Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 8
Fréttir DV Milljón fyrir fundinn Varnarmálanefiid hefur síðan í maí 2003 haldið einn fund, sagði Geir Haarde ut- anríkisráðherra í svari við fyrispurn Jóns Gunnarsson- ar, Samfylkingu, í vikunni. „Það hefur greinilega ekki verið mikið að ræða um síð- ustu þrjú árin í samskipt- um íslendiga við herinn á Miðnesheiði," segir Mörður Arnason á síðu sinni. Hann hefur reiknað út að starf þessarar nefnd- ar árin 2003, 2004 og 2005 kostaði samtals 5.716.214 krónur. „Hver hinna launuðu nefitdarmanna hefur þessi þrjú ár fengið í sinn hlut 953.702 krónur. Fyrir einn fund!" segir Mörður. ítalskir gæðaskór á dömur og herra Sílsport Allir með dempun í hæl UghtStep U by Grispart I 1. Teg. 4124 Stærðir 36-42 2. Teg. 2316 Stærðir 39-47 3. Teg. 3112 Stærðir 36-42 4. Teg. 2076 Stærðir 39-47 xena MJÓDDINNI S: 557 1291 GLÆSIBÆ S: 553 7060 BORGARNESI S: 437 1240 Nýjasti hluti Baugsmálsins var þingfestur í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag. Þá lagði Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í málinu, fram lista með nöfnum 79 einstaklinga sem munu allir bera vitni á meðan á málflutningi stendur. Guðfinna Bjarnadóttir Rektor Háskólans I Reykjavikvarí stjórn Baugs en hætti með dramatlskum hætti vegna fjölmiðlaleka á stjórnarfundi. Kristín Jóhannes- dóttir Rennur blóðið til skyldunnar þarsem bróðir hennar er fyrir rétti. Þorsteinn M. Jónsson Vlfilfellsfor- stjórinn verður I vitnastúkunni. Hreiðar Már Sigurðsson Forstjóri KB banka sem hefur Flármagnað mörg viðskipti Baugs. Þórður Már Jóhannesson Forstjóri Straums Burðaráss þarf að mæta Iréttinn. Arnfinnur Sævar Jónsson Frægur knattspyrnukappi sem byggt hefur upp farsæla úra- og skartgripaverslun. Arni Samúelsson Biókóngurinn þarfað fara I vitnastúkuna. Guðmundur Marteinsson Framkvæmda- stjóri Bónuss er náinn vinurog samstarfsmað- ur JónsAsgeirs Jóhannessonar. Sigurður Einarsson Stjórnarformaður KB banka hefur staðið þétt við hliðina á Baugi I útrásinni á undanförnum árum. Gylfi Arnbjörnsson Framkvæmdastjóri ASf kom aðsölu 10/11 verslanasem framkvæmdastjóri EFA. Óskar Magnússon Forstjóri TM stlgur I stúkuna. Starfsmenn Bangs og bankanna áberandi F a v tna lista Jóhannes Jónsson Þarfað bera vitni I málisonarsms. Helgi Jóhannesson Stjörnulögfræðingurinn verður I hiutverki vitnis. Bjarni Ármannsson Forstjóri Olitnis verður spurður spjörunum úr þegar aðalmeðferð Baugsmálsins fer fram Jónina Benediktsdóttir Finnst örugglega gaman að vitna I þessu máli sem hefur veriö henni hugleikið I langan tíma. Hreinn Loftsson Stjórnarfor- maður Baugs sem ætti að vita alltum málið. Jon Gerald Sullenberger Bæði vitni og sakborningur. ... Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, gaf á fimmtudaginn út lista með nöfnum 79 einstaklinga sem munu bera vitni í nýjasta hluta Baugsmálsins þar sem mál er höfðað gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs Group, Tryggva Jónssyni, forstjóra Heklu og fyrrverandi forstjóra Baugs og Jóni Geraldi Sullenbereer. fvrrverandi viðskiptafélaga Baugs Vitnalistinn í Baugsmálinu Aðalheiður Fritzdóttir, skrifstofustjór! hjá Aðföngum. Aðalsteinn Hákonarson, endurskoðandi hjá Rlkisskattstjóra. Anna Þórðardóttir, endurskoðandi hjá KPMG. Auðbjörg Friðgeirsdóttir, þáverandi framkvæmdastjóri Innra eftirlits hjá Baugi Group. Arnfinnur Sævar Jónsson, eigandi leonard. Ámi Pétur Jónsson, forstjóri Og Vodafone og þáverandi framkvæmdastjóri Baugs og slöar Haga. Árni Samúelsson, forstjóri Sam-mynda. Árni Oddur Þórðarson fjárfestir. Bjarki Oiego, framkvæmdastjóri fyrirtækja- sviðs KB banka. Bjarni Armannsson, forstjóri Glitnls. Bjarni Jóhannesson, hjá Glitni. BJörn Ásberg Árnason, hjá Sam-Myndum. Einar H. Einarsson, endurskoðandi hjá Deloittehf. Einar Þórisson, innkaupastjóri hjá Aðföngum. Eirlkur Sigurðsson, fyrrverandi eigandi 10/11. Finnur Reyr Stefánsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Glitnis. Grétar Haraldsson lögfræðingur. Guðfinna Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavik. Guðmundur Ingi Hjartarson, framkvæmda- stjórl Netheima. Guðmundur Marteinsson, framkvæmda- stjóri Bónuss. Guðmundur K. Tómasson, fyrn/erandi framkvæmdastjóri hjá Glitni. Gunnar Felixson, fyrrverandi forstjóri Tryggingamiðstöðvartnnar. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASl og fyrrverandi framkvæmdastjóri EFA (EignarhaldsfélagsAlþýðubankans). Hafsteinn Sæmundsson, útgerðarmaður og stjórnarmaður I Almenna lífeyrsissjóönum. Halldór Kristjánsson, dómkvaddur matsmaðurhvaðviðkemuráreiðanleika tölvugagna I málinu. Hans Kristian Hustad, stjórnarmaður I Baugi Group. Hans Mortensen, hjá versluninni SMSI Færeyjum. Helga Gfsladóttir, eiginkona Eirlks Slgurðssonar. Helgi Þór Bergs, framkvæmdastjóri Kaupþings Banka I London. Helgi Jóhannesson lögfræðingur. Hertha M. Þorsteinsdóttir, innkaupastjóri hjá 11/11 og fyrrverandi starfsmaöur Baugs. Hjalti Magnússon endurskoðandi. Hjörlelfur Kristinsson, dómkvaddur matsmaður hvað viðkemur áreiðanleika tölvugagna I málinu. Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB banka. Hreinn Loftsson, stjómarformaður Baugs. Ingibjörg Stefánsdóttir, starfsmaður Jóns Geraldsálslandi. fris Bjarnadóttir Ansnes, fyrrverandi stjórnarmaður I Aco/Tæknivali og fyrrverandl starfsmaöur Baugs. Jim Schafer, fyrrverandi framkvæmdastjóri BonusStore. Jóhanna Guðmundsdóttir, eiginkonaJóns Geralds Sullenberger. Jóhanna Waagfjörð, framkvæmdastjóri Haga. Jóhannes Rúnar Jóhannesson lögfræðingur. Jóhannes Jónsson I Bónus. Jón Ólafur Lindsey, fyrrverandi starfsmaður Aðfanga. Jón Gerald Sullenberger, athafnamaður I Bandaríkjunum. JónSchevingThorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Baugi. Jónína Benediktsdóttir athafnakona. Kristfn Jóhannesdóttir, forstjóri Gaums og I stjórn Baugs Group. Kristún Sveinbjörnsdóttir, starfsmaður Jóns Geralds á Islandi. Lárus Óskarsson, framkvæmdastjóri Aðfanga. Linda Jóhannsdóttir, fyrrverandi starfsmaöurBaugs. Magnús Guðmundsson, framkvæmdastjóri KB banka I Lúxemborg. Margrét H. Nikulásdóttir, endurskoðandi hjáKPMG. Brian Newton, tengjast Thee Viking Tony Chemof. Tengjast The Viking. Níels Heini Mortensen, hjá SMSI Færeyjum. Óskar Magnússon, forstjórí Tryggingamið- stöðvarinnar. Pálmi Kristinsson, framkvæmdastjóri Smára- lindar. Ragnar Tómasson lögfræðingur. Ragnar Þórhallson, starfsmaður Gaums. Runóifur Þór Runólfsson RúnarGíslason Sif Einarsdóttir, endurskoðandi hjá Deloittehf. Sigfús R. Sigfússon, fyrrverandi forstjóri Heklu. Sigrfður Gröndal, starfsmaður Haga. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður KB banka. Sigurður Heiðar Steindórsson, endurskoð- andi Deloitte. Solveig Theodórsdóttir, eiginkona Grétars Haraldssonar. Stefán Hilmarsson, fjármálastjóriBaugs Group. Tómas Slgurðsson, framkvæmdastjóri hjá Islandsbanka. Unnur Sigurðardóttir, fyrrverandi ritari Jóns Asgelrs Jóhannessonar og eiginkona Hannesar Smárasonar. Valur Valsson, fyrrverandi bankastjóri Glitnis. Þorgeir Baldursson, forstjóri Odda. Þorsteinn M. Jónsson, forstjóri Vlfilfells. Þórarinn Sveinsson, framkvæmdastjóri hjá KBbanka. Þórður Bogason, lögfræðingur og stjórnarmaður í Baugi Group. Þórður Már Jóhannesson, forstjóri Straums/ Burðaráss. Arnar Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Rlkislögreglustjóra. Aldfs Hilmarsdóttir lögreglukona. Sveinn Ingiberg Magnússon, lögreglufull- trúi hjá Ríkislögreglustjóra. Árni Pétur Jónsson Forstjóri Og Vodafone sem var áður fram- kvæmdastjóri hjá Baugi og Högum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.