Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 13
DV Fréttir LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 1 3 Aka of hrattá morgnana Lögreglan á Akranesi segir að þeir ökumenn sem sektaðir eru fyrir of hraðan akstur séu oftast á ferð- inni snemma á morgnana. Einn ökumaður var stoppaður á Akrafjallsvegi í suður- átt á fimmtudagsmorgun á 130 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarks- hraði er 90. ökumaðurinn er ekki nema 17 ára og segir lögreglan að því miður aki ungir ökumenn nýkomnir með bílpróf oft á tíðum allt- ofhratt. Betlari á götunni Svona sjón er ekki algeng á Islandi. Rúmenar betla á gatnamótum Miklubrautar og Snorrabrautar Betlarar á íslandi Það kom mörgum vegfarendum á óvart sem áttu leið um gatnamót Snorrabrautar og Miklubrautar að sjá fólk að dreifa miðum til ökumanna þegar þeir stoppuðu á rauðu ljósi. Við nánari athugun Lögreglunnar í Reykjavík kom í ljós að um var að ræða þrjá Rúmena, tvo karlmenn og eina konu. Á miðunum sem þau dreifðu voru þau að biðja fólk um að gefa sér peninga. Lögreglan í Reykjavík fór á vettvang og stöðvaði aðgerðir fólksins og lét málið í hendur Útlendinga- eftirlitsins. Segir lögreglan að það sé bannað að trufla um- ferð með þessum hætti því þetta gæti truflað einbeitingu ökumanna og orsakað umferðarslys. Aftur á móti virðast ekki vera sérstakar reglur um það hvort fólk megi bétla eða ekki og var lögreglunni ekki kunnugt um það þegar DV spurði að því. Hingað til hefur betl á götum Reykjavíkur ekki tíðkast og hlýtur þetta uppátæki Rúmenanna að hafa komið fólki sem átti leið um gatnamótin verulega á óvart. BYLGJAN ..20MA CONCERT GAFLÐAR. THOR. CORTES & CATHERINE JENKINS \i FÉLÖGUM LIR SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS UNDIR STJÓRN GARÐARS CORTES DALSHÖLL í KVÖLD KL. 20:00 ÖRFÁIR MltTAR ENNÞÁ ÓSELDIR FORSALA VIÐ INNGANGINN FRÁ KL. 12:00 í DAGLAUGARDAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.