Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 2006næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627281234
    567891011
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR2006 Sjónvarp DV ^ Sjónvarpið kl. 21.10 ► Söngvakeppni Sjónvarpsins Það er komið að því. Úrslitin í forkeppni Eurovision verða Ijós í kvöld. Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil athygli, um- stang og umræða líkt og í kringum for- keppnina núna. Óneitanlega hefur lagiðT hamingju fsland fengið mesta athygli. Þaí er eflaust vegna þess að Silvía Nótt er fun- heit og eru margir á því að hún hafi þegar Ssigrað. Allar upplýsingar um keppnina er hægt að finna inni í blaðinu. Skjár einn kl. 20.50 The Drew Carey Show Drew Carey er frekar tæpur gaur. Hann er ekki það sem kallast gæti fríður mað ur og það sem meira er, hann gerir sér vel grein fyrir því. Drew á einhverja steiktustu vini sem til eru í heiminum. Þættirnir eru fyndnir og eru auka persónurnar eins og Oswald og Lewis, félagar hans, sem gera gæfumuninn. Og ekki má gleyma Mimi. Það er varla til orð yfir hana. Hvað er þetta? ► Stöð 2 kl. 22 Stelpurnar Þátturinn hefur verið mjög vinsæll og tekið vel af landsmönnum. Stelp- urnar fengu tvær Eddur fyrir árið 2005. Fyrir besta leikna sjónvarpsefni og llmur Kristjánsdóttir fékk Edduna fyrir bestu leikframmistöðu. Grínið er gott, nýstárlegt og hnit- miðað. Þættirnir eru góðir og allt leikið íslenskt efni er jákvætt og mætti vera miklu meira af því. næst a dagskra... laugardagurinn 18. febrúar 0; SJÓNVARPIÐ -8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grfs (42:52) 8.08 Bú! (2:26) 8.19 Fæturnir á Fanney (12:13) 8.32 Arthúr (97:105) 8.56 Konráð og Baldur 9.09 Konráð og Baldur 9.22 Gló magnaða (38:52) 9.45 Orkuboltinn (4:8) 10.00 Vetrarólympiuleikarnir ITórinó .20 Vetrarólympiuleikarnir í Tórínó 12.25 Vetrarólympluleikarnir i Tórinó 13.25 Vetrarólympiuleikarnir (Tórlnó 13.55 Bikar- keppnin ( körfubolta 15.35 Vetrarólympluleik- arnir i Tórlnó 16.00 Bikarkeppnin I körfubolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Vetrarólymplu- leikarnir í Tórinó 18.30 Frasier (Frasier XI) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.40 Timinn liður hratt - Hvað veistu um ________Sðngvakeppnina?____________________ |» 20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 Úrslitaþáttur keppninnar þar sem áhorfendur velja eitt laganna fimmtán til að keppa fyrir (slands hönd i Aþenu í maí. Norski dúettinn Bobbysocks kemur fram i þættinum. Kynnar eru Brynhildur Guðjónsdóttir og Garðar Thor Cortes. ^22.15 Spaugstofan 22.40 Við fyrstu sýn (At First Sight)Bandarisk biómynd frá 1999. Blindur maður fer í augnaðgerð að áeggjan kærustu sinn- ar og þarf að laga sig að þeim breyt- ingum sem verða á lífi hans. 0.45 Allt í lagi 2.20 Vetrarólympiuleikarnir í Tórlnó 2.50 Utvarpsfréttir i dagskrárlok 0 SKJÁREINN 10.10 Top Gear (e) 11.00 2005 World Pool Championship 12.40 Game tíví (e) 13.05 Yes, Dear (e) 13.30 According to Jim (e) 14.00 Charmed (e) 14.45 Blow Out II (e) 15.30 Australia's Next Top Model (e) 16.30 101 Most Shocking Moments (e) 17.15 Fasteignasjónvarpið 18.10 Everybody loves Raymond (e) 18.35 Will & Grace (e) 19.00 Family Guy (e). 19.30 Malcolm in the Middle (e) 20.00 All of Us Sjónvarpstöðin sem Robert vinnur á gerir heimildarþátt um hann . og fjölskyldulífið. Hann heimtar að Neesee og Tia verði báðar með í myndinni. 