Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Side 54
s 54 Menning DV LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 GunnarV. Andrésson Við myndir sínar í Gerðarsafni DV-mynd DV-mynd: ÞÖK Ljósmyndir í 40 ár Gunnar V. Andrésson er einn þekktasti blaðaljósmyndari ís- 40- lands og öllum sem reglulega eru *|E|| myndefni fjölmiðla að góðu kunn- <KaT ur. Gunnar hefur myndað alla ■■ stærstu viðburði síðustu fjörutfu gjj ára og ósjaldan sést í kollinn á B j honum þegar eitthvað er um að •; vera. GunnarhófstörfáTímanum ; og vann síðan á Vísi, en lengst af hefur hann starfað á DV og nú fyr- máKjl ir 365 prentmiðla. í dag verður opnuð sýning á verkum hans á neöri hæð Gerðarsafns og í tilefni þess var Gunnar beðinn að segja söguna bak við nokkrar af þekkt- ustu myndum sínum. Umsjón: Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir hrefna@dv.is Tárið Dorrit og Ólafi var boðið upp á Leirubakka til Sveins B. Eyjólfssonar, til þess að fara í útreiðartúr, en Haraldur í Andra var einnig með í för. Ég sótti stfft að fá að fara með og vildi mynda þau í fslenskri náttúru. Svo gerðist það að lausgyrt hross Ólafs hnaut og hann þeyttist af baki og axlarbrotnaði. Sveinn og Haraldur nðu heim og kölluðu eftir þyrlu, en við Dorrit urðum eftir hjá forsetanum sem lá óvígur í grasinu. Ég spurði Ólaf hvort ég mætti mynda og hann hikaði örlítið áður en hann svaraði: „Þú hefúr það bara eins og þú vilt" Eg hygg að gamli blaðamaðurinn í Ólafi hafi skynjað að það væri erfitt fyrir mig að sitja aðgerðalaus við þessar aðstæður. Dorrit beygði af, sennilega vegna þess að henni þótti sárt að sjá vin sinn svo illa á sig kominn á þessu kvöldi sem átti að verða svo ánægjulegt. Ég var nærgöngull við hana með myndavélina og hún vissi sennilega hvexju ég vildi ná, en vék sér þó ekki undan. ^' J í W Við Páil Magnússon unnum saman á Vfsi árið 1980 og fylgdum öilum forsetaffam- JHk. P m T pj bjóðendunum á ferð þeirra um landið. Mér þótti Vigdís Finnbogadóttir skara fram úr. í 8 Jf&ið' " ' I ■ ! forsetau'ð sinni var hún aðsópsmikil og það var alitaf stemmning í kringum hana. M . |Bf í íí|! í : :| I- K * Vigdís hikaði við að láta mynda sig við þessar aðstæður, ég man að hún sagðist vera r" ■ j nj JfiíJS? ^ f |HS1S!>--• f Hf?* , I' j | • leikhússkona ogútlitiðyrði að veraí lagi, en síðan lét hún undan. Hún var að undirbúa !■ W* sig fyrir framboðsfund í Ólafsvik og setti því f sig hinar ógleymanlegu Carmen-rúllur í „ . y r L'' . ' V.. sem aliar íslenskar konur notuðu á þessum árum. Helgi slettir skyri Það var mjög óvænt sem Helgi Fióseasson húsasmiður byrjaði að ausa skyri úr dafii sín- um og sletta því yfir helstu ráðamenn þjóðarinnar við þingsetningu 1972. Ég var þar stadd- ur við störf og fyrsta skyrslettan lenti rétt við tæmar á mér. Mér varð svo mikið um að ég kallaði „hva!“ en byrjaði að mynda og tók 12 myndir á u.þ.b. 12 sekúndum. Fylkingin riði- aðist og Sigurður Móses, sem fór fyrir heiðursverði lögreglunnar, kallaði: Grípiði manninn! Lögreglumenn vora ansi seinir á sér og því gat Helgi slett á flesta áður en hann var yfirbug- aður. Þessi mynd birtist f Tímanum og seinna í öldinni okkar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.