Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Side 58
58 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006
Sjónvarp DV
Tinna Magnúsdóttir,
Þór Jónsson og Jó-
7.00 Pingu 7.10 Myrkfælnu draugarnir 7.25
Töfravagninn 7.50 Addi Paddi 7.55 Oobi 8.05
Véla Villi 8.15 Grallararnir 8.40 Doddi litli og
Eyrnastór 8.50 Kalli og Lóla 9.05 Nornafélag-
ið 9.30 Ginger segir frá 9.55 Hjólagengið
10.20 Sabrina 10.45 Hestaklúbburinn 11.10
Tviburasysturnar 11.35 Home lmprovement 4
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00
Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neigh-
bours 15.00 Neighbours 15.20 Neighbours
15.45 Pað var lagið 16.50 You Are What You
Eat (16:17) 17.15 Absolutely Fabulous (2:8)
17.45 Martha
18.30 Fréttir, fþróttir og veður
19.10 Kompás Islenskur fréttaskýringarþáttur
________1 umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar.
• 20.00 Sjálfstætt fólk
20.35 The Closer (11:13) (Málalok)(LA Wom-
an)Brenda lendir f stríði við FBI þegar
hún rannsakar morð á þekktum kaup-
sýslumanni. Bönnuð börnum.
21.20 IWenty Four (4:24) (24 ) Jack hættir sér
of nærri rússnesku hryðjuverkamönn-
unum og lendir í klóm þeirra. Strang-
lega bönnuð börnum.
22.05 Rome (5:12) (Rómarveldi)(Ram Has
Touched The WallJSesar veltir fyrir sér
gagntilboði frá Pompeiusi og hvort
hann eigi að stökkva á það fremur en
að fara að ráðum Markúsar Antónlus-
ar og ráðast gegn veikburðaherafla
Pompeiusar. Stranglega bönnuð
börnum.
23.00 Idol - Stjörnuleit 0.30 Idol - Stjörnu-
leit 0.55 Firestarter: Rekindled (B. börnum)
2.20 Firestarter: Rekindled (B. börnum) 3.45
Sin (Str. b. bömum) 5.30 Absolutely Fabulous
6.00 Fréttir Stöðvar 2 6.40 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TIVI
9.10 US PGA Tour 2005 - Highlights 10.05
US PGA 2005 - Inside the PGA T 10.30 Enska
bikarkeppnin
12.10 Enska bikarkeppnin 13.50 Italski bolt-
inn Fiorentina - Lazio beint 15.50 Enska bik-
arkeppnin Chelsea - Colchester beint 17.55
UEFA Champions League
18.25 Enski bikarinn Aston Vílla - Man.
City beint.
20.25 US PGA Tour 2005 - Bein útsending 1
(Nissan Open)Bein útsending frá Niss-
an Open golfmótinu sem fer fram á
Riviera Country Club í Los Angeles.
Adam Scott var sígurvegari mótsins f
fyrra eftir bráðabana við Chad Camp-
bellen þá var mótið stytt vegna
slæmra veðurskilyrða.
SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Skordýr f Sól-
arlaut 8.26 Hopp og hf Sessami (42:52) 8.52
Stjáni (37:52) 9.15 Slgildar teiknimyndir
(23:42) 9.23 Lfló og Stitch (61:65) 9.45
Orkuboltinn (5:8) 10.00 Vetrarólympfuleikarnir
f Tórínó 10.25 Vetrarólympluleikarnir í Tórfnó
10.55 Vetrarólympíuleikarnir f Tórínó
ft.45 Vetrarólympfuleikarnir f Tórfnó 14.35
Spaugstofan 15.00 Vetrarólympfuleikarnir f
Tórlnó 15.50 Söngvakeppni Sjónvarpsins
2006 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin
okkar
18.30 Vetrarólympfuleikamir I Tórfnó Fyrri
samantekt dagsins.
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Vetrarólympfuleikamir f Tórínó Isdans.