20.25 Family Affair Sissy fær hlutverk í skóla- leikriti en er ekki sátt þegar hún kemst að því að Bill reddaði henni hlutverkinu. • 20.50 The Drew Carey Show 21.15 Australia's Next Top Model Ástralska of- urfyrirsætan Erika Heynatz fetar i fót- spor Tyru Banks og leitar að næstu stjörnu ástralska fyrirsætuheimsins. «422.15 Law & Order: Trial by lury Kibre lög- sækir mann sem skýtur samstarfs- konu sina til bana. 23.00 Strange 0.00 Stargate SG-1 (e) 0.50 Law & Order: SVU (e) 1.40 Boston Legal (e) 2.30 Riple/s Believe it or r jt! (e) 3.20 Tvö- faldur Jay Leno (e) 4.50 Óstöðvandi tónlist M 7.00 Jellies 7.25 Ljósvakar 7.35 Músti 7.40 Pingu 7.45 Töfravagninn 8.10 Grallararnir 8.35 Barney 9.00 Með afa 9.55 Kalli á þakinu 10.20 Piglet's Big Movie 11.35 Home Improvement 4 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the Beautrful 12.35 Bold and the Beautiful 12.55 Bold and the Beautiful 13.15 Bold and the Beautifu! 13.35 Bold and the Beautiful 14.00 Idol - Stjörnuleit 15.30 Idol - Stjömuleit 16.00 Meistarinn 17.00 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 18.54 Lottó 19.00 Iþróttir og veður 19.10 LottóogJóker 19.15 The Comeback (Endurkoman) 19.45 Bestu Strákarnir 20.15 Under the Tuscan Sun (Undir Toscana- sólu) Rómantfsk og hugljúf gaman- mynd um hamingjusama og lánlausa konu i ástarmálum sem ákveður að skella sér í ferðalag til ítaliu eftir að hafa gengið í gegnum erfiðan skilnað. • 22.05 Stelpurnar Ný þáttaröð með Stelpunum byrjar laugardaginn 25. febrúar. 22.30 Pað var lagið Gestasöngvar Hemma i kvöld eru þeir Ómar Ragnarsson og Ragnar Bjarnason og Hjörleifur Hjart- arson og Eiríkur Stephensen. 23.35 Intermission (Stranglega bönnuð börn- um) 1.20 Femme Fatale (Stranglega bönnuð börnum) 3.10 Swingers 4.45 The Right Temptation (Stranglega bönnuð börnum) 6.15 Fréttir Stöðvar 2 6.50 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TIVi 8.30 US PGA 2005 - Inside the PGA T 9.00 A1 Grand Prix 9.55 World Supercross GP 2005-06 10.50 ítölsku mörkin 11.20 Spænsku mörkin 11.50 Preview Show 2006 !• 12.00 Enska bikarkeppnin Liverpool - Man. Utd beint 14.30 Enska bikarkeppnin 16.50 Ensku mörk- in 17.30 Enska bikarkeppnin Newcastle - Southampton beint 19.30 Spænski boltinn beint (Real Madrid - Alaves)Bein útsending frá leik í spænska boltanum. 21.10 Spænski boltinn (Barcelona - Betis)Út- sending frá leik Barcelona og Betis sem sýndur var beint á Sýn Extra fyrr í dag. 23.00 World's strongest man 2005 23.55 Hnefaleikar STÖÐ 2 - BÍÓ I 6.00 Trail of the Pink Panther 8.00 The Revengers' Comedies 10.00 The Martins 12.00 Cat in the Hat, The 14.00 Trail of the Pink Panther 16.00 The Revengers' Comedies 18.00 The Martins 20.00 Cat in the Hat, The (Kötturinn með höttinn)Litrík og skemmtileg kvik- mynda byggð á sígildri sögu eftir Dr. Seuss um Köttinn með höttinn. 22.00 Taking Lives (Lífssviptingar)Angelina Jolie leikur sérfræðing FBI sem kallað- ur er til Kanada til að rannsaka röð morða sem framin hafa verið af manni sem sviptir fómarlömb sin lífi; myrðir þau og eignar sér lif þeirra með því að taka sér nöfn þeirra, ein- kenni og lifshlutverk. Stranglega bönn- uð börnum. 0.00 The Core (Bönnuð börnum) 2.10 Who is Cletis Tout? (Bönnuð börnum) 4.00 Taking Lives (Stranglega bönnuð börnum) SIRKUS 17.30 Fashion Television (14:34) (e) 18.00 Laguna Beach (9:17) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends 6 (23:24) (e) (Vinir)(The One With The Proposal, part I) 19.30 Friends 6 (24:24) (e) (Vinir)(The One With The Proposal, part II) 20.00 Summerland (11:13) (Safe Hou- se)Bandariskur myndaflokkur sem fjallar um unga konu sem þarf að kúvenda lífi sínu. Ava Gregory er fata- hönnuður og býr í litlum strandbæ i Kaliforniu. Þar lifir hún áhyggjulausu lífi þar til einn daginn þegar systir hennar og mágur láta lífið f bílslysi. Þau skilja eftir sig þrjú börn sem Ava tekur að sér og líf þeirra allra breytist á einni nóttu. 