Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Side 51

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Side 51
DV Lífið LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR2006 57* Þetta er erfiður flokkur. En slagurinn erá milli hins austurevrópska lags Regínu Óskar og Andvaka með Guð- rúnu Árnýju. Þvílík rödd. Hins vegar þekkja (síendingar Regínu og líkar vel hana. Valið er erfitt en pottþétt á milli þeirra tveggja. Flottasia atriðið Það er ekki spurning að Silvía Nótt verður með flottasta atriðið. Við megum búast við Homma og Namma og einhverju fleira skemmtilegu á sviðinu. Jafnvel megasprengingu. Það kemst eng- inn með tærnar þar sem hún er með hælana. Flottasti kjóllinn Silvía verður pottþétt í áberandi kjól. Verður hann flottastur, öruglega ekki. Við megum búast við að Birgitta okkar Haukdal mæti í flottu dressi. Sem og Heiða úr Idolinu. (for- keppninni var hún í kjól úr Júníform. Þannig að Heiða fær heiðurinn. . Júníform er algjör snilld. , Sigurjón Brink í salsa- sveiflu. Ekki spurning. Gæsahúðin I Gc í; RE au I ol Gæsahúðin verður án efa hjá Regínu Ósk sem syngur tregafullt austurevrópskt lag sem minnir okkur óneitanlega á stríðshrjáð lönd. Silvía verður rosaleg á sviðinu. Ar- dís úr Heitu lummunum er líkleg til þess að koma með einhver spor. , En Silvía tekur þetta. 20% afsláttur af öllum viöburðum Concert éf greitt er með Mastercard á forsöludegi Mastercard hynnið ykkur frekari tllboö og tónleikadagikrá Concert á vef Tllboðiklúbbs MasterCard, www.krtditkort.ls/iilbodsklubbur SAMVINNU VIÐ RÁS 2: ÚR TÓNLISTARSÖGUNN HASKOLABIOI 14. APRÍL 2006 TAKMARKAÐ MAGN MIÐA FORSALA AÐGONGUMIÐA Á WWW.CONCERT.IS OG WWW.MIDI.IS OG f VERSLUNUM SKÍFUNNAR HLÍÐASMÁRI 1S. KÓPAVOGUR. OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 10-22 SfMI: 895-8966 SOLUSYNING A HAGÆÐA KÍNVERSKU POSTULÍNI AFSLATTUR SYNINGUNNI HEFUR VERIÐ FRAMLENGT EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL ÞESS AÐ EIGNAST KINVERSKA LISTMUNI ÐEINT FRA FRAMLEIÐENDUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.