Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 2006næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627281234
    567891011
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 37
DV Lífsstíll LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 37 Duglea leikkona og gefandi í alla staði María Ellingsen fædd: 22.01.1964 ingarleit, fróðleiksfýsn og hugleiðsla - hættir til að vera fjarlæg oft og tiðum. Lífstalan hennar Maríu er 7 Árstala Maríu fyrir árið 2006 er 4 Lífstala Maríu er reiknuð út frá fæðing- ardegi hennar. Sjöan tekur til eiginleika sem eiga öðru fremurað móta lífhenn- ar. Eiginleikarsem tengjastþessari tölu eru: Sundurgreining, skilningur, þekk- Árstalan er reiknuð út frá fæðingardegi og þvi ári sem við erum stödd á. Hún á að gefa visbendingar um þau tækifæri og hindranir sem árið færir okkur. Rikj- andi þættir I fjarkanum eru: Mikil vinna og hægar en stöðugar framfarir. 8881 IsiBir S- ! ■ :■■.'"■■ ■ V- í kvöld kemur í ljós hver keppir fyrir hönd íslands í Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva sem fram fer í Aþenu í Grikklandi í maí. Lífsstíll heyrði í flytjendum og lagahöfundum og forvitnaðist um stemninguna rétt fyrir keppni. Sumir spáðu fyrir um úrslit en aðrir ætluðu einfaldlega að safna kröftum fyrir kvöldið. Allir voru þó sammála um að um stórskemmtilega keppni væri að ræða þar sem allir sem að kæmu ætluðu að gera sitt allra besta. Vatnsberinn (20.jan.-i8. febr.) Skemmtun fram á rauða nótt „Stemningin er og hefur alltaf verið frá- bær, “ segir Sveinn Rúnar Sigurðsson sem á lagið Mynd afþér sem Birgitta Haukdal flytur.„Okkur er að takast það sem við lögðum upp með.þaö erað skemmta okkur og öðrum. Við hlökkum til kvöldsins og hyggjumst skemmta okk- ur og öörum fram á rauða nótt eins og stefnt var að án tillits til úrslita,"segir Sveinn Rúnar.„Ég hefekki tónlist að aðal starfi en ég lagði upp með að sýna fram á breidd í lagasmlðum og leggja þrjár mismunandi tegundir tónlistar, sem ég erað semja, fyrir dóm landsmanna. Markmið mitt var að koma mér á fram- færi sem höfundur og þvi markmiði er náð. Ég er hvort eð er á leiðinni til Grikk- lands i maí. Hvort ég fer þangað I boði RÚV eða ekki skiptir mig nákvæmlega engu máli.“ Gerum okkar besta og höfum gaman af „Þetta verður eins og dagdraumur i kvöld,“segir Ómar Þ. Ragnarsson sem á lagið Stundin - staðurinn sem er i flutningi þeirra Þóru Glsladóttur og Edgars S. Atlasonar.„Uppfærslan verður örlltið öðruvlsien upphaflega. Þetta ersl- giid saga,“segir Ómarog bætir við að saga lagsins byggist á andláti föður hans.„Þegar hann fóryfir upplifði hann afturþá stundþegar hann kynntist einu konunni I llfi hans. Þetta er lýsing áþvl og fer yfir þrjár kynslóðir þvl sjálfur kynntist ég konunni minni þegar ég fylgdi henni heim eftir dansskóla og svo erþaö unga fólkið sem syngur lagið," segir Ómar. Hann segir að samkvæmt fjölmiðlum séu úrslitin ráðin en að þau ætli að gera sitt besta.„Við ætlum að hafa ánægju og gaman afþessu Ikvöld." Fyrsta sætið líklega frátekið „Við verðum fyrstar á svið,“segir Ardís Ólöf Víkingsdóttir sem syngur lagið Eldur nýr eftir Örlyg Smára, Niclas Kings og Daniela Vecchia.Ardls Ölöfsegist hafa verið svekktyfir að byrja I fyrstu en að hún sé ánægð með stöðuna I dag.