Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 Helgarblað DV María Davíðsdóttir hjúkrunarfræðingur var 12 ára þegar hún fann fyrst fyrir ein- kennum lúpus. Lengi vel barðist hún gegn honum og sætti sig ekki við að hann setti á hana hömlur. Henni hefur lærst að vinna með sjúkdómnum og hefur skráð hjá sér það sem hún aðhefst og allt sem tengist líðan hennar dag frá degi. Með því hefur hún bætt líðan sína mikið auk þess sem hún flutti úr bænum í kyrrðina í sveitinni þar sem stressið nær ekki lengur til hennar. Ég var tólf ára þegar lúpusinn gerði fyrst vart við sig með verkjum í liðum. Hann var hins vegar ekki greindur fyrr en ég var átján ára," segir María semhefur tekist vel að lifa með sjúk- dómnum og þekkir nokkuð vel hvem- ig hann hegðar sér hjá henni. Hún segir að í móðurætt hennar sé nokkuð um liðagigt; bæði amma hennar og móðir em með sjúkdóm- inn og því var gengið út frá því að um liðagigt væri að ræða. Hún var nokk- uð góð og ekki á neinum lyfjum fyrr en um átján ára aldurinn að lúpusinn lét meira á sér kræla. „Ég var sett í svokaliaðar gull- sprautur og á stera og var misjöfh. Stundum slæm en inn á milli var ég ágæt. Ég eignaðist mitt fyrsta barn 22ja ára og fann ekki sérlega fyrir meðgöngunni þó að ég hafi að mestu verið lyfjalaus á þeim tíma. Litlu síð- ar fór ég að læra hjúkmnarfræði og þá jókst álagið á mig. Regluiega var tekið blóð til að kanna ganginn á gigtinni og þá kom í ljós að um lúpus var að ræða,“ rifjar hún upp. Ráðlagt að eignast ekki börn Á meðan María var í námi kenndi hún sjúkdómsins enn meir en áður. Hún gerði sér ekki ljóst þá hvað olli en taldi lúpusinn vera að ágerast. Hún segist vita það núna að allt andlegt og tilfinningalegt álag hafi mikil áhrif á sjúkdóminn og að hann blossi jafnan upp ef hún sé ekki í góðu jafrívægi. f fyrstu hafði sjúkdómurinn að- eins áhrif á liðina og vefina í kringum þá. „Ég bólgnaði mikið upp og stund- um vom liðir í fótum og höndum svo bólgnir að ég gat lítið hreyft mig án þess að finna mjög mikið til. Á mér vom reynd ýmis lyf sem höfðu auka- verkanir og þær vom oft slæmar. Læknar ráðlögðu mér að eignast ekki fleiri börn þar sem talið var að við meðgönguna gæti lúpusinn blossað illa upp auk þess sem á meðgöngu gæti ég illa verið án lyfja. Ég hafði þau ráð hins vegar að engu og þegar ég hafði lokið mínu námi varð ég ófrísk að yngri drengnum mínum. Með- gangan gekk vonum framar og lúpusinn hélt sér nokkuð í skefjum," segir María og bætir við að á þessum ámm hafi hún verið í mikilli afneitun. Lúpusinn hverfur ekki Hún var reið og pirmð og ætlaði ekki að láta einhvern sjúkdóm hamla því að hún gerði það sem hana lang- Gjorin handa henni S N Y R I I S I O \ A N BQLOn LAUGAVCGI 66 * SÍMAPANTANIR: 552 2460 Smlðjuvegl 66, 200 Kópavogl - http://www.landvelar.ls m ... .J I ■ ••• mwmwmrmmmmhhhksmhb . '..kúlulegur ..keflalegur ..veltilegur ..rúllulegur ..flangslegur ..búkkalegur aði til. „Auðvitað komst ég ekki upp með það. lúpusinn hverfur ekki en hann getur legið niðri eins og.fleiri sjálfsofnæmissjúkdómar." Hún minnist þess að heilmikil orka hafi farið í að berjast gegn lúpusnum en segir að sú barátta hafi verið til einskis. „Ég reyndi að vera í hundrað prósent vinnu á krefjandi deiid en varð að láta í minni pokann. Mér hefur síðan lærst að það þýðir ekki að beijast við vindmyUur og því gafst ég upp. Síðan hef ég aldrei verið í meiri vinnu en 70% og aUt niður í 40% ef ég hef verið slæm." María hefur alla tíð haldið dagbók þar sem hún skráir líðan sína og í hvaða meðferð hún er hverju sinni. Hún segist hafa fylgst með andlegri líðan, sálrænu álagi, stressi og öUu því sem að gagni mætti koma við að þekkja gang lúpusins. „Þannig hef ég lært að þekkja inn „Læknar ráðlögðu