Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 2006 61
► Sýn kl. 12
Enska bikar-
keppnin
Bein útsending frá risaslag 16 liða úrslit-
anna í ensku bikarkeppninni. Það eru stór-
veldin Liverpool og Manchester United sem
kljást í 15. skipti í þessari fornfrægu keppni.
Fjórum sinnum hafa liðin skilið jöfn. Liverpool
hefur unnið tvisvar, en átta sinnum hafa rauðu
djöflarnir sigrað. United er sigursælasta lið
keppninnar frá upphafi og hefur unnið 11 sinn
um, en Liverpool 5 sinnum.
Dr. Gunni
fór á biómynd
um eitursvalan
fréttamann.
► Sjónvarpsstöð dagsins
Donald Trump í Saturday Night Live
Efþig langar til að vita allt um fræga og fal-
lega fólkið borgar sig að fylgjast með E!
Entertainment. Hvortsem það eru fötin
þeirra, börnin þeirra eða húsin þeirra, þáer
E! með það á hreinu. Einnig erum við að
tala um góðan húmorog gottgrin í ein-
um virtasta grinþætti heims, Saturday
NightLive.
KL. 19.00 E! NEWS WEEKEND
Hvað gerðist i vikunni sem leið? Allt það
merkasta í heimi fræga fólksins. Hverjir voru
hvarog fengu hvaða verðlaun og hvernig. Rosa-
lega spennandi.
KL. 21.00 THE GIRLS NEXT DOORtA MIDSUMMER NIGHT'S
DREAM
Stelpurnar hans Hughs Hefner eru alltafhressar og alltaftil í að
spranga um ílitlu sem engu. Það er mjög hressandi. Þær þrá
það eitt að komast á forsiðu Playboy. I Þessum þætti ákveða
stelpurnar aðtaka útlit systurhennar Bridget alveg ígegn og
breyta henni i algjöra drottningu.
KL. 22.00 SATURDAY NIGHTLIVE: DONALD TRUMP
Hinirsígildu bandarísku grínþættir sem hafa komið ófáum
grínleikurum á kortið. Þar á meðal þeim heitasta í bransanum,
honum Will Ferrell. Þessiþáttur er úr 2004-2005 seríunni og mun
auðkýfingurinn Dona/d Trump vera gestur kvöldsins
Einhver áströlsk stofnun er meira að segja hiíin að
reikna út hversu margir deyja og hversu miklu þjóðfé-
lögin munu tapa. Um þetta erum við frædd og eigum
Stendur í ströngu
| Jerica Watson þarfað
skora mikið til þess að
halda Grindavíkur-
liðinu á floti.
Pressan
líklega að byrja að hamstra.
Er einhver jafii kul
og Ed Murrow?
Eg sá myndina Good Night, and Good Luck í
gær. Hún er ágæt, dáldið hæg og djössuð og
maður þarf að vera inni í McCarthy-timanum
til að ná þessu almennilega. Aðalhetjan, sjónvarps-
maðurinn Ed Murrow, virkar ægilega vel, svona boð-
beri sannleikans einhvem veginn og traustvekjandi.
Sú mynd sem var dregin upp af honum fékk mig til
að hugsa um fréttimar sem er endalaust dælt yfir
okkur héma og ekki síður um fréttamennina sjálfa.
Trúir maður einhverjum ffemur en öðrum? Hver
er traustvekjandi? Hver er jafn kúl og Ed Murrow var
í myndinni? Ekki em það Logi eða Sigmundir Ernir
þótt þá langi eflaust til þess.
Hverjn langar ekki til að vera jaih kúl og al-
vörublaðamenr) í erlendum bíómyndum? Ég man
ekki eftir að Logi og Sigmundur hafi gert eitthvað
annað en að lesa upp fréttir og ekki beint grafið eitt-
hvað upp eða velt við steinum. Strákurinn með
Kompás lofar góðu en svo annað slagið er hann í
tómu mgli eins og þama með satanistakjánana.
Þóra Kristín er dálítið snörp en svo fær hún mgluna
og óskar vitlausu fólki til hamingju með sigurinn.
Það hlýtur að vera alltof mikið álag á þessu fólki.
Bogi les vel eins og Edda og Elín Hirst, en maður hef-
ur varann á þegar pólitískt innræti fólks er á allra
vitorði.