„Ég er alveg I skýjunum að fá að byrja þvl ég er svo ánægð með atriðið og það er flott að setja standardinn fyrirkvöldið og fá svo að setjast I salinn og fylgjast með hinum." Þegar Ardis er innt eftir úrslitun- um segir hún að fyrsta sætið sé llklega frátekið.„Maður reynir samtsitt besta og að sjálfsögðu vonast ég eftir að ná sem lengst. Það verður allt I lagi þótt við vinn- um ekki þvl I fyrst lagi erþetta skemmt- un, bæði fyrir mig og fólkið sem situr heima. Sigur er ekki aðal atriði en það væri gaman að lenda I einhverjum af efstu sætunum." Spá fyrir kvöldið Fortíðin liðin „Nýr kafli bíður Birgittu en hefst þó eigi fyrr en gamlir siðir og úrelt viðhorf gleymast. Þetta veit hún eflaust. “ nnrtmtrmtí.'ic.'mtatxt: Spá fyrir kvöldið Dugnaðarforkur „Maðurinn hefur lagt á sig ómælda erfið- isvinnu til að ná þeim árangri sem hann býr við I dag. Nú er komið að honum að njóta tilverunnar." í f Spá fyrir kvöldið Ófrlsk? „Ekki sigrar hún I kvöld. Hér á sér hins- Er kominn til að vinna „Að sjálfsögðu er ég kominn til að vinna. Úrslitin eru engan veginn ljós,‘segir Friðrik Ómar sem syngur lagið Það sem verður eftir Hallgrim Óskarsson. Friðrik Ómar segist trúa að fólk velji það lag sem þvl þykir best.„Ég er bjartsýnn og hlakka mikið til og ætla bara að mæta og gera mitt besta/segir hann og bætir við að keppnin hafi Isenn verið skemmti- leg og fróðleg.„Þetta er I fyrsta skipti sem égtekþáttl Eurovision. Ég tæki þáttaft- ur efég fengijafn gott lag og efreglurn- ar myndu kannski breytast aðeins. Við erum búin að æfa á fullu og stefnum á sigur þvl við erum að gera þetta afal- vöru. Annars værum við ekki þarna,“seg- ir Friðrik og bætir við að það verði miklar breytingar á atriðinu.„Við verðum með flottasta sjóið. Það er bara þannig," segir hann brosandi. vegar einhvers konar vöxtur stað. Barns- burðurgæti verið I vændum." Spá fyrir kvöldið „Maðurinn eruppfullurafhæfileikum og ekki slður mannúð. Hans tlmi I Eurovision mun koma siðar. Ekki I ár.“ Svakalegtefég sigra „Auðvitað er ég spennt, þetta verður mik- ið stress," segir Guðrún Árný Karlsdótt- ir sem syngur tagið Andvaka eftir Trausta Bjarnason. Guðrún Árný vill ekki gefa mikið upp varðandi atriðið en segir breytingarnar minniháttar. „Við ætlum að reyna að hafa þetta aðeins öðruvísi en annars á sjóið að vera frekar látlaust svo lagið fái að njóta sln sem best/Hún segist ekki hafa velt sér mikið upp úr úr- slitinum.„Ég er að reyna að slappa sem mest afþangað til keppnin byrjar. Ætli ég taki ekki stressið eftir keppnina. Ég held auðvitað með mínu lagi enda er þetta mjög gott lag en það verður að koma í Ijós hvernig fer. Við erum búin að æfa á fullu og þetta er búið að vera algjört æv- intýri." Guðrún Árnýsegist litið hafa hugsað út Ilífsreynsluna sem keppnin úti myndi veita henni.„Ég reyndi að hugsa sem minnst um það en það væri svaka- legt efég kæmist. Ég ætla að gera þetta eins vel og ég get og auðvitað fer égútef við vinnum.