Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 15
0V Fréttir LAUCARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 15 Réttarhöldin byrja á þvíaö sakbom- ingurinn Sigurður Freyr gefur skýrslu. Guöjón dómari opnarmáliö og byrjar aö spyrja Sigurö útíþað. D: Þannig að við beinum spjótum okkar að 1. kafla ákænmnar, þar sem ákært er fyrir manndráp. Lýsingin sem þar kemur fram, Sigurður, er hún rétt eða röng, þar sem þú ert ákærður fyrir manndráp með því að hafa svipt Braga Halldórsson lífi með því að hafa að morgni laugardagsins 20. ágúst 2005, að Hverflsgötu 58 í Reykjavík, stungið Braga hm'fi í brjósthol með þeim afleiðingum að hann lést skömmu síðar af völdum hmfstungunnar, sem náði í gegnum hjarta hans og lifur. A: Já, en það var ekki viljandi gert. D: Lýstu því hvemig þetta gerðist. A: Ég var á fylliríi þarna á Hverfisgöt- unni með Éinari, Lindu og Mána. Bragi kemur þama að hitta mig. D: Var það á Hverfisgötu 58? Á: Já. Við Einar sitjum þarna við eld- húsborðið, þegar hann kemur, og hann kemur þama og sest hjá mér og við vomm búnir að vera þama á fyll- iríi og ruglaðir af neyslu og það verð- ur eitthvað smárifrildi þarna á milli okkar. D: Milli þín og Braga? A: já. D: Um hvað rifust þið, manstu það? Á: Nei, ég man það ekki. D: Áttir þú eitthvað vantalað við hann þennan dag. Nú hefur það komið fram í gögnum málsins að þú hafir leitað hans, meðal annars á heimili hans, kannast þú við það? Á: Nei, ég ætlaði bara að hitta á hann. Þetta var vinur minn. D: Það er rétt sem kemur fram í gögnum málsins að þú fórst heim til hans og hittir þar móður hans, er það ekki rétt? Á:jú. D: Og hann var ekki heima og þú fórst svo þaðan í burtu. Á:já. D: Lýstu atburðum þarna á Hverfis- ötunni. : Við sitjum sem sagt og emm eitt- hvað að rífast og ég var eitthvað mgl- aður og greip til hnífs og beindi hon- um svona að Braga og þá rýkur Bragi upp úr sætinu og ég rýk upp á móti og við það stingst hmfurinn í hann. Þetta var slys og ég skil þetta ekki. Þetta er hlutur sem ég fyrirgef mér aldrei. D: Hvar var hnífurinn, hvar tókstu þennan hníf? Á: Hann var á eldhúsborðinu. D: En áður en þetta gerist og Bragi stendur upp. Sátuð þið þá báðir? Á: Já, við sátum báðir. D: En Einar, hvar var hann? Á: Einar sat við hlið mér og Bragi sat á móti mér. D:Er þetta þá í miðju rifrildi, sem Bragi stendur á fætur, eða hvemig var þetta? A: Við rjúkum upp á sama tíma og ég held á hm'fnum og hann stingst í hann. D: Og hvað gerist svo? Á: í framhaldinu þá fór ég bafa í sjokk. Ég eiginlega vissi ekkert hvað hafði skeð. Eg fattaði ekkert hvað var í gangi og Einar sér að það blæð- * ir eitthvað úr honum og ég x * sker svona niður hand- * klæði og legg á . ^ * sárið og síðan er hringt á Neyðarlín- una og ég, þá held ég við sárið á Braga, þegar Einar hringir á Neyðarlínuna og þá segir Máni mér að ég verði að hlaupa út og ég er náttúrlega í sjokki og hleyp þama út og fer þama upp á Laugaveg og heyri síðan í sírenum og sný strax við. Eins og ég segi, ég vissi í rauninni ekki hvað hafði skeð, ég fattaði þetta ekki. D: Þú hefur þá haldið hnífnum þannig að hann beindist á móti Braga? AíJá. D: Otaðir þú hnífnum einhvem tíma að honum? Á: Nei, ég otaði honum ekki... og síð- an rukum við og þá stakkst... D: En hvers vegna grípur þú til hm'fs- ins? Nú var þetta kunningi þinn, sagðir þú. Á: Bara til að leggja áheyrslu á orð mín, býst ég við. D: En þú manst ekki um hvað þið rædduð? Á: Nei, það hefur ekki verið neitt merkilegt, ég vildi honum ekki neitt illt og hann átti ekkert illt skilið. D: Einar Valur, hann var þama á milli ykkar þegar þetta gerist og sat hann þama við eldhúsborðið? Á:já. D: Hann segir í sinni skýrslu, hann Einar, að hann hafi séð þig leggja hnífinn einu sinni snöggt til Braga, það er í hans fyrstu lögregluskýrslu sem hann gefur. Þannig að þetta er þá röng lýsing