Niðurstaða mín er því sú að engin sé eins kúl og
Murrow en kaxmski var hann ekkert kúl í raunvem-
leikanum heldur
bara í bíómynd-
inni. Kannski yrðu
íslenskir frétta-
menn svalari ef
þeir væm síreykj-
andi í útsendingu
eins og liðið í
gamla daga.
En spegla fréttimar raunveruleikann? Dag eftir
dag er það helst að arabaheimurinn sé snarvitíaus út
af þessum teiknimyndum. Samt em þetta kannski
bara nokkrir hressir öfgamenn og yfirgnæfandi
meirihluti fólks bara í tjilli með sitt kebab. En það
em náttúrlega engar fréttir.
Og svo eins og hendi sé veifað em arabamir búnir
að fylla kvótann í fréttunum og þá brestur á með
nýju fuglaflensufári. Nú er farsóttin alveg að fara að
drepa okkur öll. Einhver áströlsk stofnun er meira
að segja búin að reikna út hversu margir deyja og
hversu miklu þjóðfélögin munu tapa. Um þetta
erum við frædd og eigum líklega að byrja að
hamstra. Allavega að verða hrædd og glápa meira á
fréttimar því áhorf hvetur undir auglýsingar. Mynd-
in spurði líka um eðli sjónvarpsins og hvort það geri
nokkuð annað en að forheimska okkur og einangra.
Já, ömgglega, en ég ætla samt að horfa á Silvíu Nótt
rústa þessu í kvöld!
Þættirnir um sálfræðinginn Frasier og fjölskyldu hans eru
alltaf jafnfyndnir
FRASIE
i STENDUR
l FYRIRSÍNU
Persónan Frasier Crane var upp-
haflega sköpuð í hinum ótrúlega vin-
sælu þáttum Staupasteini. Þar lék
Kelsey Grammer snobbaða sálfræð-
inginn sem fann sér þó alltaf tíma til
að hanga á kránni. Eftir að Staupa-
steini lauk árið 1993 tóku við þættirn-
ir Frasier, þar sem Frasier flutti frá
Boston til Seattle og byrjaði með út-
varpsþátt. Þættirnir em uppfullir af
klassahúmor og góðum aukapersón-
um. Þar ber helst að nefna bróður
Frasier, Niles Crane. Ekki má gleyma
Roz, aðstoðarkonu Frasier, og pabba
bræðranna, honum Martin Crane.
Þættimir hafa fengið 37 Emmy-verð-
laun í gegnum tíðina. Þegar uppi er
staðið hefur Kelsey Grammer leikið
Dr. Frasier Crane í rúmlega 20 ár.
Þetta er ellefta og síðasta þáttaröðin
af Frasier.
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.50 Bæn 7.05 Laugardagur til lukku 8.05 Músík
að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15
Þar sem austrið er ekki lengur rautt 11.00 Viku-
lokin 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Laugardagsþátt-
urinn 14.00 Er ofbeldi fvndið? 14.35 Tónlist á
laugardegi 15.00 Til í allt 16.10 Orð skulu standa
17.05 Til allra átta 18.26 Grúsk 19.00 Kringum
kvöldið 19.30 Stefnumót 20.15 Fastir punktar
21.05 Fimm fjórðu 22.10 Lestur Passíusálma
22.21 Uppá teningnum 23.10 Danslög
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
| RÁS 2 FM 90,1/99.9 m BYLGJAN FM 98,9
6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón-
ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir
10.05 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Geymt en
ekki gleymt 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsing-
ar 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón-
varpsfréttir 19.30 Hitað upp 20.10
Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 22.10 Nætur-
vörðurinn 0.00 Fréttir
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
8.00 Arnþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir
11.00 Bláhomið 12.25 Meinhornið 13.00 Ylfa
Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15.00 Hildur
Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið
19.00 Bláhornið 20.00 Amþrúður Karlsd. 22.00
Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartans.
0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielss. 3.00
Rósa Ingólfs 4.00 Kjartan G. Kjartanss. 5.00
Arnþrúður Karlsd.
10.00 Fréttir 10.05 Helgin - með Eiríki
Jónssyni 11.00 Fréttavikan 12.00 Hádegis-
fréttir/íþróttafréttir/Veður/Leiðarar blaðanna.