“ ° % § CTv 1 Silvfa er ónæm fyrir utanað- komandi áreitum „Ég er mjög spenntur og ánægður með að við skulum vera með I úrslitunum. Maður átti eiginlega ekkert von á þvl, enda syrti Iálinn á tímabiH,"segir Þor- valdur Bjarni Þorvaldsson höfundur lagsins Til hamingju Island sem glamúr- gellan Silvia Nótt flytur I kvöld. Þorvaldur segist temmilega bjartsýnn á úrslitin. „Þetta verður allt öðruvisi I kvöld. Nú eru miklu fleiri sterk lög og allir sterkustu flytjendurnir. Þetta verður allavega engin rússnesk kosning." Þegar Þorvaldur er spurður út í breytingar á atriðinu svarar hann:„No comment." Hann segiralla sem koma að atriðinu vel undirbúna enda hafi þau verið dugleg að æfa.„Við vonum bara það besta og að stressið fari ekki með okkur. Annars sýnist mér sem Silvía sé ónæm fyrir utanaðkomandi áreitum því það er eins og ekkert i kring- um hana hafi áhrifá hana yfírhöfuð." Spá fyrir kvöldið Leggursig fram „Framhaldið verðursniðið að hennar þörfum efhún leggursig fram við að skapa sína eigin framtlð með vali sinu og ásetningi." Spá fyrir kvöldið Sigurvegari „Örlögin ráða rikjum hér og skilaboðin eru skýr: Silvia sigrar og atburðir framtið- armunu koma Þorvaldi og ekki slður Silviu ánægjulega á óvart." Þýðir ekkert annað en bjartsýni „Ég er alveg ofboðslega spenntur og ætla fyrst og fremst aðhafagaman afþessu og skemmta fólki.það er aðalmálið," seg- ir Bjartmar Þórðarson sem syngur lagið Á égéftir Örlyg Smára. Bjartmar er viss um að stemningin verði frábæren sjálfur er hann mikið Eurovision-aðdáandi.„Ég hefalltaffylgst með þessum keppnum eða alveg siðan við tókum þátt í fyrsta skipið árið 1986. Síðan þá hefég setið límdur við skjáinn," segir Bjartmar. Hann viðurkennir að hann sé bjartsýnn á ár- angurenda þýði ekkert annað.„Ég held aðþetta gangi ágætlega. Ég var reyndar hálfveikur en vonandi verð ég búinn að ná þessu úr mér fyrir kvöldið stóra/segir hann og bætir við að þangað til ætli hann að reyna að hvila sig.„Ég ermeira en til- búinn að fara út fyrir íslands hönd enda væri ég annars ekki i þessari keppni. Hins vegar myndi ég hiklaust taka þátt aftur I svona undankeppni því þetta er búið að vera alveg ofboðslega gaman." Allt öðruvisi en Idol „Stemningin er frábær, allavega hjá mér, og mér virðistsvo vera hjá öllum hópn- um og öllum þeim sem ég er búin að hitta, “segir Aðalheiður Ólafsdóttir eða Heiða sem syngur lagið 100% hamingja eftir Svein Rúnar Sigurðsson. Heiða segir keppnina hafa verið stórskemmtilega og að undirbúningurinn sé frábær.„Þetta er svo vel gert hjá Base Camp og RÚV og ég mæli með að allirsem geta takiþátt." Heiða segist litið vera búin að velta úr- slitunum fyrir sér, hún ætli einfaldlega að gera sitt besta.„Við ætlum öll að gera okkar besta, það er stefnan. Hvort það þýðir eitthvert sæti kemurbara I Ijós. Vissulega væri ég meira en til i að fara út fyriríslands hönden viðsjáum til,"segir Heiða. Hún segir mikinn muná svona keppni og Idol stjörnuleit.„Það má segja að þessi keppni sé svona fullorðins en samt er erfitt að líkja þessu saman. I Idol er keppt um söng en i Eurovision er keppt um besta lagið." Spá fyrir kvöldið Draumur rætist „Langanir hans verða uppfylltar og góð- ar fréttir berast honum innan fárra daga að keppni lokinni." Spá fyrir kvöldið „Heiða er skapándi, gjöful og góð alla leið. Hún eykur við reynslu sina og f kjöl- farið opnast nýjar dyr þar sem hún mun blómstra." Finndu töfrana sem búa innra með þér og leyfðu þér að staldra við og verða hugfangin/n að því sem þú sérð og finnur fyrir. Stjörnu þinni er ráðlagt að forðast óhóf sem heitan eldinn yfir helgina fram undan. Þegar líf þitt blómstrar berja kraftaverkin oft að dyr- um, gleymdu því eigi. © FiSkm'U (19.febr.