hjá Einari, eða hvað? Á:já. D: Hver vom kynni ykkar Braga? Lýstu því hvemig þið þekktust. V: Við vorum búnir að vera vinir, ég kynntist honum fyrir tveimur ámm og við vomm mjög góðir vinir. D: Hér við þingfestingu málsins þá samþykktir þú báðar bótakröfurnar og það stendur? Á: Já, það stendur. SEK: (Sigríður Elsa Kristjánsdóttir, saksóknarij Nú kemur ffarn í skýrslunni, sem þú gafst hjá lögreglu, að þið hafið áður lent í átökum og þú hafir þá fengið högg í andlitið og Bragi verið með blóðnasir á eftir. Það hafi verið viku áður en þetta gerðist. Á: í skýrslu sem ég gaf? SEK: Þú lýstir því þannig í þinni skýrslu. Hafið þið áður lent í átökum? Þetta er í lok fýrstu skýrslunnar. Á: Þetta vom litlar stympingar. Hann sló mig og ég sló hann. Það var ekkert meira. SEK: Var eitthvað sérstakt tilefni að því? þá sé ég Braga liggja í gólfínu og blóð út um allt, á veggjunum og þar sem hann lá... ég stöðva bara þarna í smástund, stoppa að- eins og hugsa mig um hvað ég ætla að gera næst og þá kemur sérsveitin og ryðst inn og við byrjum bara á að skilja alla að og svo hefjast endurlífg- unartitraunir." Á: Nei, ekkert frekar frá mér eða hon- um. Þetta var bara fyllirísmgl. SEK: En þegar þetta gerist á Hverfis- götunni, að þú stingurBraga, í hvern- ig ástandi varstu þá? Á: Ég var í mjög annarlegu ástandi, ég var meira og minna búinn að vera vakandi í tvær vikur og var bara útúrdópaður og útúrmglaður og veruleikafirrtur. D: Það kemur þama fram í gögnum málsins blóðsýni og þar sést neyslan og þú lýstir því sjálfur í skýrslu hjá lögreglu. Lýstu því í hvaða neyslu þú varst búinn að vera. Á: Ég var tiltölulega laus af Litla- Hrauni og var búinn að vera í mikilli neyslu þar inni þá og var bara byrjað- ur um leið og ég kom út og notaði mikið amfetamín og róaandi lyf. D: Varstu uppstökkur og árásargjarn þarna svona almennt? Á: Nei. D: Kannast þú ekki við það? Á: Ég var bara veruleikafirrtur og paranojaður. SAS: Eg ætla að byrja á að leggja fyr- ir ákærða matsgerð frá lyfjafræði- stofhun, þar sem því er lýst niður- staða mælinga. Á þessi niðurstaða við rök að sfyðja við þessi efni sem þú varst á? Á: Já, þau eiga við rök að styðjast, held ég. SAS: Aðeins varðandi aðdragand- ann. Vom einhver áform uppi hjá þér fyrr um daginn? A: Nei, það var aldrei ætlun hjá mér að gera honum neitt illt, því hann á það engan veginn skilið. SAS: Því er lýst hér hvernig, ef við miðum við þetta handklæði, síðan rýkur þú þarna út og hleypur upp á Laugaveg eins og hefur komið fram hérna. Hver var tilgangurinn með því að hlaupa þarna upp á Lauga- veg? A: Ég var bara í sjokki og ég ætlaði bara að finna einhvern til að hjálpa mér, einhvern sem kunni eitthvað. SAS: Varstu þá að fara þama til þess að sækja hjálp? Á: Já. Ég heyri í sírenunum. SAS: Þú ert ekkert að reyna að koma þér undan? Á: Nei. SAS: Ég er að velta fyrir mér, ertu vel áttaður svona á stað og stund þarna á staðnum, en svona aðdragandinn að þessu, hvernig myndir þú lýsa því sem þú manst eftir. Á: Aðdragandinn að þessari stungu? SAS: Já. Er þetta skýrt í þínum huga? Á: Já, þetta er það skýrt í mínum huga að ég hefði aldrei viljað veita honum neina áverka eða gera neitt við hann. Þetta var yndislegur dreng- ur og ég bara fatta þetta ekki, ég bara skil þetta ekki, ég bara rýk þama upp á móti honum og hnífurinn stingst og hann rýkur upp á móti mér. Ég átti í engum illindum við hann. Þetta er bara eins og ég sé hlutur sem ég mun aldrei fyrirgefa mér. Ég fatta þetta ekki. D: Aðeins um þetta. Þú segist hafa staðið upp og móti hvor öðmm. Hvar var hnífurinn, hvar greipst þú hníf- inn? A: Á eldhúsborðinu. . D: Sem þið sátuð við allir þrír? Á: Já. D: Hann var á eldhúsborðinu, þegar þú sest þar til borðs? Á: Já. D: Og þú manst ekkert vegna hvers, grípur þú hnífinn í sömu andrá og þú stendur upp, eða gerðist það eitthvað áður? Á: