ekkislst... Large
tenniselbow. Það
verður stefn t a heims-
frægð og ekkert annað."
Iris Anna Randversdóttir -
blog.central.is/bassafanturinn
Hvalkjöt er eins og nautasteik
„Á miðvikudaginn varég með útlendinga
Imatá Humarhúsinu. Það er ekki frásögu
færandi nema fyrir eina staðreynd. Á mat-
seðli Humarhússins er nefnilega boðið
uppá hvalkjöt I forrétt (ásamt hrossakjöti
-„namminamm"). Ég
hvatti útlendingana til
að prófa án teljandi
árangurs. Þegar
■3.þau svo spurðu
mig nánar útí hval-
kjötið, þá komst ég
að þvi að ég hafði
sjálfur aldrei prófað
hval. Ég hefhins vegar verið undir stans-
lausum áróðri islenskra yfirvalda og hval-
veiðiáhugamanna nær allt mitt llf. Sá
áróður gengur útá tvennt: 1) Hvalkjöt
bragðastyndislega, hreinlega einsog
besta nautasteik (þetta með nautasteik-
ina hefég heyrtsvona 100 sinnum) - og
2) Hvalkjöt er brjálæðsilega vinsælt og
selst alltafupp i verslunum um leið og
þaðertii."
Einar Örn Einarsson - eoe.is
Ballerínan segir
Níunda pláneta sólkerfisins finnst
í Lowell-stjörnuskoðunarstöð-
inni í Flagstaff í Arizona fannst ní-
unda pláneta sólkerfisins - Plútó -
þennan dag árið 1930. Það var
stjörnufræðingurinn Clyde W.
Tombaugh, þá aðeins 24 ára, sem
fyrstur kom auga á hana en áður
höfðu aðrir kollegar hans reiknað út
að einhver pláneta hlyti að vera á
þessu svæði þar sem eitthvað togaði
í pláneturnar Úranus og Neptúnus
og sveigði sporbraug þeirra um sólu.
Percival Lowell hafði verið sá fyrsti
til að finna það út og leitaði árang-
urslaust í meira en áratug.
Tombaugh notaði útreikninga og
niðurstöður leitar Lowells til að
beina augum sínum að Plútó. Með
hjálp „nýrrar tækni" á þeim tíma,
sem fólst í ljósmyndaplötum og
smásjá, náði Lowell að sjá Plútó,
sem nefnd var eftir guði undir-
heimanna í rómverskri goðafræði.
Þetta var síðan staðfest af fjölda
annarra stjörnufræðinga. Það var þó
ekki fyrr en tæpum mánuði síðar að
tilkynnt var um fundinn.
Plútó er sú pláneta sem fjærst er
sólu að jafnaði í okkar sólkerfi. Spor-
baugur hennar er egglaga og á einu
„plútósku"
ári [248
jarðárum]
fer plánet-
an nær sólu en Neptúnus, sem að
öðrum kosti er mun nær sólu en
Plútó. Með sínu eina tungli - Karon
- nær Plútó að mynda nægilegt
þyngdarafl til að sveigja brautir nær-
liggjandi pláneta. Þann 19. janúar
síðastliðinn hélt geimflaugin Atlas V
Svava Slgbertsdóttir
er í lyfjamóki.
Fjarlægði tattú
Kom heim í ffí aðfaranótt mánu-
dags í viku. Var búin að hlakka svo til
að skemmta mér með dóttur minni,
fjölskyldu og vinum. En nei, við dýr-
lingamir verðum víst alltaf að þjást.
Byijaði á því að vakna á mánudeginum
með rosalega tannholdsbólgu þannig
að ég lá bara fyrir og gat ekkert gert
nema kvartað og vælt.
Svo á þriðjudeginum dröslaði ég
mér og bólgunni niður í Domus Med-
ica. Fyrir nokkrum árum setti ég ein-
kennilegt tattú á bakið á mér og vil nú
meira en allt losna við það helvíti. Og
viðbrögð fólks eru alltaf eins. Þegar ég
sýndi leiserkellingunni tattúið sagði
hún: „Hahahaha, hvað varsm að
pæla?"
