Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Side 40
40 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 Helgarblað DV Fórnarlambið borgarreikning- inn Fómar- lamb lottó- nauðgarans Iorworth Hoares mun að öll- um líkind- um missa heimili sitt í vikunnitil að geta borgað málskostnað hans. Hin 76 ára fyrrverandi kennslu- kona hefur barist við Hoare vegna 100.000 punda lögfræðireiknings. Hún var of sein að krefjast skaða- bóta en Hoare vann sjálfur 7 millj- ónir punda í lottói þegar hann sat í fangelsi. Illmennið neitar að láta málið niður falla og því mun fórn- arlamb hans líklega missa heimili sitt. Myrt og brennd Kona sem fannst látin í bmnarústum húss í Bretlandi var líklega myrt áður en kveikt var í húsinu. Lögreglumenn fundu lík- amsleifar konunnar í bmnurúst- um í Farnborough í Hants viku eftir bmnann. Talið er að líkið sé af Janet Lane, 44 ára, sem síðast sást til þann 27. janúar. Breska lögreglan vonast til að kmfning leiði dánarorsök í ljós en telur á þessari stundu að hún hafi látist vegna barsmíða. Þrír kærðir í tengslum við lát ungbarns Þrjár manneskj- ur voru kærðar í síðustu viku í tengslum við dauða sex mán- aða bams í Bretlandi. Lík hins ungaTroy Simpson fannst á víðavangi í Smethwick í Birming- ham eftir að amma barnsins hafði tilkynnt hvarf þess á þriðju- daginn. Tvær konur á aldrinum 17 og 47 ára og tvítugur karlmað- ur komu fyrir rétt í vikunni en þau em ákærð um að hafa truflað rannsókn lögreglunnar á málinu. Bruce Jackson fannst gramsandi í ruslatunnum nágranna síns fyrir tveim- ur árum. í dag hefur hann bætt á sig 50 kílóum og er ánægður með að kon an sem ættleiddi hann skuli vera komin á bak við lás og slá. Ekki eru allir jafn vissir um sök Vanessu Jackson en Bruce heldur því fram að hún og eiginmaður hennar hafi svelt hann og bræður hans. f « i i ff i % Sjo ara fanqelsf fyrir að svelta ættleidda syni sína Hamingjusöm fjölskylda? Vanessa og Raymond ættleiddu Bruce og þrjd bræður hans. Þeir þrír segjast ekki hafa fengið sömu með- ferð og hin börnin d heimilinu. I Drengirnir voru allir veikir þegar þeir | komu inn á heimilið. „Við áttum allir okkar eigin skál sem var sjaldnast þvegin." IVanessa °9 Raymond Jackson I Hjónin fóru með öll börnin I kirkju á Isunnudögum. Raymond lést fyrir ári. I Vanessa hefur verið dæmdísjö ára | fangelsi fyrir illa meðferð á börnum. Þegar Bmce Jackson gekk inn í dómsalinn fyrr í þessum mánuði var hann mun hærri og næstum 50 kílóum þyngri en hann hafði verið þegar hann fannst fyrir tveimur og hálfu ári. Þegar hann fannst var hann ekkert nema skinn og bein, leitandi að einhverju ætu í rusla- mnnum nágranna síns. Reiðin í rödd þessa 21 árs gamla manns leyndi sér ekki er hann sagðist ætla að horfa á konuna sem hann segir hafa meinað honum og bræðmm hans að lifa eðilegu lífi dæmda í fangelsi. „Þú varst vond við mig allt mitt líf," sagði Jackson við Vanessu Jackson, konuna sem hafði ættleitt hann, stuttu áður en hún var dæmd í sjö ára fangelsi fyrir illa meðferð á bömum. „Þú tókst bamæskuna frá mér. Ég mun aldrei öðast hana aft- ur," sagði Bmce en hann og bræður hans birtust opinberlega í fyrsta sinn síðan fréttir af meðferð þeirra birtust í október 2003. Allir fjórir vom