Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 4
Thomas Lundín Finnski
Ewovision-spekingurinn
hefur ákveðnar skoðanir á
íslensku iögunum.
i _ _
4 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006_______________________________________________________ Fréttir 0V
Flugfélagið
ekkitil solu
Undanfarið hefur þrálát-
ur orðrómur verið á láeiki
um að FL Group hafi fengið
tilboð í Flugfélag íslands en
hafnað. Kaupfélag Akureyr-
inga, KEA, hefur verið nefnt
til sögunnar í því sambandi.
„Það er af og frá að við höf-
um fengið nokkurt tilboð í
félagið," segir Þorsteinn
Már Jónsson, stjórnarmaður
hjá Icelandair Group og tek-
ur fram að félagið hafi sýnt
mjög góðan árangur á und-
anfömum ámm vegna hnit-
miðaðra aðgerða í þá vem.
N
Fullur og
ráðvilltur
Skemmtanalífið á
fimmtudagskvöldum suður
með sjó virðist vera frekar
vinsælt og fólk skemmtir
sér langt fram undir morg-
un þrátt fyrir vinnu daginn
eftir. Um fimmleytið í gær-
morgun var tilkynnt um
mjög ölvaðan mann á
gangi á Hafnargötunni í
Keflavrk. Hann var mjög
ráðvilltur sökum ölvímu og
var Lögreglan í Keflavík svo
góð í sér að leyfa honum að
gista fangageymslur þar til
af honum rann víman.
Úrslitakvöld í forkeppni Eurovision fer fram í kvöld og verður öllu til tjaldað. Há-
punkturinn verður væntanlega þegar norsku stórstjörnurnar í Bobbysocks, Elísa-
bet Andreassen og Hanne Krogh, taka lagið ásamt dætrum sínum og syngja hinn
klassíska smell: La det Swinge.
Odýr pössun
Bæjarrað Akureyrarbæj-
ar samþykkti á fundi sínum
þann 9. febrúar síðastliðinn
að hækka niðurgreiðslur tif
foreldra vegna daggæslu
barna í heimahúsum. Til-
lagan var lögð fram af
skólanefnd bæjarins. Hér er
um að ræða hækkun sem
nemur 40 prósentum tif
foreldra sem eru giftir eða í
sambúð og 74 prósentum
til einstæðra foreldra. Með
þessari ákvörðun er Akur-
eyrarbær kominn í hóp
þeirra sveitarfélaga sem eru
með hæstu niðurgreiðsl-
urnar í þessum málaflokki.
fslaust ísland
ef marka má nafnið á landinu, að
íslendingar búi í snjóhúsum og
varla sjáist í grænt allan ársins
hring.
Sá bandaríski hittir naglann
heldur betur á höfuðið. Undanfar-
in ár hafa íslendingar getað rennt
sér um það bil þrjá daga á ári á
skíðum. Skautahallir hafa hins veg-
ar sprottið upp eins og gorkúlur en
Svarthöfði veit sem ér að það tekur
langan tíma að byggja upp bakland
í listdansinum eða íshokla'inu.
Það er hins vegar frekar hjákát-
legt að landið með þetta nafn skuli
aldrei hafa komist á verðlaunapall
á vetrarólympíuleikum. Samt hafa
þjóðir sem aldrei hafa séð snjó á
ævi sinni komist þangað. Skrýtið!
Svarthöföi
Hanne komin! Drifin
beint í Útvarpshúsið og
lét sig ekki muna um að
stilla sér upp fyrir Ijós-
myndara DV.
Væntanlega mun allt um koll keyra þegar þær stöllur í
Bobbysocks, Elísabet Andreassen og Hanne Krogh, taka lagið
meðan greidd eru atkvæði í forkeppni Eurovision-
söngvakeppninnar í kvöld. Munu þær troða upp ásamt dætrum
sínum tveimur og fer vel á því.
„Já, þær verða fjórar á sviðinu.
Dæturnar eru ellefu, tólf ára og sam-
an syngja þær „La det Swinge".
Bobbysocks og dætur þeirra. Næsta
kynslóð af norskum sigurvegurum,"
segir Rafn Rafnsson hjá BaseCamp,
sem annast framkvæmd keppninnar
fyrir liönd Ríkissjónvarpsins.
Hanne lent og Elísabet
á leiðinni
Elísabet og Hanne urðu stór-
stjörnur í Noregi árið 1985 þegar
þau sigruðu í Eurovison
með laginu „La det
Swinge", þá tæp-
lega þrítugar. Rafn
Rafnsson segir við
&SíS~Jt hæfl að þær komi
fram við þetta tæki-
færi í ljósi þess að
tuttugu ár séu frá því
Gísli Marteinn
Stjórnar umræðum
meðan Islendingar
greiða atkvæði.
Hanne var drífin beint í
Útvarpshúsið við
Efstaleiti við komuna
og var hún fremur
ósátt við að fá ekki að
hafa sig til eftir ferða-
lagið.
