Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 28
28 LAUGARDACUR 29. APRÍL 2006 Helgarblaö DV V- „Annað okkar fer upp og græjar liðið á meðan hitt tekur til eftir matinn." Sigurjón Brink„Ég ferafog tilog á mér marga uppáhaldsstaði. Ætli Tapas■ barinn standi ekki upp úr enda veit ég fátt skemmtilegra en að sitja með skemmtilegu fólki í tvo, þrjá tíma og borða smárétti," segir hann. Sigurjón Brink tónlistarmaður veit fátt skemmti- legra en að sitja kvöldlangt með góðmn vinum á veitingastaðnum Tapas og gæða sér á girnilegum spænskum smáréttum. Sigurjón hefur gaman af því að elda og segist duglegur i eldhúsinu þar sem hann vaskar jafnt upp sem eldar. Humarréttur með salati að hætti Sigurjóns: ..Skreytir diskinn með salaii, klettasalati, spínati. papriku- sneiðum. tómatsneiðum og jafnvel agtirkum, avókadó og stráir ólívuolítt yfir. Ristar hrauð, skerð hrauðiö horn í horn og hetur með á diskinum til skreyt- inga. Þá er komið að humrinum. 1 ekttr lerskan huittar úr skelinni og setur á oftiplötu, gott er að setja siná smjör á plötuna svo hutnarinn festist ekki. Dassar smá hvitvini yfir humarinn auk sítrónusafa og salt eftir smekk. I Irærir hvítlaukssmjöri og hreinu brauðraspi saman jiannig að þaö verði svolítið l’vkk hlanda. Siðan smyrðu raspinum á humarinn. ca 1 góð matskeið á humar. Síöast en ekki síst stráirðu steinselju vfir humarinn og inn í ofn 180 gráö- ur í 5-7 mínutur eftir smekk. Svo er lutmarinn setturá diskinn með salatinu. Sósan er einlöld og hrærð samán tir sýrðum rjóma, hreinni jógúrt, sætu og dijon sinnepi og þá er allt klárt. Magnaður réttur sem Itægt er aö nota seitt fonvtt eða aðal- rctt.'' segir Sigurjón. „Ég hef mjög gaman af því að elda og fæ að mestu að ráða í eld- húsinu heima," segir tónlistarmað- urinn, Sigurjón Brink, og bætir við að hann sjái aðallega um heimilis- matinn en eiginkonan, Þórunn Erna Clausen leikkona, taki við þegar um eitthvað fínna sé að ræða. „Ég tek mig þó stundum til og geri eitthvað flott og gott enda þykir mér gaman að elda allskonar mat, allt frá fiski- bollum upp í stórsteikur." Lambalæri mömmu og pabba best Lambakjötið er í sérstöku uppá- haldi hjá Sigurjóni og hann segir fátt betra en lambalæri og með því hjá mömmu og pabba. „Ég ræðst nú stundum sjálfur í lærið hér heima," segir hann en bætir við að hann fari ekkert endilega eftir uppskrift for- eldranna, aðalmálið sé að hráefnið sé íslenska lambið. „Ég er líka mjög mikið íyrir að grilla en er hræddur um að ég verði að fjárfesta í nýju grilli fyrir sumarið. Það gamla fauk nefnilega í einu óveðrinu í vetur þar sem við gleymdum að setja það inn," segir hann brosandi. Girnilegt salat með öllu Sigurjón segist ekki hugsa mikið um hollustuna þegar hann eldi en að þau hjónin borði mikið af salati og með öllum mat. „Við hugsum um hollustuna að því leytinu að við bjóð- um upp á girnilegt salat með öllu sem við gerum. En þegar við erum með steikur finnst mér voðalega gott að vera með djúsí sósu og svona," segir hann. Aðspurður hvort hann fari mikið út að borða segir hann svo ekki vera. „Ég fer af og til og á mér marga uppáhaldsstaði. Ætli Tapas- barinn standi ekki upp úr enda veit ég fátt skemmtilegra en að sitja með skemmtilegu fólki í tvo, þrjá tíma og borða litla smárétti," segir hann en bætir við að það séu annars margir frábærir veitingastaðir á höfuðborg- arsvæðinu. „Nú síðast fór ég á Argentínu sem var alveg æðilegt svo mér finnst erfitt að gera upp á milli en Tapas stendur þó upp úr.“ Heimilisverkunum skipt Eins og áður sagði er Sigurjón duglegur að elda handa fjölskyld- unni og að eigin sögn veigrar sér ekki við að laga til eftir matinn. „Ég er duglegur við það líka enda erum við með börn og þurfum að skipta verkunum á milli okkar. Annað okk- ar fer upp og græjar liðið á meðan hitt tekur til eftir matinn," segir Sig- urjón brosandi að lokum. indiana@dv.is í nýrri bandarískri rannsókn kemur fram aö hjón á Vesturlöndum njóta kynlífs best Jafnrétti kynjanna bætir kynlífið Jafnvægi milli kynjanna bætir kynlífið. Þetta kemur fram í nýrri bandarískri rannsókn sem háskóli í Chicago gerði á yfir 27 þúsund ein- staklingum á aldrinum 40-80 í 29 löndum. í rannsókninni kemur fram að hjón í hinum vestrænu löndum sem búa við kynjajafnrétti eru mun ánægðari með kynlíf sitt en hjón í þeim löndum sem karl- maðurinn fer með ráðandi vald. Ánægja hjóna með kynlíf sitt mældist mest í Austurríki, Banda- ríkjunum, Spáni og Kanada en minnst í Japan og Taívan. Lönd eins og Tyrkland, Egyptaland og Alsír voru á miðjum listanum. í vestrænu löndunum voru tveir þriðju ánægðir með kynlíf sitt og um helmingur karlmanna og einn þriðji kvennanna sögðu að kynlíf væri afar mikilvægur þáttur í lífi þeirra. í löndum Austur-Asíu var einn af hverjum fjórum ánægður með kynlff sitt en 28% karlmann- anna og 12% kvennanna sögðu kynlífið mikilvægan þátt í lífi þess. í Mið-Austurlöndum sögðust 50% karla og 38% kvenna ánægð með kynlífið og 60% karla og 37% kvenna sögðu kynlíf mikilvægt. Kynlif Ánægja hjóna með kynllf sitt mældist mest i Austurrfki, Bandaríkjunum, Spáni og Kanada en minnst íJapan og Taívan. DV-mynd Nordic Photos Getty Images
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.