-20.mars) Nú er tími til athafna fyrir fólk í merki fiska. Notaðu gáfur þínar betur en þú hefurtileinkað þér undanfarið. Einnig er orka þín öflug og þú sterk/ur á andlega sviðinu. MXUÚnn (21. mars-19.aprll) Ekki setja þig í varnarstöðu. Njóttu þess sem þú upplifir. Nú skaltu alfarið hætta að verja sjónar- mið þín og skynjaðu gjöfina sem þér hefur verið gefin sem er hin líðandi stund. Q NaUtið (20. apríl-20. mai) Þú ert ein/n af þeim sem gefur sig óskipta/n að núinu. Þess vegna vegnar þér vel. En hættu að dæma ná- ungann við fyrstu sýn. Hér kemurfram að annað hvort líkar þér eða mislíkar við fólk áður en þú kynnist því en fljótfærn- islegir dómar þínir eru þó sjaldnast rangir.Treystu innsæi þínu fullkomlega næstu vikur og hlustaðu á líðan þína. £Tvíburarnir (21. mi-2i.júni) Þú býrðyfir styrksem sést langar leiðir ef því er að skipta og ættir að efla löngunina sem birtist innra með þér hérna en þú þráir án efa að takast á við tilveruna af ástíðu og krafti. Einmitt þannig líður þér vel. o K(M'm(22.júnl-22.júll) Þú ert fær um að gleðja þá sem í kringum þig eru en þannig ertu vissulega fær um að efla aðra og ekki síður þitt eigið karma á mjög jákvæðan máta. Sama hve lítinn tíma þú hefur fyrir fólkið sem þú elskar ættir þú að reyna að gefa eitthvað af þér án þess að fara fram á eitthvað í staðinn. LjOnÍð (21.júli-22. ágúst) Njóttu beturstundarinnaren þú hefur tileinkað þér undanfarið. Efldu með þér hugrekkið sem býr innra með þér með því að opna huga þinn. Þú gleymir stundum að upplifa gleðina í öllu því smáa sem verður á vegi þínum. Meyjan (21 agúst-22. sept.) Þú nýtur þín vel í skjóli fjöl- skyldulífs en átt það til að ofgera þegar varkámi þín er annars vegar og á það sérstaklega við hérna í lok vikunnar. Vogin (2lsept.-23.okt.) Reyndu eftirfremsta megni að einblína einungis á það sem þykir jákvætt og gefandi.Tileinkaðu þér að fyrirgefa ná- unganum og endurskoðaðu oftar við- brögð þín áður en þú segir hug þinn. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj I Sama hve lítinn tíma þú hefur fyrir fólkið sem þú elskar eða félaga ættir þú að reyna að gefa eitthvað af þér án þess að fara fram á eitthvað ( staðinn. Hjálpaðu öðrum að komast af og sjá, hlutirnir ganga betur. Bogmaðurinn (22.n6v.-21.desj Stjarna þín býr yfir góðum heil- indum. Hér umlykur falleg og jákvæð orka þig að sama skapi áberandi mikið. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Haltu um stjórnartaumana þegar draumar þínir eru annars vegar og gleymdu aldrei að hafa hlutina eftir þínu höfði. Minnkaðu kröfur þínar aftur á móti og gefðu náunganum lausan tauminn helgina fram undan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 42. tölublað-Helgarblað (18.02.2006)
https://timarit.is/issue/350085

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

42. tölublað-Helgarblað (18.02.2006)

Aðgerðir: