Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Page 53
DV Lífíð ■j LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2006 53 Stór sólgleraugu Leikkon- an Lindsay Lohan erþekkt fyrir að ganga meö stór sól- gleraugu. Þau halda áfram oð vera „hittið" i sumar. í'uj-’i*. - - *-» i%NBC DLDEN CLOBE p ■s Plíserað kemur sterkt inn Leik- konan Maria Bello i hvítum plíseruðum kjól. Ljómandi Kjól- arnir i sumar eiga að vera Ijómandi, skreyttirog áber- andi. Beyoncé Knowies veit það. tískan í SUMAR Stuttbuxur, stórir fylgihlutir og plíserað Sumartískan verður einföld í ár. Stuttbuxur eru heitar. Einnig kemur plíserað sterkt inn ásamt hvíta litnum. Þegar kemur að kjólunum eiga þeir að vera ljómandi, skreyttir og áberandi. Fylgihlutirnir eiga að vera stórir; stór sólgleraugu, stórar töskur, breið belti sem ýkja mittið og litríkir skór. Þetta er málið í sumar. Datt ofaní sund- laug 1 Leikkonan Mischa Barton var bæði reið ogi blaut í veislu í Hollywood á dögunum eftir að hún datt ofan í sundlaug. Viðargólf hafði ver- ið lagt yfir sundlaugina svo að gestir í veisl- unni hefðu nóg pláss til þess að dansa. En gólfið hélt ekki og því datt aumingja stúlkan í laugina. Að sögn tímaritsins Touche magazine eyðilögðust bæði Chanel-jakkinn og Sidekick-græjan hennar, sem er nokkurs konar gemsi sem aðeins er hægt að senda sms úr. Ertu rvied pútrttf í kvöld? VOGABÆR Sími 424 6525 www.vogabaer.is yo,GA IDVFA yoGA IDYFA 16" pizza meí allt ai 4 álegg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.