íslendingar hófu keppni í
Eurovision. Icy-tríóið kom einmitt
fram í Bergen árið 1986 með Gleði-
bankann eins og frægt er orðið.
Hanne lenti síðdegis á íslandi í
gær og var henni þá ekið beint sem
leið lá á Grand Hótel. Með henni í
för var fjölskylda hennar, maður og
tvö börn. Von er á Élísabet í dag en
með henni í för er fjölskylda hennar.
Hanne var drifin beint í Útvarps-
húsið við Efstaleiti við komuna og
var hún fremur ósátt við að fá ekki
að hafa sig til eftir ferðalagið. En öllu
La det Swinge
Hér er svo textinn sem allir sannir Eurovision-aðdáendur ættu að hafa við
hendina í kvöld:
Fra en radio strommer gamle melodier
Og jeg vákner opp og spormeglwa som skjer
Er det bare drom ogfantasier
Nár jeg foler at det swinger mer og mer?
La det swinge, la det rock ‘n' roll
La det swinge til du mister all kontroll
Oh hi oh...
La det swinge, la det rock ‘n' roll
La musikken gá la rytmen aldri stanse
Kan du kjenne atdu lever her og ná?
Foler du hvorgjerne du vil danse?
Oh... oghererdu athjertet slár ogslár?
La det swinge, la detrock ‘n’roll
La det swinge til du mister all kontroll
Oh hi oh...
La detswinge, la detrock ‘n’roll
Foler du hvorgjerne du vil danse?
Horer du athjertét slár og slár? Og slár...
Bobbysocks Urðu á eirmi
nóttu stárstjörnur í heimalandi
sínu þegar þær sigruðu f
Eurovison árið 1985.
vön lét Hanne sig þó ekki muna um
að stilla sér upp í stjörnustellingu
fyrir ljósmyndara DV, Stefán Karls-
son, en dóttir hennar var ekki eins
ljósmyndavön.
Gísli Marteinn stjórnar
viðtölum
Mikið stendur til hjá BaseCamp í
undirbúningi fyrir kvöldið mikla.
Ekki verður gert hlé meðan kosið er
milli laga heldur mun Gísli Marteinn
stjórna hálfgerðum magasínþætti á
meðan. Þar ræðir hann meðal ann-
ars við hinn mikla Eurovision-ffæð-
ing frá Finnlandi, Thomas Lundin,
sem er staddur hér á landi. Hann
þekkja íslendingar úr norrænu sér-
fræðiþáttunum um Eurovision en
þar er okkar maður Eiríkur Hauks-
son.
Að sögn Rafns virðist Lundin
hafa mjög ákveðnar skoðanir á lög-
unum og Silvíu Nótt, þannig að at-
hyglisvert verður að heyra það. Þeg-
ar þetta er ritað var
verið að vinna
í því að fá
Pálma
Gunnars-
son til að
koma
fram og
flytja Gleði-
bankann en
það stóð
járnum.
Svarthöfði hefur löngum velt
vöngum yfir því af hverju íslend-
ingar eru ekki betri í vetraríþrótt-
um en raun ber vitni. Á hverjum
vetrarólympíuleikunum á fætur
öðrum gera íslensku keppendurnir
í buxurnar. Það er yfirleitt hending
ef skíðafólkið nær að klára sínar
keppnir klakklaust og einhvern
tíma var gert grín að skíðagöngu-
mönnum landsins og sagt að þeir
væru svo lengi að grasið væri orðið
grænt þegar þeir loks kæmu í mark.
Ishokkílið íslands er við sama hey-
garðhornið. Því tókst að tapa fyrir
Mexíkó í íshokkí sem er hreint með
Svarthöfði
ólíkindum þar sem hægt er að segja
sér að það sé lítið um snjó eða ís í
sólarparadísinni Mexíkó.
Þess vegna fannst Svarthöfða
afar merkilegt þegar bandarískur
íþróttafréttamaður sá sig tilkúinn
til að velta sér upp úr slökum ár-
angri keppenda frá landi elds og
ísa. Sá bandaríski komst að þeirri
niðurstöðu að það vantaði ís á ís-
landi. Þessi niðurstaða kemur
væntanlega flestum landsmönnum
hans á óvart því þeir gera ráð fyrir,
Hvernig hefur þú það?
„Ég hefþað bara mjög gott,"segir Birkirlvar Guðmundsson, markvörður Hauka og
íslenska landsliðsins í handbolta. Hann var að gera samning við þýska liðið Tus-N-
Lubbecke sem tekur giidi næsta haust.„Maður hugsar auðvitað aðeins til atvinnu-
mennskunar en reynir að einbeita sér að verkefni líðandi stundar. ínæstu viku er mik-
ilvægur leikur í bikarkeppninni og þvi í nógu að snúast. “