Ég svaraði því að ég hefði ekki haft
hugmynd um þetta. Mér var byrlað eit-
ur og ég vaknaði bara með þetta á bak-
inu. Svona eins og fólk úti á Floró sem
vaknar og það er búið að taka annað
nýrað. Glæpirnir í dag.
En allavega, ég fór undir leiserinn
og hef aldrei upplifað aðra eins þján-
ingu. Ég var hrædd við að h'ta á bakið á
mér eftir á. Hélt ég myndi bara sjá eina
brunarúst. Svo ég fór heim, poppaði
pillur og svaf til morguns.
Vaknaði við að tannlæknirinn
hringdi og sagði mér að koma. Fór úl
hans og hann reif úr mér endajaxl og
skar hálfan góminn á mér í leiðinni svo
hann næði óbjóðnum út. Efúr það sem
virúst vera ár, stóð ég upp úr stólnum
og dró hálft andliúð á efúr mér fram í
móttöku og borgaði milljón.
Elsku mamma sótú mig.
Ég gat ekki keyrt út af fáran-
lega sterkri deyfingu og
blæðandi baki. Keypú svo
alla Lyfju og datt í verkjalyfja-
mók. I morgun leið mér aðeins
skár. Ég lít samt greinilega hryllilega
illa út því Bent bróðir spurði af hveiju
ég væri allt í einu svona ógeðslega feit í
fiaman. í kvöld æúa ég út og býst fast-
lega við því að ég sé of lík hringjaranum
til að verða hleypt inn á skemmústaði,
nema kannski Glaumbar. Því þar líta
allir hvort eð er út eins og hringjarinn.
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Konur verða að fá að verja sig
Halldóra skrifar:
Ég las fréttina um „líkamsræktar-
drottninguna" nú um daginn og það
kom mér á óvart að hún væri söku-
dólgurinn í þessu. Eitthvað á ég nú
erfitt með að trúa því að vaxtarrækt-
arkonan sem hún er hafi að ástæðu-
lausu ráðist á karlmann á líkams-
ræktarstöð árið 2004. Samkvæmt
fréttinni hafði þessi einstaklingur
sem varð fyrir barðinu á henni ofsótt
hana með óhugnanlegum skilaboð-
um. Það er nú bara þannig í heimin-
um að það eru fleiri karlmenn sem
sem ekkert getur gert fyrr en eitt-
hvað alvarlegt skeður. í tilfelli Sifjar
þá fékk hún greinilega nóg. Ég hef
ekki heyrt um mörg nálgunarbönn
hér á landi enda held ég að lögregl-
an sé ekkert voða glöð með að
prenta slíka pappíra út. Því hugar-
fari þurfum við samt sem áður að
breyta svo við getum verndað hvert
annað fyrir hvert öðru.
berja konur en öfugt. Það er aðallega
vegna styrkleika og skapofsa að
mínu mati. Það sem er þó mest furð-
andi er að lögreglan getur lítið sem
ekkert gert þegar það kemur að
óhugnanlegum skilaboðum frá ein-
hverjum sem hún veit hver er en fær
ekki sannað með nafni eða síma-
númeri viðkomandi. Sjálf þekki ég
nokkrar konur sem hafa lent í þessu
og þær hafa leitað til lögreglunnar
Kjósum þá bestu, ekkí þá vinsælustu
Brynja skrifar.
Ég má til með að koma með smá
ábendingu til þeirra sem æúa sér að
horfa á undankeppni Eurovision á
RÚV í kvöld. Ég er ansi hrædd um
það að vinsældir Silvíu Nóttar fleyti
henni áfram og þar með í sjálfa
Eurovision-keppnina. Ég samt neita
að trúa því að íslendingar æúi sér að
kjósa söngvara fyrir það eitt að vera
fyndinn, skemmtilegur og vinsæll.