21.30 I varðhaldi (3:4) (Háktet) Sænskur
myndaflokkur um gæsluvarðhalds-
fanga og fangaverði. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
22.25 Helgarsportið____________________________
: 22.40 BAFTA-verðlaunin
Sýnt frá afhendingu bresku kvik-
myndaverðlaunanna sem fram fór fyrr
f kvöld.
>-
0.45 Vetrarólympfuleikarnir f Tórfnó 1.15
Kastljós 1.40 Útvarpsfréttir I dagskrárlok
| 2 BIÓ ) STÖÐ 2 - BÍÓ
<a00 Just Visiting 8.00 Big Fish 10.05 Unde
Buck 12.00 Pandaemonium 14.00 Just Visit-
ing 16.00 Big Fish 18.05 Unde Buck 20.00
Pandaemonium (Ringulreið) 22.00 Troy
(Trója) Sannkölluð stórmynd með hópi stór-
stjarna á borð við Brad Pitt, OrlandoBloom og
Eric Bana. Stranglega bönnuð börnum. 0.40
Ghost Ship (Stranglega bönnuð bömum)
2.10 O (Stranglega bönnuð börnum) 4.00
Troy (Stranglega bönnuð börnum)
%
10.00 Fréttir 10.05 Island I dag - brot af
besta efni liðinnar viku 11.00 Fréttaljós 12.00
ádegisfréttir/lþróttafréttir/Veðurfréttir/Leiðarar
blaðanna. 12.25 Silfur Egils 14.00 Fréttir
1*1.10 Island í dag - brot af besta efni liðinn-
ar viku 15.00 Fréttaljós 16.00 Fréttir 16.10
Silfur Egils 17.45 Hádegið E
18.00 Veðurfréttir og fþróttir
18.30 Kvðldfréttir
19.10 Kompás (slenskur fréttaskýringarþáttur
f umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar.
I hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til
fjögur mál og krufin til mergjar.
20.00 Fréttaljós Vikulegur fréttaskýringaþátt-
ur með fjölda gesta I myndveri I um-
sjónfréttastofu NFS.
21.00 Silfur Egils Umræðuþáttur I umsjá Eg-
ils Helgasonar.
22.35 Veðurfréttir og fþróttir
23.05 Kvöldfréttir 23.45 Sfðdegisdagskrá
endurtekin
(5/ OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
18.00 Close to Home (e)
19.00 TopGear
19.50 Less than Perfect Bróðir Claude kemur f
heimsókn og Lydía verður fljótt hrifin af
honum.Claude líst ekkert á blikuna f
fyrstu en það breytist þegar hún sér
hvað Lydfa er hamingjusöm.
20.15 Yes, Dear Kim og Christine gefa Don
og Jimmy veiðiferð. En daginn áður fer
Jimmy f bakinu. Greg fer þvl f staðinn
fyrir Jimmy þó hann viti ekkert um
veiðar og þó Don lítist mjög illa á að
hafa Greg sem veiðifélaga. Til uppgjörs
kemur þegar Greg hrindir Don ofan f
vök.
20.35 According to Jim
21.00 Boston Legal
21.50 Da Vínd's Inquest - lokaþáttur
22.40 Tootsie
• 1.30 NBA 2005/2006 - Finals games
Bein útsending frá Stjörnuleik NBA sem er
leikur ársins f NBA körfuboltanum. Austur-
deildin gegn vesturdeildinni.
