Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 2006næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627281234
    567891011
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 Síðast en ekki sist DV Ég vil heyra kattadúettinn. DV-mynd Stefán. \ röð fyrir raðhúsin Það er alltaf jafn merkilegt að sjá hversu tímanlega fslendingar eru að hlutunum. Þeir hlaupa upp til handa og fóta þegar mikið liggur við, en gleyma að undirbúa sig bet- ur og þannig láta tímann vinna með sér. Já, kotþjóðin er enn jafn hissa á því þegar tíminn er að renna frá henni. Þannig var uppi fótur og fit á skrifstofu Fram- kvæmdasviðs Reykjavíkurborgar í • . fyrradag þegar umsóknar- [' v.XH frestur til lóðaúthlutunar í Úlfarsárdal rann út. Það höfðu bara fimmtíu umsóknir borist þegar vinnudegi lauk á miðvikudag, en við lá að allir starfsmenn borgar- innar yrðu kallaðir út til að taka á móti þeim sem lóðirnar vildu nokkrum mínútum fyrir lokun. Þrátt fyrir að íslendingar eigi næstum heimsmet í úra- og klukkueign getum við því ekki lært að nota tímann. Við höfum allan tímann í heiminum þegar þvi er að skipta en samt erum við alltaf að flýta okkur, enda þurf- um við sífellt hraðskreiðari bfla, hraðvirkari tölvur og hraðari huga - til þess eins að geta nýtt tímann sem best. Er ------------ þetta það sem gárung- fslendingar arnir kalla tímaskekkju. eru merkilegir Hvað veist þú um Vetrarólympíu- leikana 1. Hvar eru þeir haldnir núna og næst? 2. Hvenær og hvar voru '*?yrstu vetrarólympíuleik- arnir haldnir? 3. Hvers lenskur er blaða- maðurinn sem gerði grín að íslandi í greininni fsland þarf meiri /s? 4. Hvaða karl sigraði í list- hlaupi á skautum? 5. í hvaða litum eru hringir ólympíuleikanna? Svör neöst á síðunni Hvaðsegir • - mamma? „Hann ætlaði alltafað verða leikari," segir Bryndís Guð- rún Lúðviks- dóttir, móðir Björns Thors leikara.„Hann varbúinn að ákveða að verða leikari fjögurra ára gamall. Björn hefuralltaf verið glaðvær og hress strákur. Hann er mjög góður við mömmu sína og er virki- lega góður drengur. Ég erstoltafhonum og hefalltafgaman afað sjá hann á svið- inu. Ég hef alltaf haft áhuga á leiklist en auðvitað eykst áhuginn þegar strákurinn manns er á sviðinu llka. Hann stendur sig vel og hefur alltafgert." Bryndís Guörún Lúðvíksdóttir er móðir Björn Thors leika. Björn er fæddur 12. janúar 1978. Hann hefur fengið Grímuna, leiklistarverðlaun fslands, fyrir frammistöðu sína á sviðinu og hefur vakið mikla athygli sem argentínskur kærasti Silvíu Nótt- ar ásamt bróður hans f Eurovision. aö bjóða nýbúum I Reykjanesbæ til hangikjötsveislu að kynna sér Islenska siði á borð við þorrablót og bolludag. ^JlTórínó á Ítalíu og Vancouver f Kanada. 2. Árið 1924 í Chamonix í Frakklandi. 3. Bandarískur. 4. Rússinn Jev- geny Plushenko, 5. Gulur, rauður, graenn, blár og svartur. í dag opnar í Gerðarsafhi árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags ís- lands á fréttamynd ársins. Þar hefur valnefnd safnað saman bestu mynd- um blaðaljósmyndara síðastliðið ár og veitir hún verðlaun fyrir ýmsa flokka. Ljósmyndarar DV eiga nokkrar myndir á sýningunni. Þeir eru á stúf- unum útí um allt land, alla daga árs- ins, vitandi það að góð frétt verður helmingi betri með magnaðri ljós- mynd. Meðal þeirra eftirminnilegustu er mynd Stefáns Karlssonar af Ástþóri Magnússyni í Héraðsdómi Reykja- vflcur í fyrravor. Ástþóri var illa við myndatökurnar af sér og mætti vopnaður tómatsósu til að ná sér niðri á ljósmyndurunum. Starfsfólk dómsins sagði að gólf og veggir hefðu verið „löðrandi" í tómatsósu, svo langan tíma tók að þrífa hana upp. Ástþór var þá sakaður um að hafa eyðilagt stafræna myndavél í eigu flugblaðs Iceland Express á skemmtistaðnum Glaumbar. Hann var sýknaður vegna þess að leifar myndavélarinnar fundust ekki. Mynd Stefáns er ein af mörgum góðum sem ljósmyndarar DV tóku á síðasta ári. Þær eru til sýnis í Gerðar- safni, ásamt öðrum bestu frétta- myndum sem teknar voru á íslandi í Ástþór í héraðsdómi Ástþór Magnússon sprautaði tómatsósu á Stefán Karlsson Ijós- myndara og húsakynni Héraðsdóms Reykja- vikurl mai síðastliðnum. fyrra, í fjórar vikur. Sýningarstjóri er Arni Torfason ljósmyndari, en með- fram sýningunni verður einnig gefin út bókin Myndir ársins 2005. í henni eru allar myndir á sýningunni með skýringartextum. tinni@dv.is Tónleikar Duran Duran Teitur Jónasson Ijósmyndari fangaði heita og sveitta stemmn- inguna hjá áhorfendum á vel heppnuðum tón- leikum Duran Duran í Egilshöll. I beinni í Valhöll Davlð Oddsson hélt blaða- mannafund ÍValhöll í haust og tilkynnti brott- hvarfsitt úr stjórnmálum. Teitur Jónasson tók þessa táknrænu mynd við það tækifæri. Stoltur í skrúðgöngu Stefán Karlsson Ijós- myndari var með augun hjá sér á Gay Pride- skrúðgöngunni I fyrrasumar. Biðum eftir hreyfingu „Þessi mynd er tekin fyrir framan Höfða á meðan á leið- togafundinum stóð," segir Gunnar V. Andrésson ljósmynd- ari. Gamla myndin var tekin af Sverri Vilhelmssyni ljósmyndara í október árið 1986. Gunnar stóð þá í hópi ljósmyndara frá ís- lenskum miðlum og heims- pressunni og beið eftir því að Mikhail Gorbatsjov og Ronald Reagan kæmu út af fundinum. „Ég sá að Sverrir var að taka mynd og veifaði honum. Það var mjög kalt þarna. Þetta var . dagurinn sem Stöð 2 var stofnuð. Ingvi Hrafn var fréttastjóri og þeir voru með myndavélarnar stíllt- ar á hurðahúnana á Höfða. Allir biðu eftir hreytíngu." Þessa mynd og fleiri má sjá á einkasýningu Gunnars, sem verður opnuð í Gerðarsafni klukkan 15 í dag. Sýningin stendurtil 12. mars. Valið fæðubótarefni ársins 2002 i Finnlandi Minnistöflw FOSFOSER MEMORY : 551 9239 rkiaska.is Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birklaska ehf. simi: 551 9239 www.birklaska.ls BETUSAN morgutt DV-mynd Sverrir Vilhelmsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 42. tölublað-Helgarblað (18.02.2006)
https://timarit.is/issue/350085

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

42. tölublað-Helgarblað (18.02.2006)

Aðgerðir: