Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 Helgarblað DV Dagkrem frá Bláa lóninu „Ég er mjög ánægð með þetta krem og nota það á hverjum degi. Ég fékk prufu af því fyrir mánuði en notað það síðan enda er þetta algjört undrakrem." Maskari fráYSL „Ég fékk þennan í gjöf eftir Ungfhí Suður- land- keppnina. Þetta er ( maskarinn bcui ræður við augnhárin á mér því þau em svo stór og flækjast." Púður frá Nivea „Ég hef notað þetta lengi en set það aðeins á mig þegar ég fer eitthvað út.“ Sólarpúður frá Lancome „Þetta nota ég í staðinn fyrir púður á hverjum Vaselín „Ég nota vaselín mjög mikið. Bæði á varirnar og lflca á auga- brúnirnar því það heldur þeim saman og gerir fallegri." Sunna Stefánsdóttir er ungfrú Suöuriand 2006. Sunna er 19 ára nemi í Fjöl- brautaskóla Suöuriands þar sem hún er i félagsfræöi. „Ég er líka aö vinna meö skólanum á Sunnlenska fréttablaöinu. Þar er ég aö skrifa fréttir en mig langar mest aö veröa blaðamaður," segir Sunna og bætir viö aö hún hafi byrjaö aö skrifa auðveldar fréttir en núna þegar hún er komin inn i starfiö skrifi hún al- vörufréttir. „Ég er mjög spennt fyrir Ungfrú fsland-keppnlnni og held aö þetta veröl ofsalega gaman. Ég mæli hiklaust méö svona keppnum fyrir stelpur því svona keppni eykur sjálfstraustiö og er ótrúlega þroskandi." Athafnakonan Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir hélt upp á 20 ára afmæli hárgreiðslustofunnar Mensý á dögunum. Sólveig á íjögur börn og segist hafa upplifað erfiða tíma þegar börnin voru lítil enda eignaðist hún tvíbura fyrir tímann og dóttur ári seinna. Sólveig er vinsæl hárgreiðsludama og fær kúnna af höfuðborgarsvæðinu sem setja ekki fyrir sig að keyra aust- ur til að fara í klippingu. Sólveig Ósk Sólveig, eða Lóló eins og hún er kölluð, er afar ánægð á Selfossi þótt hún þekki ekki alla eins og I gamla daga. DV-mynd GVA Breytingar eru til batnaöar „Þetta var rosalega erfiður tími og gerði það að verkum að ég seldibæði húsnæði stofunnar og mitt eig- ið og keypti annað hús sem ég er mjög ánægð með en nú búum við fyrir ofan stofuna." „Ég hélt upp á 20 ára afmæli stofunnar um daginn," segir Sól- veig Ósk Hallgrímsdóttir, eigandi hársnyrtistofunnar Mensý á Sel- fossi. Rekstur stofunnar hefur gengið vel en Sólveig hefur breytt formi stofunnar þar sem hún eign- aðist börn í ejlinni eins og hún seg- ir sjálf. „Ég hafði verið með eigið húsnæði og stóra stofu en þegar börnin komu minnkaði ég stofuna. Núna erum við fjórar hér á stofunni en vorum níu." Útlendingur í heimabyggð Sólveig segir að sjálfsögðu erfitt að sameina móðurhlutverkið og bissnessinn en að hún hafi alltaf verið staðráðin í að láta það ganga. „Þetta er eins og með allt' annað. Maður þarf að skipuleggja sig mjög vel en að mínu mati gengur betur eftir því sem meira er að gera, það er allavega mín reynsla." Sólveig fæddist á Siglufírði en ólst upp á Selfossi þar sem hún er mjög ánægð. „Mér tókst meira að segja að draga manninn minn úr borginni og í dag getur hann ekld hugsað sér að fara til baka," segir hún og bætir við að á Selfossi sé gott fyrir barnafólk að vera. „Manni líður samt eins og útlendingi hér f dag því hér er svo mikið af nýju fólki. Þú þekldr ekld alla eins og áður. Byggðin hefur stækkað og ekkert nema gott um það að segja enda meiri bissness í leiðinni," seg- ir hún brosandi. Eignaðist tvíbura fyrir tímann Sólveig og eiginmaður hennar eiga fjögur böm. Dótturina Krist- eyju Bríeti, sem er á sextánda ári, tvíburana Harald og írenu Birtu, sem eru sjö ára, og Unni Lilju sem er sex ára. Sólveig viðurkennir að tíminn meðan bömin vom lítil hafi verið afar erfiður. „Tvíburarnir fæddust fyrir tímann og við þurft- um að vera á vökudeild í sjö vikur. Þetta var rosalega erfiður tími og gerði það að verkum að ég seldi bæði húsnæði stofunnar og mitt eigið og keypti annað hús sem ég er mjög ánægð með en nú búum við fyrir ofan stofuna. Ég held líka að breytingar séu oft til batnaðar og að hlutirnir hafi átt að fara svona," segir hún glaðlega og bætir við að stelpur af hársnyrtistofunni Scala í Reykjavík hafi bjargað henni með því að reka stofuna í nokkra mán- uði. Kenndi fegurðardrottningu Sólveig á marga aðdáendur og margir þeirra búa á höfuðborgar- svæðinu en láta sig ekki muna um að aka austur til að fara í klippingu. „Ég á mjög marga viðskiptavini úr Reykjavík og er ánægð með alla kúnnana mína. Einnig á ég í flestu starfsfólkinu hér á Selfossi því þau lærðu öll hér. Sú fyrsta sem lærði hjá mér er verktaki hjá mér í dag og síð- asti neminn minn var engin önnur en Hugrún Harðardóttir fyrrverandi fegurðardrottning," segir Sólveig að lokurn. indiana@dv.is Stillingar á myndavélinni - tölvan - stúdíö - photoshpp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.