rAs 1
l©l
8.05 Morgunandakt 8.15 Tónfist á sunnudagsmorgni 9.03 Lóðrétt
eða lárétt 10.15 Heinrich Heine - bllða og berserksgangur
11.00 Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju 12.00 Hádegisútvarp
12J0 Hádegisfréttir 13.00 Fjölskylduleikritið: Landið gullna
Elidor 1345 Fíðla Mozarts 14.10 Söngvamál 15^0 Sögu-
menn: Það er þessi ofsalegas spenna að ná góðri frétt
16.10 Endurómur úr Evrópu 18Jt6 Seiður og hél 194X1 Af-
sprengi 1940 Grfskar þjóðsögur og aevintýri 1950 óska-
stundin 2035 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins
2232 í deiglunni 2230 Grúsk 23Æ0 Andrarímur 0.10 Útvarp-
að á samtengdum rásum
t /
I COMPÁ'T
rji
Kompas stendur 1==
barnaníðinga að verki
► Sjónvarpið kl. 22.40
BAFTA-
verðlaunin
Sýnt er frá Bresku kvikmyndaverð-
launahátíðinni sem fór fram fyrr í
kvöld. [ staðnn fyrir massaðan gullkall
er f verðlaun mjög ógnvekjandi gríma.
Bretar eru lika mjög fyndnir og hafa allt
annan húmor en Bandaríkjamenn.
► Skjár einn kl. 21
Boston Legal
Boston Legal er eitthvað það
skemmtilegasta sem Skjár einn
hefur upp á að bjóða. Þeir
James Spader og William
Shatner fara gjörsamlega á
kostum sem þeir félagar Alan
Shore og Denny Crane. Þætt-
irnir fjalla um starfsemi lög-
fræðifyrirtækis í Boston
sem er með skrautlegt
úrval viðskiptavina og
ekki síður skrautlegt
starfsfólk.
næst á dagskrá...
► Stöð 2 kl. 20
Sjálfstætt fólk
í þættinum í kvöld er það dr. Njörður P. Njarðvi
skáld og prófessor í bókmenntafræðum,
sem ræðir við Jón Ársæl Þórðarson.
Njörður hefur unnið mikið mannúðar-
starf við að bjarga götubörnum í Afríku,
sérstaklega í lýðveldinu Tógó, börnum
sem hvergi eiga höfði sínu að halla. Njörð-
ur hefur fengið fjölda manns í lið með sér,
meðal annars Össur Skarphéðinsson þing-
mann, Þráin Bertelsson rithöfund og
Jóhannes í Bónus. Þetta er fyrri
þátturinn um Njörð.
sunnudagurinn 19. febrúar
Fréttaskýringaþátturinn Kompás
vinnur brautryðjandastarf í þætti sín-
um í kvöld. Þar er lögð gildra fyrir hóp
barnaníðinga þar sem þeir kokgleypa
beituna. Rætt er við barnaníðing og
fórnarlömb og leitað leiða til að upp-
ræta þetta skelfilega samfélagsmein.
m
SKJÁREINN
10.15 Fasteignasjónvarpið (e) 11.00 Sunnu-
dagsþátturinn
„Við erum að fjalla um samskipta-
leiðir ungs fólks á netinu, sérstaklega
MSN. Við settum upp gildrur fyrir
bamaníðinga,“ segir Jóhannes Kr.
Kristjánsson, ritstjóri fréttaskýringa-
þáttarins Kompáss, sem er sýndur
samtímis á NFS og Stöð 2 klukkan
19.10 í kvöld. Ásamt Jóhannesi eru
þeir Sigmundur Emir Rúnarsson og
Þór Jónsson. Að dagskrárgerð vinna
einnig Tinna Magnúsdóttir og Mart-
einn S. Þórsson.
Bjuggu til 13 ára stelpu
„Við bjuggum til 13 ára stelpu á
MSN og lögðum gildrur fyrir bama-
níðinga," segir Jóhannes um vinnslu
þáttarins sem sýndur er í kvöld. „Við
lögðum gildru fyrir nokkra og fylgd-
umst með þeim ganga í þær.“ Jó-
hannes segir það hafa korrúð sér
virkilega á óvart hversu auðvelda og
mikla athygli tilbúna 13 ára stelpan
fékk, „Þetta er svo rosalega sláandi
veruleiki sem er að grassera þama."
Jóhannes og félagar hjá Kompás
ræddu einnig við bamamðing um
málið, „Við tölum líka við bamam'ð-
ing um hvaða aðferðir þeir nota til
þess að komast í kynni við fómar-
lömb sín."