12.25 Skaftahlíð - vikulegur umræðuþáttur
13.00 Dæmalaus veröld - með Óla Tynes
13.15 Fréttavikan 14.00 Fréttir 14.10 Helgin
- með Eiríki Jónssyni 15.00 Vikuskammturin^
16.00 Fréttir 16.10 Frontline 17.10 SkaftahlíiT
- vikulegur umræðuþáttur 18.00 Veðurfréttir
og íþróttir
18.30 Kvöldfréttir
19.10 Skaftahlíð - vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar.
19.45 Helgin - með Eiríki Jónssyni
20.45 Fréttavikan
21.35 Skaftahlíð - vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar.
22.10 Veðurfréttir og íþróttir
22.40 Kvöldfréttir
23.20 Síðdegisdagskrá endurtekin í h 9.00
Fréttavikan
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
12.30 Ski Jumping: Winter Olympic Games Torino Italy 13.25
Olympic Games: Olympic News Flash 13.30 Biathlon: Winter
Olympic Games Torino Italy 14.30 Curling: Winter Olympic
Games Torino Italy 16.00 Ski Jumping: Winter Olympic
Games Torino Italy 16.45 All Sports: Daring Girls 17.00 Ski
Jumping: Winter Olympic Games Torino Italy 18.45 Speed
Skating: Winter Olympic Games Torino Italy 19.15 Short Track
Speed Skating: Winter Olympic Games Torino Italy 19.30
Olympic Games: Olympic News Flash 19.35 Short Track
Speed Skating: Winter Olympic Games Torino Italy 21.00 lce
Hockey: Wmter Olympic Games Torino Italy 22.15 Olympic
Games: Olympic Extra 23.15 All Sports: Daring Girls 23.30
Olympic Games: Mission to Torino (m2t) 23.45 Biathlon: Wnt-
er Olympic Games Torino Italy 0.30 Ski Jumping: Winter
Olympic Games Torino Italy 1.30 Cross-country Skiing: Wint-
er Olympic Games Torino Italy 2.00 Cross-country Skiir^aiL
Winter Olympic Games Torino Italy
BBC PRIME
12.00 Some Mothers Do ‘Ave ‘Em 12.30 Passport to the Sun
13.00 Doctors 13.30 Doctors 14.00 Doctors 14.30 Doctors
15.00 Friends Uke These 16.00 Top of the Pops 16.40 As
Time Goes By 17.10 Only Fools and Horses 17.40 No Going
Back: A Year in Tuscany 18.10 Uttle Angels 18.40 Casualty
19.30 Star Portraits 20.00 The Kumars at Number 42 20.30
The Secret Ufe of Richard Nixon 21.30 Absolutely Fabulous
22.00 Body Hits 22.30 Human Race 23.00 This Life 23.40
Unda Green 0.10 Wild Weather 1.00 Living Without a Memory
2.00 The Mark Steel Lectures
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Quest for Dragons 13.00 Hogzilla 14.00 Alien Worlds
15.00 Alien Worlds 16.00 Hunter Hunted 17.00 Seconds
From Disaster 18.00 Strange Days on Planet Earth 19.00 Air
Crash Investigation 20.00 Air Crash Investigation 21.00 The
Wild Geese 23.30 Diamonds of War 0.30 Shooting Under Fire
ANIMAL PLANET
12.00 Miami Animal Police 13.00 Big Cat Diary 13.30 Big Czfe
Diary 14.00 Wild Africa 15.00 Monkey Business 15.30
Meerkat Manor 16.00 Animals A-Z 16.30 Vets in the Wld
17.00 Animal lcons 18.00 Animal Planet at the Movies 18.30
Animal Planet at the Movies 19.00 Equator 20.00 Hurricane
Katrina Reunions 21.00 Tsunami - Animal Instincts 22.00
Weird Nature 22.30 Supernatural 23.00 Maneaters 23.30
Predator’s Prey 0.00 Miami Animal Police 1.00 Hurricane
Katrina Reunions 2.00 Tsunami - Animal Instincts
DISCOVERY
12.00 Wreck Detectives 13.00 Brain Story 14.00 Big, Big
Bikes 15.00 Big, Big Bikes 16.00 Europe’s Richest People
17.00 Ray Mears’ Bushcraft 18.00 White Out 19.00 Megn .
Machines 19.30 Mean Machines 20.00 American Chopþ^
21.00 American Hotrod 22.00 Rides 23.00 Trauma 0.00 Dr G
- Medical Examiner 1.00 FBI Files 2.00 Big, Big Bikes
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
Virka daga kl. 8-18.
Helgar kl. 11-16.
smAauglýsingasIminn er 5so sooo
OG ER OPINN ALLA ÐAGA FRA KL. 8-22.
visir