grannir en ekkert í líkingu við þær beinagrindur sem þeir höfðu verið þegar nágrannar þeirra fundu Bmce og kölluðu á lögregluna 2003. Fengu þurrt haframjöl með vatni Að sögn bræðranna hafði Vanessa ekki farið með þá til læknis, aðeins gefið þeim vatn að drekka og ekki leyft þeim að leika sér úti eða jafnvel baða sig. Yngri bræður Bmce sögðu að Vanessa hefði barið þá með beltum og skóm og gefið þeim þurrt haframjöl með vami að borða. „Við áttum aÚir okkar eigin skál sem var sjaldnast þvegin. Ég skil ekki af hverju hún var svona vond við okk- ur.“ Bmce Jackson eyddi 12 ámm í umsjón Vanessu Jackson. Hann sagði kviðdómnum að hann og bræður hans hefðu þurft að sitja úti á tröppum á meðan Vanessa og Raymond eiginmaður hennar, sem lést fyrir rúmi ári, hefðu gefið sínum Heimill frá helvíti Margir vina og nágranna na hjónanna eiga erfitt með P aðtrúa þvísem drengirn- f ' 7. ir segja um þau. eigin bömum og fósturdóttur að borða. „Við máttum ekki fara að sofa fyrr en eftir miðnætti og við máttum ekki fara á fætur fyrr en eft- ir hádegi." 12,5 milljónir í miskabætur Drengimir vom teknir af heim- ili hjónanna sem vom kærð fyrir 28 brot gagnvart börnunum. Vanessa gerði samning við saksóknarann, játaði sig seka af einni ákæmnni og samþykkti því að fara í fangelsi í allt að sjö árum. Hún gæti losnað út fyrir góða hegðun innan tveggja ára. Lögfræðingur hennar segir dóminn of þungan vegna þess að ættleiddu börnin hafi öll haft sinn djöful að draga þegar þau komu inn á heimilið. Ríkið hefur samþykkt að greiða drengjunum fjómm 12,5 milljónir bandarískra dollara í miskabætur. Hin börnin á heimilinu segja hins vegar að drengirnir fjórir séu að ljúga. „Við fómm í kirkju á sunnu- dögum, við lékum okkur úti, við fórum í verslanir," sagði Raymond Jackson yngri, einn af sonum hjón- anna. Presturinn í sókninni sem fjölskyldan sótti sagði drengina fjóra hafa þjáðst af sjaldgæfri átröskun en saksóknarinn Donna Spinosi minnti kviðdóminn á hversu mikið bræðurnir hefðu bætt á sig eftir að þeir hefðu yfir- gefið heimili Vanessu. „Ef þú hefð- ir einfaldlega farið með þá til lækn- is hefðirðu vitað að ástand þeirra væri ekki í lagi." Bmce hafði þann sið að æla matnum, tyggja hann aftur og lcyngja. Þessi tegund átröskunar þekkist en er þó afar sjaldgæf. Læknar segja að flestir sem haldnir eru þessari átröskun hafi orðið fyrir alvarlegu áfalli í æsku en að einnig sé hægt að læra aðferðina. Systkin Bruce voru til dæmis farin að herma eftir þessari ógeðfelldu aðferð. Barnavernd lét blekkjast Keziah, sem er 13 ára í dag, var einnig ættleidd inn á heimili Vanessu og Raymonds. Hún var tekin af heimilinu á sama tíma og bræðumir. Hennar frásögn gæti ekki verið ólíkari frásögn Bmce og bréfin til fjölskyldunnar lýsa því best. „Elsku bestu foreldrar. Ég mun aldrei gleyma ykkur. Sama hvað gerist mun ég alltaf elska ykkur," stendur í einu bréfanna. Ættleiðingarstoíhimin hafði hrósað hjónunum fyrir gott starf. Sérfræðingur á hennar vegum hafði heimsótt fjölskylduna á hverju ári. „Heilbrigt og ástúðlegt heimili. Hrein böm og hreint hús,“ stendur í gögnum um Jackson-fjölskylduna. Læknisheimsóknir hættu Fyrstu árin eftir að Bmce kom inn á heimilið fór Vanessa með drenginn á milli