Það gerist bara stuttu áður og ég beini honum að honum. D: Spumingin er, greipstu hm'finn og stóðst þú upp um leið? Á: Nei D: Varstu búinn að halda eitthvað á hnífnum áður en þú stóðst á fætur og þið? A: Ég man það ekki. D: Settist Bragi niður aftur eftir að hann var búinn að hafa hlotið áverk- ann, manstu það, í stólinn? Á: Já, hann settist. D: Þú manst það? A:Já. D: Áttaðir þú þig þá strax á því hvað hafði gerst? Á: Nei. D: Hvenær áttaðir þú þig á því? Sagði Bragi þér frá því sjálfur, eða hvað gerðist? Á: Nei, ég fór í sjokk, þegar byrjaði að blæða úr honum, og þá áttaði ég mig eitthvað á því hvað hafði skeð og ég bara spurði alla hvað hefði skeð, ég vissi ekkert hvað hafði skeð. Vitniö ySrgefur dómsalinn. Á sama tíma kemur fyrír dóminn sem vitni Jóhann öm Guöbrandsson lögregiu- maöur. D: Þú komst á vettvang að Hverfis- götu 58, þarna þegar þessi atburður átti sér stað 20. ágúst? V2: Já, það passar. D: Lýstu því hvemig aðkoman var. V2: Ég fer og banka og Linda opnar hurðina. D: Varst þú í bíl með Pétri Guð- mundssyni? V2:Já. D: Þið komið bara örstuttu síðar að? V2:Já. D: Svo líður bara stutt stund? V2: Já, bara 1 mínúta og ég fer þarna fyrstur og banka á hurðina og Linda opnar hurðina og segir mér að drífa mig inn og ég fer inn og þá sé ég Braga liggja í gólfinu og blóð út um allt, á veggjunum og þar sem hann lá. Einar krýpur svona yfir honum og er að reyna að stöðva blæðinguna og Máni stendur við hlið líksins og ég stöðva bara þarna í smástund, stoppa aðeins og hugsa mig um hvað ég ætla að gera næst og þá kemur sér- sveitin og ryðst inn og við byrjum bara á að skilja alla að og svo hefjast endurlífgunartilraunir. D: Ræddir þú eitthvað við fólk þcirna á vettvangi og veistu hvernig þetta gerðist? V2: Mitt hlutverk á vettvangi var að við skildum alla að og ég var að ræða við Lindu. Mitt hlutverk var að fylgj- ast með henni inn í herbergi. Ég var svona í dyragættinni í því herbergi og sá um að passa hana og ég sá þetta allt og horfði á þetta allt gerast og ég spurði hana nokkrum sinnum hvað hafði gerst og svona. Hún svaraði engu, hún sagðist hafa verið þarna inni í herbergi, þegar þetta hefði gerst, og hún hafi heyrt umgang og smálæti. Þannig að hún sagði mér ekki neitt. D: Þannig að það hefur komið fram hjá henni að hún hafi ekki séð at- burðinn sjálfan? V2:Já. SEK: Hafðir þú einhver afskipti af ákærða á vettvangi? V2: Ég stóð í dyragættinni og skömmu eftir að við vorum búnir að vera þama inni og vorum að reyna endurlífgun þá kemur ákærði á vett- vang og ætlar að reyna að ryðjast inn og segist eiga heima þarna og hafi verið þama áður. Ég tók eftir að hann var með sólgleraugu á hausnum, ekki sem sagt fyrir augurn, heldur hérna uppi yfir hárið og ég var blóð sko, það var blóð á sólgleraugunum á honum, sko. Hann var í annarlegu ástandi að reyna að ryðjast inn og sagðist eiga heima þarna. SEK: Hvemig sýndist þér ástand hans vera. V2: Hann var í annarlegu ástandi að mér sýndist. SEK: Undir einhverjum lyfjaáhrif- Bragi kemur á Hverfisgötu að hitta Sigurð Frey. Ætlunin er að útkljá smávægilegt deilumál. Þeir sitja við eldhúsborð, hvor gegnt öðrum. Þrátt fyrir að deilur Braga og Sigurðar hafi verið útkljáðar grípur Sigurður skyndilega flökunarhníf, stendur snöggt á fætur og stingur Braga. Hnífurinn fer cirka 10-12 sentímetra inn í brjósthol Braga. Eftir að hafa verið stunginn, ráfar Bragi um skamma stund en fellur svo í gólfið. Húsráðendur hringja í lögreglu og reyna hvað þau geta að hlúa að Braga. Honum blæðir mikið. Handklæði eru rifin og borin að sári hans í von um að stöðva blæðinguna. Lögregla kemur á staðinn. Á ganginum mætir þeim hrikalega sjón. Braga hefur blætt mikið og hjartað í honum er hætt að slá. Sigurður, sem hafði skömmu áðurflúið vettvang en snúið aftur, er handtekinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.