20.45 Sirkus RVK (16:30) (e) 21.15 American Idol 5 (7:41) (e) ( 22.05 American Idol 5 (8:41) (e) 22.55 Supematural (1:22) (e) (Pilot) 23.40 Idol extra 2005/2006 (e) 0.10 Splash TV 2006 (e) 0.40 Kallarnir (3:20) (e) 1.10 Party 101 Bikarúrslitaleikirnir í körfuknattleik fara fram í dag. Ljóst er að um mikla spennu verður að ræða. Keflavik mætir Grindavík í karlaflokki og í kvenna- flokki mætast Grindavík og ÍS. I dag fara fram úrslitaleikir í bik- arkeppninni f körfubolta. í karla- flokki eigast við Keflavík og Grinda- vík og í kvennaflokki eigast við Grindavík og fs. Búist er við hörku- viðureignum hjá báðum kynjum. Keflavík og Grindavík hafa lengi eldað grátt silfur saman. Þessi Suð- urnesjalið hafa verið afar sigursæl í gegnum tíðina. Þjálfarar liðanna eru einhverjir þeir bestu sem völ er á. Grindavík er þjálfað af Friðriki Inga Rúnarssyni, fýrrverandi landsliðs- þjáffara, og Keflavík er þjálfað af Sig- urði fngimundarsyni, núverandi landsliðsþjáffara. Bæði lið tefla fram tveimur útlendingum. Keflavík teflir fram þeim Vlad Boer sem ættaður er frá Ástralíu en er með rúmeskt ríkis- fang og A.f. Moye, bandarískum leikmanni sem hefur staðið sig frá- bærlega, var meðal annars valinn besti leikmaður Stjörnuleiksins sem fram fór í janúar. Grindavík teflir fram Nedsad Biberovic og Jerimiah Johnson, sem hefur farið á kostum að undanförnu. Bæði liðin hafa svo frábærar þriggja stiga skyttur innan- borðs og ber þá helst að nefna þá Magnús Gunnarsson hjá Kéflavík og Pál Axel Vilbergsson hjá Grindavík. Ljóst er að um hörkuleik verður að ræða. í kvennaflolcki má segja að liðs- heildin mæti þar sterkum einstak- lingi. Fjórir leikmenn ÍS eru með meira en 10 stig að meðaltali í leik í deildinni. Hjá Grindavík eru það að- eins tveir leikmenn sem eru með svo gott stigaskor. Jerica Watson fer fyrir liði Grindvíkinga en hún skorar 29 stig í leik. Erlendi leikmaður ÍS, Maria Conlon, er með 16 stig í leik og þarf því að reiða sig á íslensku stelpurnar til þess að skora stigin með sér. Grindvíkingar eru í öðru sæti í deildinni en ÍS í fjórða en það munar aðeins sex stigum á liðunum og því ljóst að um mikla baráttu verður að ræða í þeim leik. (Uj OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. ENSKI BOLTINN 12.35 Upphitun (e) 13.05 Tottenham - Wig- an (b) 15.00 Liverpool - Arsenal 14.02 17.00 Arsenal - Bolton frá 11.02 19.00 Blackburn - Sunderland frá 15.02 Leikur sem fór fram síðast liðið miðvikudags- kvöld. 21.00 Dagskrárlok í Ekki missa af Eurovision- forkeppninni Fyrir þá sem eru á ferðinni í bílnum sínum, eða ein- hverra hluta vegna geta ekki horft á úrslit forkeppn- arinnar í Eurovision, er engin ástæða að örvænta því öllu er útvarpað beint á Rás 2. Sem fyrr eru það Bryn- hildur Guðjónsdóttir og GarðarThor Cortes sem eru X^kynnar og um útsendingu sér Helgi Jóhannesson. TALSTÖÐIN FM 90.9 9.00 Bílaþáttur 10.03 Laugardagsmorgunn 12.10 Hádegisútvarpið 13.00 Bókmennaþáttur- inn 14.00 Úr skrfni 15.03 Glópagull og gisnir skógar e 16.00 Sannar kynjasögur eftir Cheiro. 17.03 Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Bílaþáttur e. 20.00 Laugardagsmorgunn e. 22.00 Hádegisútvarpið e. 23.00 Bókmennta- þátturinn e. 0.00 Úr skríni e.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 42. tölublað-Helgarblað (18.02.2006)
https://timarit.is/issue/350085

Tengja á þessa síðu: 60
https://timarit.is/page/5545021

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

42. tölublað-Helgarblað (18.02.2006)

Aðgerðir: