Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 64
 r* f S? t í Clf)J C o'c Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^wfnleyndar er gætt. j-* _*-* q j-j QQ Q SKAFTAHLÍÐ24,105REYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SÍM15S0S000 5 ''69071011111124' Séra Flosi Magnússon, frægur sem faðir Völu stangarstökkvara, ætl- ar að stofna Fríkirkju íslands. Fyrir "*-eru þrjár slíkar í landinu, Fríkirkjan við Tjörnina, Fríkirkjan í Hafiiarfirði og svo Óháði söfnuðurinn. „Þjóðkirkjan er í vandræðum," segir séra Flosi. „Fríkirkjan mín er fyrir þá sem vilja aðskilnað ríkis og kirkju." Hvai veröur kirkjan ? „Við erum að reyna að kaupa Sel- ársdalskirkju í Arnarfirði. Annars leigjum við okkur bara kirkju hjá Þjóðkirkj- unni. Það er nógafkirkj- um í land- inu.“ Og? „Svo í^M/erð ég biskup. Fyrst í Suð- urlands- fjórðungi og síðar verður aug- lýst eftir þremur öðr- um biskupum íVestfirðingafjórðungi og fyrir norðan og austan. Þá tilnefn- um við líka erkibiskup en það verður kona." Hvaða kona? „Ég get ekki gefið það upp að svo ‘ *stöddu en það verður ekki Auður Eir." Átt þú peninga fyrir þessu? „Það er til nóg af peningum í landinu." Eru fjársterkir aðilar á bak við þig? „Já.“ Hverjir? „Til dæmis Drottinn allsherjar. Hann á alltaf nóg enda geldur hann ekki keisaranum." Hvemig verður biskupsskrúðinn? „Ég finn einhverja gamla kápu. Reyni að fá hana lánaða í Þjóðminja- safninu. Það er nóg af þeim þar." Veit Vala dóttirþín afþessu? „Að sjálfsögðu. Annars ræði ég meira trúmál við tengdason minn." En Björn Bjarnason kirkjumála- ráðherra? „Hann veit ekkert af þessu enda gæti hann bara lent í vandræðum ef út í það færi." Býstu við mörgum safnaðarmeð- TttUmum? „í ljósi þess að 30 prósent þjóðar- innar vilja aðskilnað ríkis og kirkju gæti ég fengið tíu þúsund meðlimi. En þetta þarf allt að fara fyrir nefnd áður en Fríkirkja fslands verður lög- formlega stofnuð," segir séra Flosi Magnússon. Verður ókeypis í Fríkirkjuna? • Magnús Ólafeson, leikari og skemmtikraftur, átti sex- tugsafmæli í gær. Flúði hann úr borginni og faldi sig í sumarbústað ásamt fjölskyldu sinni á Suður- landi. Gamlir félagar hans úr skemmtibransanum létu það þó ekki á sig fá og gerðu ítrekaðar til- raunir til að finna afmælisbamið í gær. Voru þar á ferð Þorgeir Astvaldsson, Hemmi Gunn og fleiri í bíl og sást síðast til þeirra í Þrastaskógi seint í gærkvöldi leitandi að afmælisbaminu... • Um leið átti Hörður Magnússon, iþróttafréttamaður og sonur Magn- úsar, fertugsafmæli og sá ekki ástæðu til að fara í felur. Hann kýs að halda hátíðlega upp á tímamótin á höfuðborgarsvæð- inu... •Lítið hefur róast hjá Degi B. Egg- ertssyni og ömu Dögg Einarsdótt- ur, eiginkonu hans, eftir að prófkjörsslagnum lauk í Samfylkingunni um síðustu helgi. Sigurinn var ekki fyrr í höfn en börnin þeirra tvö fengu í eyrun og þurftu for- eldrarnir báðir að sinna þeim í veikindunum. Kom sér þá vel að þau hjónin eru bæði lækn- Valdimar og fjölSKylda hafa nýtt sér heildarþjónustu Og Vodafone, 0g1, frá því í apríl og síðan þá hafa þau sparaó 42.082 kr. Það er ekkert mál að skrá sig í Og 1. Heimití sem eru með allt hjá Og Vodafone, GSM áskrift, Heimasíma og Internet. geta skráð sig Í0g1. Hringdu í 1414 strax í dag, skráöu þig í 0g1 og byrjaðu að spara með hverju símtali. Fríðindi 0g1 eru meðal annars: ' í Sjónvarp Sýn á 1.990 kr. á mánuði. Viðskiptavinir í 0g1 geta fengið áskrift að Sýn á aðeins 1.990 krónur á mánuði Mörkin í símann Enski boltinn og Meistaradeildin á Okr. Allir sem eru skráðir í 0g1 geta valið sitt lið í Enska boltanum og séð öll mörkin í leikjum liðsins í GSM-símanum á Okr. Þá geta viðskiptavinir í 0g1 einnig valið lið í Meistaradeildinni og séð öll mörkin úr riðli þess og úrslitakeppninni í GSM-símanum á 0 krónur. O vodafone í dag eru yfir heimili skráð í 0g1 og þeim fjölgar hratt. Komdu (verslun Og Vodafone, hringdu i 1414 eöa smelltu þér á www.ogvodafone.isti! aöfá nánari upplýsingar og skrá þig í Ogl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.