Við skulum ekki gleyma að ef hún
sigrar þurfum við að senda hana út
fyrir landsteinana til þess að taka
þátt í Eurovision-keppninni. Ég held
að Norðmenn, Danir, Grikkir eða
jafnvel Bretar eiga ekki eftir að fatta
húmorinn á bakvið hana. Miðað við
hvað Silvía Nótt tekur þetta „alvar-
lega" gætu frændur okkar Danir al-
veg trúað okkur til þess að senda
hana í Eurovision þar sem hún sé
svo góð söngkona. Enda var langt í
húmorinn þegar Páll Óskar tók svið-
ið á sínum tíma við lítinn fögnuð
áhorfenda og kjósenda. Við skulum
horfa á hæfileika og veljum gott lag
og góðan söngvara sem okkar full-
trúa í Eurovision, söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva.
Silvia Nótt Á ekki eftir að heilla
Evrópumenn i Eurovision að
mati lesanda og telurhann að
þeir muni ekki fatta húmorinn
eins og við Islendinaar.
Þennan dag
árið 1910 fórust 20
manns í snjóflóði í Hnífs-
dal auk þess sem margir
slösuðust og gífurlegt
eignatjón varð.
ómannaða för sína til Plútó. Þann
14. júlí árið 2015 er talið að farið
muni fara hvað næst Plútó.
Lesendur
Vona að ég lendi ekki í ofstækisfullum múslimum
„Ég er að fara á laugardaginn til
Bangladesh á stjórnarfund og von-
andi verðum við ekki fyrir barðinu á
ofstækisfullum múslimum," segir
Viðar Eggertsson leikari og leik-
stjóri. Viðar er stjórnarmaður í Al-
þjóðlegu leikhússtofnuninni sem er
undirstofnun UNESCO. „Það er
enginn Dani í sendinefndinni en ég
ætú kannski að lita hárið á mér
dökkt svo ég líti ekki út eins og
Dani."
Viðar segir að það sé mikill heið-
ur að fá að taka þátt í þeesu starfi
nefndarinnar en starfi hans lýkur í
vor eftir fjögurra ára setu. „Það eru
100 lönd sem eiga aðild að Alþjóð-
legu leikhússtofnuninni og 20
manns eru í stjórn í fjögur ár í senn.
Ég er taismaður Norðurlandanna
en ísland hefur einmitt vakið
heimsathygli fyrir það að vera með
öflugra leikhússtarf en nokkur önn-
ur þjóð í heimi miðað við höfða-
tölu."
Viðar segir að tiigangurinn með
stofnuninni sé að koma á tengsla-
neti á milli allra landanna og að efla
og styrkja leikhússtarf í þriðja heim-
inum auk þess að tengja leikhúsfólk
saman til að miðla þekkingu sinni
og reynsiu í leikhúsmálum.
„íslendingar hafa í gegnum tíð-
ina haldið uppi öflugri áhugaleik-
hússtefnu þar sem smáþorp um allt
land hafa sett upp leikverk og sýnt
fólki á köldum og dimmum vetrar-
kvöldum. Þetta eru kannski leifar
frá baðstofustemmningunni þegar
fólk kom saman í baðstofunum og
sagði hvert öðru sögur og ævintýri.
Þetta gæú verið ástæðan fýrir því að
íslendingar hafa meiri áhuga á leik-
húsi en margar aðrar þjóðir.
„Það er enginn Dani í
sendinefndinni en ég
ætti kannski að lita hár-
ið á mér dökkt svo églíti
ekki út eins og Dani.“
Viðar segir að veðurfar á íslandi
geú einnig haft áhrif á áhuga okkar
á leikhúsi og bókmenntum. „í
skammdeginu og vetrarkuldanum
er gott að vera í hlýju húsi að lesa
bók eða sitja inni í leikhúsi og horfa
á leikrit. Svo erum við fámenn þjóð
og höfum alltaf haft gaman af því að
sjá fólk sem við þekkjum."
ítskrifaðist sem leikari úr Leiklistaskóla (slands 1976. Hann hefur leikið í
en 60 leiksýningum og leikstýrt 50 sýningum. Hann sto,nað, Egg-le k-
árið 1983 hefur starfað meðmörgumleikhusumogvar leikhusstjori
fags Akureyrarfrá'93 til'96. Hann er formaður Félags leikstjóra a fsland.
maður Leiklistarsambands Islands. Einnig er hann istjórn Nomi^
ambandsins. Hann leikstýrði nyvenð songleiknum Anme og starfar sem