Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 57
Á sunnudagskvöldið verður sérstakur Popppunktur í tilefni að Manchester-tónleikunum um næstu helgi Orvalsliö Rásar 2 Andrea, Óli Palli og Freyr. Úrvalslið XFM og Rásar2 í Popppunkti „Þama mætast úrvalslið XFM og Rásar 2 í hörkuspenn- andi Popppunkti," segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni, annar stjórnandi spurningaþáttarins Popp- punkts. „Þetta er sérstakur þáttur í tilefni af Manchester-tónleikunum og það verður bara þessi eini þátt- ur,“ segir Doktorinn um til- komu þáttarins. Gætir unnið miða Þeir sem fylgjast með þættinum gætu unnið flug- ferð fyrir tvo til Manchester en tónleikarnir eru haldnir í tilefni þess að Icelandair flýgur nú beint tii þangað. „Það eru í boði 100 miðar á tón- leikana og þurfa áhorfendur bara að svara laufléttum spurningum," segir doktorinn hress. „Spumingarnar verða auðvitað tengdar Manchester- og Liverpool-senunum svokölluðu." Upp á heiðurinn „Bæði liðin munu leggja mikla áherslu á að vinna þessa keppni. Þetta er samt auðvitað aðallega upp á heiðurinn," segir doktorinn um keppnisliðin tvö. í úrvalsliði XFM ÚrvalsliðXFM Snorri, Matti og Doddi litli. em Snorri Sturluson, Matthías Már Magnússon og Þórður Helgi Þórðar- son. í úrvalsliði Rásar 2 em aftur á móti Andrea Jónssdóttir, Ólafur Páll Gunnarsson og Freyr Eyjólfsson. „Það er gífurlegur metnaður í báðum liðum. Það væri mjög sætt fyrir XFM að vinna og að sama skapi mikilvægt fyrir Rás 2 að vinna til að halda þeim gáfumannastimpli sem stöðin hefur." asgeir@dv.is Einvalalið með Roger Waters Nú þegar um einn og hálfur mánuður er í tónleika Pink Floyd- goösagnarinnar Rogers Waters er að verða uppselt á besta svæðið í Egilshöllinni, svæði A. Tónleikam- ir em 12. júní en Waters sendi ný- lega út lista yfir þá hljóðfæraleik- ara sem spila með honum. Eins og marga grunaði er þetta einvalalið hljóðfæraleikara, flestir sem vom með honum á hinum margrómaða In The Flesh-túr fyrir nokkrum árum: Roger Waters er skráöur fyr- ir bassaleik, Andy Fairweather- Low fýrir gítar og söng, Snowy White gítar, Dave Kilminster gítar, Graham Broad trommur, Jon Carin hljómborð, Harry Waters hljóm- borð og orgel, Ian Ritchie saxó- fónn, Katie Kissoon bakraddir, PP Amold bakraddir og Carol Kenyon bakraddir. Athygli vekur að Waters er ekki skráður fyrir söngnum heldur Andy Fairweather-Low, þekktur tónlistarmaður sem hefur til dæm- is túrað mikið meö Eric Clapton. Miðasala er á midi.is sem og í Skífuverslunum Laugavegi, Kringl- unni og Smáralind. 8.900 króntn kostar á svæði A og 7.900 á svæði B auk miðagjalds. Nintendo Revolution heitir Wii frá fyrirtækinu, sem kemur á markaO í haust, muni heita Wii. Hingaö til hefur tölvan veriö kölluö Revolution. Nin- tendo-menn sögöu í gær aö þaö vxri aöeins vinnuheiti. Nafniö Wii segja þeir eiga aö bera fram„ví“, sem þýöir auðvitað„viö“á ensku og er eins boriö fram á flestum tungumálum. Þá segja þeir i-in tvö vera eins og tvo karla. Peir tákna þá fólkiö sem er aö spila á tölvuna. Hennar er bet þykja fjarstýringarnar spennandi en þxreru eins og sjónvai *HÍ‘ : : jj iö meö eftirvxntingu og psfjarstýringar. Uplýsingar í síma: 8944711,5545311 eða 5858902 Asett verö kr. 1. Tilboðsverð kr. 1.590.000, Jeep Grand Cherokee Laredo árg.2000 ekinn 111Þ. Ath. er með stærri vélinn þ.e. 4700cc.slagrými ■ - Við veitum fagiega ráðgjöf í Jurtaapótekinu starfa tveir menntaðir grasalæknar, Kolbrún Björnsdóttir og Ásdís Ragna Einarsdóttir. jurtZapotek KOLBRÚN \ G RASAlÆKNlk Laugavegi 2 -101 Reykjavík - Sími 5521103 - www.jurtaapotek.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.