lækna og þar á meðal næringarfræðings og sál- fræðings. Öll bömin heimsóttu lækna reglulega þar til árið 1997 þegar læknisheimsóknimar hættu. Vanessa segist hafa hætt að fara með Bmce til læknis vegna þess að hún hefði misskilið síðasta sérfræð- ing sem þau leituðu til. Hún hefði haldið að sérfræðingurinn meinti að Bmce ætti einfaldlega við aga- vandamál að stríða. Saksóknaran- um fannst sú skýring heldur þunn en tennur drengjanna, og sér í lagi tennur Bmce, vom eyddar og ónýt- ar vegna uppkastanna sem hann hafði framkallað síðustu árin. Finnst gramsandi í ruslinu Þann 10. október 2003, um klukkan 2 um nóttina, fannst Bmce gramsandi í mslatunnum nágranna síns. Hann hafði klifrað niður úr svefnherberginu sínu og læðst út úr húsinu. Mike Byrd og eiginkona hans, Jennifer Spurlock, bjuggu í | nágrenninu. „Ég öskraði á hann og sagði honum að hætta að gramsa í ruslinu okkar," sagði Mike. „Hann kallaði til baka og sagðist vera svangur." Eftir að Mike hafði hringt á lögregluna fór hann út og ræddi við Bruce. „Hann sagðist ekki eiga neina fjölskyldu og að hann myndi ekki hvað hann héti. Hann sagðist hafa gengið átta kílómetra þótt rauninni væri hann aðeins nokkra metra frá heimili sínu." Börn hjónanna segja ásakanirnar lygi Næstu daga var Bmce yfirheyrð- ur af sérfræðingum bamavemdar. Drengurinn, sem leit út fyrir að vera ekki deginum eldri en 9 ára, var í raun 19 ára. Myndin sem bama- vemdarfulltrúamir og lögreglan fengu af heimili hjónanna var hrylli- leg. Innan nokkurra daga vom öll bömin tekin af hjónunum. Enn í dag em margir sem ekki vilja trúa slíku upp á Vanessu og Raymond. Algengustu mótbárur þeirra em að bömin hafi verið veik þegar þau komu inn á heimilið eins og skýrslur sanna. í fyrstu vildu bræður Bmce ekki taka undir sögu hans en hafa nú breytt framburði sínum. Eigin böm hjónanna hafa þó alltaf haldið fast við sinn framburð og segja ekkert athugavert við æsku- heimilið. indiana@dv.is Sion Jenkins, fósturfaðir Billie-Jo Jenkins, hefur verið hreinsaður af öllum ákærum Móðir Billie-Jo vill hitta meintan morðinga dóttur sinnar Sion Jenkins hefur verið hreins- aður af ákærum um að hafa myrt hina 14 ára Billie-Jo. Móðir stúlkunnar krefst þess að fá að horfast í augu við Sion þegar hann lýsir yfir sakleysi sínu. „Ég verð að heyra það frá honum sjálfum," sagði hin 47 ára Deborah sem hafði ekki séð dóttur sína í fimm ár þegar hún var myrt. Deborah var dæmd óhæf móðir eftir að hafa verið handtekin fyrir svindl. „Ég mátti ekki tala við Billie-Jo í síma en yngri bróðir hennar lét hana reglulega fá símtólið. Ég heyrði að það var eitt- hvað að og kenni mér því um að hafa ekki getað hjálpað henni." Deborah mætti reglulega í lík- húsið og segir rotnandi lík dóttur sinnar aldrei fara úr huga sér. „Það eina sem ég gat var að biðja hana fyrirgefningar." Sion Jenkins var dæmdur fyrir morðið á fósturdóttur sinni árið 1998 en áfrýaði dómnum. Tveir kviðdómar gátu síðan ekki komist að sameigin- legri niðurstöðu og nú er Sion laus allramála. _.... ~ . Billie-Jo Var 14ara þegar hún var barin til dauða með járnstöng. Sion Jenkins Fósturfaðir stúlkunnar vildi ekki gangast undir lygamælispróf J- Æ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.