Fólk gerir sér ekki grein fyrir
alvarleika málsins
„Ég held að fólk geri sér engan veg-
mSHÍ^ ENSKI BOLTINN
15.00 Portsmouth - Man. Utd. frá 11.02
17.00 Middlesbrough - Chelsea frá 11.02
19.00 Aston Villa - Newcastle frá 11.02 Leikur
sem fór fram slðast liðinn laugardag.
21.00 Dagskrárlok
0.35 Threshold (e) 1.25 Sex and the City (e)
2.55 Cheers (e) 3.20 Fasteignasjónvarpið (e)
3.30 Óstöðvandi tónlist
SIRKUS
16.50 Fashion Television (14:34) (e) 17.15
Summerland (11:13)
18.00 Idol extra 2005/2006 (e)
18.30 Fréttir NFS
19.10 Friends (1:24) (Vinir 7)(The one with
Monica's Thunder).
19.35 Friends (2:24) (Vínir 7)(The One With
Rachel's Book)
20.00 American Dad (12:13) (e) (
20.30 The War at Home (6:22) (e)
21.00 My Name is Eari (6:24) (e) (Broke Joy's
Fancy Figurine)Earl er smáglæpamað-
ur sem dettur óvænt í lukkupottinn
og vinnur fyrsta vinninginni lottóinu.
Nokkrum sekúndum eftir að hafa
unnið vinninginn verður hann fyrir bll
og týnir miðanum. Þar sem hann
liggur á spítala og jafnar sig sannfær-
ist hann um að hann hafi týnt miðan-
um vegna alls þess slæma sem hann
hefur gert af sér um ævina.
21.30 Invasion (6:22) (e) (Hunt)
22.15 Reunion (5:13) (e) (1990)
23.00 X-Files (1:49) (e) 23.45 Smallville
(10:22) (e)
12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 How Cle-
an is Your House (e) 14.45 Family Affair -
tvöfaldur (e) 15.30 The Drew Carey Show (e)
16.00 Queer Eye for the Straight Guy (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
inn grein fyrir því hver raunveruleik-
inn í þessum málum sé," segir Jó-
hannes og talar um að þetta sé mun
aJgengara en fólk heldur. „Það kom
öllum á óvart hve áhuginn var mikill
og líka hversu mikið menn eru tilbún-
ir að leggja á sig til að komast í kynni
við unglinga eða böm." Kompás ræð-
ir einnig við fómarlömb og foreldra
þeirra. „Við ræðum við móður stúlku
sem var tæld af fertugum manni. Við
ræðum líka við stúlku sem var tæld af
manni sem var tíu árum eldri en
hún," segir Jóhannes.
Hvernig geta foreldrar
brugðist við?
„Við leitum að svörum við þessu
máli í samfélaginu," segir Jóhannes
og talar um að þeir reyni að svara
spumingum foreldra. „Hvað geta til
dæmis foreldrar gert í þessu? Hvernig
getur samfélagið tekið á þessu?" Þeir
hjá Kompás leita einnig að svörum í
dómskeifi landsins og skoða stöðu
þessara mála þar.
Alvarleiki málsins blasir við. Þetta
er hlutur sem engum er óviðkom-
andi. Umræðan er nauðsynleg og
þýðir ekki að líta undan. Bamamðsla
er eitt versta form mannréttindabrota
og er hlutur sem ber að reyna að upp-
ræta með öllum tiltækum ráðum.
asgeir@dv.is
Hemmi klikkar seint
Hemmi Gunn sér um aö halda upp fjörinu á
Bylgjunni á sunnudagseftirmiðdögum. Kallinn
er alltaf eiturhress og rífur stemninguna upp
meö rótum eins og vanalega. Hemmi fær til sín
gesti og gangandi og spjallar um daginn og
veginn. Þættirnir hjá Hemma hefjast kl. 16.