mér að eignast ekki fleiri börn þarsem talið var að við meðgönguna gæti lúpusinn blossað illa upp." á hvemig hann hegðar sér og getað lifað samkvæmt því. Ég hef komist að því að unnin matvæU, ýmis s konar krydd, mjólkurvörur, brauð og ostar hafa áhrif á lúpusinn. Verst af öUu er stress og álag en um tíma lagðist lúpusinn á goUurhúsið við hjartað. Ég fékk heiftarleg verkjaköst sem voru svo sár að ég hafðist tæplega við. Köstin stóðu yfir í nokkrar klukku- stundir og á eftir var ég eins og undin tuska og langt niðri andiega. Ég veit ekki alveg hvað veldur þeim nema að ég er viss um að mildl vinna og álag hefur mikið að segja. Ég hef hins veg- ar ekki fengið þessi goUurhúsköst í nokkur ár," segir hún og bendir á að það kunni að vera eitthvað fleira sem spUar inn í. Gífurlega mikilvægt að skrá líðan sína María segir að það hafi gífurlega mikið að segja að halda dagbók en þannig læn fólk að þekkja sjúkdóm- inn og hvemig hann hegði sér. Þá bendir hún á að fóUc með þennan sjúkdóm eigi að stjóma ferðinni dá- lítið sjálft og ekki láta lækna ráða ferðinni heldur vinna með þeim. „Sjálfur veit maður best hvaða lyf hafa góð áhrif en það er aUtof algengt að fóUc taki inn lyf í mörg ár án þess að þau virki almennUega. Ég vU einnig benda ungu fóUd sem greinist með lúpus á að það þýðir ekld að láta sem maður sé ekki með þennan sjúkdóm; hann hverfur ekki við það. Það er mik- Uvægt að maður sætti sig við hann og hagi lífi sínu í samræmi við það. Þá hefur reynst mér vel að reyna að vinna áfram og umgangast fóUc. Lyfin hafa þær aukaverkanir að þunglyndi getur hrjáð mann en ekki undir neinum kringumstæðum má maður láta veik- indin buga sig," segir María sem nú starfar á HeUsuhælinu í Hveragerði. Þar leiðir hún teymi sem vinnur með gigtarsjúklingum sem þangað leita sér tU hressingar og heUsubótar. Þannig segist hún bæði geta miðlað til ann- arra og lært mUdð sjálf. Stressið minna og líður betur í sveitinni María er mikU hestamanneskja og hefur ekki gefist upp við að stunda það -áhugamál sitt. Hún segir eigin- mann sinn, Hörð Harðarson, gera sér það kleift með því að aðstoða hana í hestaferðum; hann leggi á fýrir hana og geri ýmislegt sem hún geti ekki. Hún geri ekki mikið meira en að sitja hestinn. „Maðurinn minn hefur létt mér líf- ið ótrúlega mUdð og sýnir mér ein- staka umhyggju; stundum um of því ég vU aUs ekki láta vorkenna mér. Ég hef einnig gott skap og húmor fyrir sjálifi mér en það er sannarlega miidl- vægt þegar tekist er á við lúpus," segir hún og bætir við að þau hjónin hafi selt húsið sitt í Garðabæ í fyrra og keypt hluta úr jörð auk stærðarinnar hesthúss. Þau byggðu sér hús þar og em nú að búa sig undir að opna hestakrá. „Hér finn ég minna fyrir lúpusnum og hef ekld verið betri í mörg ár. Ég þakka það rólegheitunum sem hér em en í bænum getur maður ekki slakað á. Ef maður á ffísmnd finnst manni maður aUtaf þurfa að vera að gera eitthvað; nota tímann. Hér er ekki þetta stress og þegar ég er í fríi get ég notið þess. Það sldlar sér,“ segir hún og bendir á að þessi sjúkdómur sé þess eðlis að aldrei sé hægt að vita hvernig næsti dagur verði. Þá tak- marki hann ekki getu hennar. „Það getur kostað dáh'tinn misskilning því þá spyr fólk sig hvort nokkuð sé að manni. „Hún getur þetta bara, ekki er hún veUc núna". Og það er eðlUegt að fóUc hugsi þannig. En hvfid er mjög mUdlvæg og ég hef lært að hvUa mig vel fyrir vinnu. Ef ég geri það ekki kemst ég varla í vinnuna og ég er óg- urlega viðkvæm fyrir því. VU aUs ekki að aðrir þurfi að vinna fyrir mig og því gæti ég mín vel,“ segir María sem vinnur með sjúkdómnum en ekki gegn honum. Það hefur hún reynt og veit að er ekki vænlegt til árangurs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.