Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006
Fréttir DV
Heimsmet í
brjóstagjöf
Hópur mæðra á Filipp-
seyjum ætlar sér að setja
heimsmet í brjóstagjöf.
Mæðurnar ætla að reyna
við hið skráða heimsmet
í hópbrjóstagjöf í heims-
metabók Guinness. Að sögn
Gulf News mun heims-
metstilraunin fara fram á
íþróttaleikvangi í Man-
íla. Núverandi met var sett
í Berkely City í Kaliforníu
árið 2002 er 1130 mæð-
ur komu þar saman og
gáfu börnum sínum brjóst.
Mettilraunin á Filippseyj-
um er liður í herferð til að fá
fleiri mæður til að vera með
börn sín á brjósti.
Hver verður
Meistarinn?
Stefán Pálsson
sagnfræðingur.
„Ég hefekki Stöð 2 og því hef
ég ekki getað fylgst svo náið
með þessari keppni. En afþví
að dóttir hans Erlings
Sigurðarsonar er mikil
vinkona mfn ætla ég að spá
honum sigri. Þetta mat mitt er
ekki byggt á neinu öðru. Ég
segi að Erlingur fari alla leiö.“
Hann segir/Hún segir
„Eg held mjög mikið upp á
llluga Jökulsson f þessari
keppni. Hins vegar held ég að
Erlingur nái að vinna þennan
titil. Hann er svo rólegur og
yfirvegaðurí svörum slnum."
Eygló Stefánsdóttir
safnstjóri.
Sigtryggur Runólfsson játaöi í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudaginn að hafa stungið
fóður sinn í bakið snemma á þessu ári. Sigtryggur á við geðræn vandamál að stríða og seg-
ir móðir hans, Halldóra Friðgerður Sigurðardóttir, að fáar lausnir séu til staðar fyrir son-
inn. Hann er vistaður á Sogni og að öllum líkindum verður hann dæmdur ósakhæfur.
„Hann hefur átt við geðræn vandamál að stríða síðan hann var 12
ára," segir móðir Sigtryggs, Halldóra Friðgerður Sigurðardóttir
um ástand barns síns. Sigtryggur hefur verið ákærður fyrir að
stinga föður sinn í bakið þegar hann var í helgarleyfi frá Kleppi.
Foreldrar hans hafa þurft að ganga í gegnum nær ólýsanlegar
hremmingar vegna veikinda sonarins.
Sigtryggur Runólfsson stakk föð- „VÍð þurftlUTI QÖ VQkQ
ur sinn í bakið í febrúar þegar hann 1
var í helgarleyfl frá Kleppi þar sem yfir ftOftUm Q VOktUm.
hann var vistaður. Faðir Sigtryggs tók
eftir því að hann væri hugsanlega á sem hann er,“ segir móðir hans
einhverjum fíkniefnum eða drukk- aðspurð hvað ami að syni henn-
inn og ætlaði að hringja upp á Klepp ar en hann á erfitt með skapið og
og láta sækja hann umsvifalaust. Við er hugsanlega með geðklofa. Hún
það trylltist Sigtryggur að sögn móð- segir að hann hafi veikst um 12 ára
ur hans og stakk föður sinn í bakið aldur og ástand hans hafi heltek-
þannig hann særðist lífshættulega. ið fjölskylduna. „Við þurftum að
Sigtryggur hljóp á brott en gaf sig vaka yfir honum á vöktum þar til
ffarn síðar um kvöldið. við fundum einhverja aðstoð fyrir
hann," segir Halldóra. Sigtryggur
Skiptust á vöktum var að lokum vistaður á geðdeild
„Þeir eiga ekki orð yfir það Landspítalans en móðir hans seg-
Hugsanlega
■k ósakhæfur
f Héraðsdómi
Reykjavíkur sagði
Sigtryggur að hann
mundi ekki eft-
ir árásinni sjálfri.
Málið var dóm-
tekið á fimmtu-
dag og játaði hann
sakargiftir þar. Mál-
ið fer samt í aðalmeð-
ferð vegna þess að hann
er ákærður fyrir tilraun
til manndráps. Lög-
fræðingur hans, Lúðvík
Kaaber, telur að hann
verði dæmdur ósak-
hæfur vegna veikinda
sinna.
Einstakt tækifæri til þess að eignast kínverska listmuni beint frá framleiðendum
SYNINGIN
SÖLUSÝNING A HÁGÆDA HANDGERÐU KÍNVERSKU POSTULÍNI
Úti- eða inniblómapottar - myndir - lampar - vasar - skálar og fleira
LÚXUS GjAFlR OG SÖFNUNAR VÖRUR - GÓÐ FjÁRFESTING
HÆTTIR
30-50%
Komdu og
semdu um
afslátt
Hlíðasmári 15
Kópavogi
Sími 895 8966
Opið alla daga
írá kl. 9-22