Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Page 57

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Page 57
Á sunnudagskvöldið verður sérstakur Popppunktur í tilefni að Manchester-tónleikunum um næstu helgi Orvalsliö Rásar 2 Andrea, Óli Palli og Freyr. Úrvalslið XFM og Rásar2 í Popppunkti „Þama mætast úrvalslið XFM og Rásar 2 í hörkuspenn- andi Popppunkti," segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni, annar stjórnandi spurningaþáttarins Popp- punkts. „Þetta er sérstakur þáttur í tilefni af Manchester-tónleikunum og það verður bara þessi eini þátt- ur,“ segir Doktorinn um til- komu þáttarins. Gætir unnið miða Þeir sem fylgjast með þættinum gætu unnið flug- ferð fyrir tvo til Manchester en tónleikarnir eru haldnir í tilefni þess að Icelandair flýgur nú beint tii þangað. „Það eru í boði 100 miðar á tón- leikana og þurfa áhorfendur bara að svara laufléttum spurningum," segir doktorinn hress. „Spumingarnar verða auðvitað tengdar Manchester- og Liverpool-senunum svokölluðu." Upp á heiðurinn „Bæði liðin munu leggja mikla áherslu á að vinna þessa keppni. Þetta er samt auðvitað aðallega upp á heiðurinn," segir doktorinn um keppnisliðin tvö. í úrvalsliði XFM ÚrvalsliðXFM Snorri, Matti og Doddi litli. em Snorri Sturluson, Matthías Már Magnússon og Þórður Helgi Þórðar- son. í úrvalsliði Rásar 2 em aftur á móti Andrea Jónssdóttir, Ólafur Páll Gunnarsson og Freyr Eyjólfsson. „Það er gífurlegur metnaður í báðum liðum. Það væri mjög sætt fyrir XFM að vinna og að sama skapi mikilvægt fyrir Rás 2 að vinna til að halda þeim gáfumannastimpli sem stöðin hefur." asgeir@dv.is Einvalalið með Roger Waters Nú þegar um einn og hálfur mánuður er í tónleika Pink Floyd- goösagnarinnar Rogers Waters er að verða uppselt á besta svæðið í Egilshöllinni, svæði A. Tónleikam- ir em 12. júní en Waters sendi ný- lega út lista yfir þá hljóðfæraleik- ara sem spila með honum. Eins og marga grunaði er þetta einvalalið hljóðfæraleikara, flestir sem vom með honum á hinum margrómaða In The Flesh-túr fyrir nokkrum árum: Roger Waters er skráöur fyr- ir bassaleik, Andy Fairweather- Low fýrir gítar og söng, Snowy White gítar, Dave Kilminster gítar, Graham Broad trommur, Jon Carin hljómborð, Harry Waters hljóm- borð og orgel, Ian Ritchie saxó- fónn, Katie Kissoon bakraddir, PP Amold bakraddir og Carol Kenyon bakraddir. Athygli vekur að Waters er ekki skráður fyrir söngnum heldur Andy Fairweather-Low, þekktur tónlistarmaður sem hefur til dæm- is túrað mikið meö Eric Clapton. Miðasala er á midi.is sem og í Skífuverslunum Laugavegi, Kringl- unni og Smáralind. 8.900 króntn kostar á svæði A og 7.900 á svæði B auk miðagjalds. Nintendo Revolution heitir Wii frá fyrirtækinu, sem kemur á markaO í haust, muni heita Wii. Hingaö til hefur tölvan veriö kölluö Revolution. Nin- tendo-menn sögöu í gær aö þaö vxri aöeins vinnuheiti. Nafniö Wii segja þeir eiga aö bera fram„ví“, sem þýöir auðvitað„viö“á ensku og er eins boriö fram á flestum tungumálum. Þá segja þeir i-in tvö vera eins og tvo karla. Peir tákna þá fólkiö sem er aö spila á tölvuna. Hennar er bet þykja fjarstýringarnar spennandi en þxreru eins og sjónvai *HÍ‘ : : jj iö meö eftirvxntingu og psfjarstýringar. Uplýsingar í síma: 8944711,5545311 eða 5858902 Asett verö kr. 1. Tilboðsverð kr. 1.590.000, Jeep Grand Cherokee Laredo árg.2000 ekinn 111Þ. Ath. er með stærri vélinn þ.e. 4700cc.slagrými ■ - Við veitum fagiega ráðgjöf í Jurtaapótekinu starfa tveir menntaðir grasalæknar, Kolbrún Björnsdóttir og Ásdís Ragna Einarsdóttir. jurtZapotek KOLBRÚN \ G RASAlÆKNlk Laugavegi 2 -101 Reykjavík - Sími 5521103 - www.jurtaapotek.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.