Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 61
T DV Sjónvarp LAUGARDAGUR 29. APRlL 2006 61 ► Sýiikl. 19.50 í kvöld mætast Barcelona og Cadiz. Börsungar eru svo gott sem búnir aö tryggja sér titilinn en Cadiz eru í bullandi fall- baráttu og hefur engu að tapa. Það getur oft reynst skrautleg blanda. (vikunni tryggðu Börsungar sér sæti í úrslitum Meistaradeildarinn- ar og það er löngu sannað mál að lið geta átt erfitt í fyrsta leik í deildinni eftir Evrópuleiki. Sigurjóni Kjartanssyni er sama hvað stjórnar- andstaðan telur. ► Sjónvarpsstöð dagsins - E! í æð Kl. 18 - E! News Weekend Snilldarþættir á stöðinni E! þar sem farið er yfir allt það helsta í Hollywood. Ryan Seacrest og Guiliana DePandi færa okkur eldheitar fréttir um leið og þær berast. Þetta er eins og Hér & nú í beinni. Kl. 19 - EJ True Hollywood Story Einstaklega skemmtilegir þættir sem segja söguna ein sog hún er. Teknir eru fyrir frægir einstaklingar og saga þeirra sögð. Það er endalaust drama í Hollywood og þessir þættir eru fyrir hörðustu slúðursjúklingana. W. 21 -Dr. 90210 Rosalegir þættir um lýtalækningar og hvað fólk er tilbúið að gera til þess að líta betur út. Sumt af þessu fólki er nátt- úrulega bara klikkað og sílikon er orðið fíkn fyrir þeim. En það er eitthvað við þessa þætti sem er alveg ótrúlega magnað. Þetta er svona eins og að horfa á bílslys. Maður á ekki að horfa en verð- ur að kíkja. BYLGJAN FM98.9 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 Ragnar Már 18J30 Kvöldfréttir 19.00 Ivar Halldórsson RÁS 1 6.50 Bæn 7.05 Laugardagur til lukku 8.05 Músfk að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Bókmenntarúntur I Reykjavfk 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Blessað glamrið 15.00 Til I allt 16.10 Orð skulu standa 17.05 Til allra átta 18.26 Leikhús- mýslan 19.00 Kringum kvöldið 19.30 Stefnumót 20.15 Frakkneskir fiskimenn á fslandi 21.15 Fimmfjórðu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Flakk 23.10 Oanslög 0.10 Útvarpað á samtengdum rás- RÁS 2 6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón- ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.05 Helgarútgáfan 1120 Hádegisfréttir }2A5 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Handbolt- arásin 18.00 Kvöldfréttir 1835 Auglýsingar 1838 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón- varpsfréttir 1930 PZ 22.10 Næturvörðurinn 0.00 Fréttir AÐRARSTÖÐVAR FM 90,9 TALSTÖÐIN FM 99,4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 FM957 / Topp tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Líndin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt Bylgjan / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efní FM 89,5 Kiss / Nýja bltið í bænum FM 88,5 XA-Radió / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 97,7 X-ið / Enginn viðbjóður Stjómarandstaðan telur að... Pressan Bakviðbö Sirkus hefur undanfamar vikur sýnt þættina Bak við böndin þar sem plötusnúðamir Eilen og Ema kynnast íslenskum jaðarhljóm- sveitum á óhefðbundinn hátt og kynna þær fyrir landsmönnum. Þær stöllur hafa tekið fyrir þó nokkur bönd og í kvöld er endur- sýndur þátturinn frá því á mánu- Haginn þegar þær stelpumar spjöllu við rappgrúppuna Forgott- en Lores sem hitaði meðal annars upp fyrir Snoop Dogg. Á mánudaginn er svo glænýr þáttur en þá grandskoða stúikum- ar hljómsveitina Ghostigital, þar sem Einar Sykurmoli og Curver em aðalmeimimir. llestar fréttir sem sjást og heyrast um | þessar mundir byrja á þessum orð- um: Stjómarandstaðan telur að... Hverjum er ekki nákvæmlega sama hvað stjórnarandstaðan telm? Hún hefm engin völd og getm engu breytt. Reyndar finnst mér að sjaldan hafi verið uppi geldari stjómarandstaða í þessu landi. Það sannaðist ber- lega þegar Steingrímm J. Sigfus- son lenti í bflslysi og var frá í nokkrar vikm hvað stjómarand- staðan hefur arnnum tals- mönnum að tefla. Nú er hann kominn aftm og talar fyrir dauf- um eyrum. Enda skiptir engu máíi hvað hann segir. Enda er það lflca spuming afhverju fjöl- miðlar ættu að flytja fréttir af því hvað stjómar- andstaðan telm. Slflcar fréttir em dæmdar til að vera „ekki fréttir“, því þær byggja á nöldri og óskhyggju. Gott dæmi er fyrirsögn sem ég las vitlaust á forsíðu Blaðsins í síðustu viku. Hjartað tók gleðikipp þegar ég tók upp blaðið þar sem ég taldi standa: ,Álögur á bensín verða lækkaðar tímabundið". Jibbí! Hugs- aði ég. Nú lækkar bensínverðið. En svo rýndi ég betur í þetta og sá að fyrirsögnin var í rauninni þessi: „Álögur á bensín verð-i lækkaðar tírnabundið" og í kjölfarið kom enn ein fréttin um hvað stjómarandstaðan telm. Arg! Það var þetta eina „i“ sem skildi á milli al- mennilegrar fréttar, sem hefði getað byggt á einhverju raunvem- legu og því að vera enn ein ekld- fréttin, sem ger- ir fjölmiðla eins og Blaðið svo innilega óspennandi. Fréttamenn em orðnir svo vanir að flytja ekki-fréttir að þeim tókst meira að segja að gera fréttimar um Skaftárhlaupið að ekki-frétt- um. Hvemig var það hægt? Skaftárhlaupið var jú raunverulegt. En samt stóð ein fréttakonan með mflcrófón í beinni útsendingu frá Kirkjublæjar- klaustri og lét móðan mása imi það sem hefði getað gerst, en gerðist ekki. Þetta hélt hún út í tíu mínútur og ég sat í sófanum og var engu nær um þetta bless- aða Skaftárhlaup. Var það búið eða...? Hvað telm stjómarandstaðan? kvöld er endursýndur þátturinn með hljómsveitinni argotten Lores. I næsta þætti er Ghostigital a dagskra. ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT............................ 12.15 Motorcycling: Grand Prix Turkey 13.00 FIA World Touring Car Championship : Magny-cours 13.30 Snooker: World Champ- ionship Sheffield 16.30 Table Tennis: World Team Championships Bremen Germany 18.00 Snooker: World Championship Sheffield 21.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.30 Freestyle Motocross: Usa vs Europe Tour Belgium 22.30 Football: National Cup French Cup BBCPRIME............................. 12.00 Doctors 12.30 Doctors 13.00 Doctors 13.30 Doctors 14.00 Friends Like These 15.00 Top of the Pops 15.40 As Time Goes By 16.10 My Hero 16.40 Cheer For Charlie: Charlie Goes Latin 17.40 Casualty 18.30 Keeping up Appearances 19.00 The Kumars at Number 42 19.30 Eve Arnold In Retrospect 20.30 Absolutely Fabulous 21.00 50 Things to Do Before You Die 22.00 This Life 22.45 Linda Green 23.15 The Doctor Who Makes People Walk Again? 0.05 Lost for Words 1.00 Slavery 2.00 So What Do You Do All Day? NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Megastructures 13.00 Megastructures 14.00 Seconds from Disaster 15.00 Seconds from Disaster 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Most Amazing Moments 17.30 Most Amazing Moments 18.00 Bug Attack 19.00 Air Crash Investigation 20.00 The Eagle Has Landed 22.30 Megastructures 23.30 War of the Worlds - The Real Story 0.30 Most Amazing Moments ANIMAL PLANET (EUROPE) 12.00 Wild South Ámerica 13.00 Serpent 14.00 Monkey Business 14.30 Meerkat Manor 15.00 Animals A-Z 15.30 Vets in the Wild 16.00 New Breed Vets With Steve Irwin 17.00 Animal Planet at the Movies 17.30 Animal Planet at the Movies 18.00 Equator 19.00 Amazing Animal Inventions! 20.00 Amazing Animal In- ventions! 21.00 Wild South America 22.00 Maneaters 22.30 Predator’s Prey 23.00 Miami Animal Police 0.00 Amazing Animal ln- ventions! 1.00 Amazing Animal Inventions! 2.00 Monkey Business óLóajaJ. cý e&ÁAjjtfi BARNAVÖRUVERSLUN - GLÆSIBÆ slmi 553 3366 - www.oo.is Ker&miK fyrir alla Þinn hópur Óvissuferðir, gæsir, vinnustaðir, saumaklúbbar... Bókaðu eigin hóp, eða komdu þegar þér hentar. Keramik fyrir alla sími S52 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.