Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 29. APRlL 2006 Fréttir DV Stefanía Arna Marinósdóttir skrifaði Lesley hótunarbréf Hótaöi Leysley öllu illu ef hún hætti ekki aö vara fólk við Aquanetworld. Laugardag kl.l 1-16 Sunnudag kl. 12-16 Mánudag kl. 11-16 Hjá okkur fmnur þú örugglega ferðavagn við þitt hæfi. Komdu og kynntu þér úrvalið! SEGLAGERÐIN ÆGI www.seglagerdin.is Eyjarslóð 5, sími 511 2200 ÞU FÆRÐ FERÐAVAGNINN HJA OKKUR Viðskiptahall inn aldrei meiri Mikill halli var á vöru- skiptum við útlönd í síð- asta mánuði, að miklu leyti vegna mikils innflutn- ings fjárfesting- ar- og rekstrar- vara. Samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar nam innflutn- ingur í mars 33,3 milljörðum króna og vörur voru fluttar út fyrir 19.9 milljarða. Vöru- skiptahallinn nam því 13,4 milljörðum króna og hefur hann ekki verið meiri síðustu áratugi. Greining Glitnis segir frá. Kosið um nafn fyrirnorðan Örnefnanefnd hefur af- greitt erindi frá verkefnis- stjórn vegna sameiningar Húsavíkurbæjar, Keldunes- hrepps, Öxarfjarðarhrepps og Rauf- arhafnar- hrepps. Kemur fram að nefndin hafi sent Örnefnanefnd 14 tillögur að nafni sameinaðs sveitarfé- lags til umsagnar. Mælt er með þremur tillögum. Þau eru: Gljúfrabyggð, Norð- austurbyggð og Norður- þing. Samfara sveitarstjórn- arkosningum þann 27. maí n.k. verður verður kosið á milli þessara nafna. Mark Ashley Wells, forsvarsmaður píramídafyrirtækisins Aquanetworld, reyndi i ágúst á síðasta ári að sannfæra lögfræðing Lesley Ágústsson'um að taka ekki að sér mál henn- ar. Lesley Ágústsson lagði mikið fé i Aquanetworld og var lofað arði sem hún sá aldrei eina krónu af. Hún ákvað að kæra Mark fyrir að hafa svikið af henni fé þegar hann neit- aði henni um að endurgreiða henni það sem hún hafði greitt i fyrirtækið. Vilhjálmur Bergs lögfræðingur fékk bréf frá Mark Ashley Wells, forsvarsmanni Aquanetworld píramídafyrirtækisins, þar sem Mark er að reyna að sannfæra Vilhjálm um að taka ekki að sér mál Lesley Ágústsson gegn Aquanetworld. Segir Mark í bréfinu að Lesley sé andlega vanheil og muni ekki vera borgunarmaður fyrir launum lögmannsins. „Ég held að Mark sé orðinn það Aquanetworld vegna samnings sem örvæntingafullur að hann not- hún gerði við fyrirtækið sem síðan ar þessa aðferð til að stoppa mig í stóð ekki við gefin loforð og sveik af málsókn minni gegn honum," segir henni miklar íjárhæðir. í bréflnu sem Lesley Ágústsson, sem höfðaði mál hannsendirVUhjálmiBergs, lögfiræð- gegn Mark Ashley ingi Lesley, segir Mark orðrétt: „Ég vil hjálpa þér að hafa ekki lögmanns- stofu þína að athlægi með því að taka mál þessarar konu." Annars staðar í bréfinu segir Mark: „Þessi kona hefur sýnt alvarlegt andlegt ójafnvægi og logið til um þunganir og fósturlát... ef þú tekur þetta mál að þér verður það gróft órétt- Wells, svars- manni læti Mark Ashley Wells, forsvarsmaður Aquanetworld pýramídafyrirtækisins Hótaði lögfræðingi Lesley öllu illu efhann tæki að sér mál hennar. soun nma um. Lesley Ágústsson missti mikiö fé í viðskiptum sínum við Aquanetworld Hún telur aö illa gangi hjá fyrirtækinu og aö Mark sé farinn aflandi brott. Varar lögfræðinginn við peningaleysi Lesley í lok bréfsins segir Mark við lög- fræðing Lesley að hún sé peningalaus og ef hún tapi málinu fái lögfræðing- urinn ekki greiddan lögffæðikostnað málsins. Lesley segir að þessi fram- koma Marks beri vott um það hversu hræddur hann sé að upp um hann komist því Lesley segir að fýrirtæki hans Aquanetworld sé bara fyrirslátt- ur og peningaplokk og enginn eigi eftir að sjá hagnað af þeim peningum sem hann leggur í fyrirtækið. Stakk af frá Kýpur Samkvæmt heimildum frá rann- sóknarlögreglu á Kýpur, Thalía að nafni, sem Lesley átti samtal við, virð- ist Mark Wells hafa haft á brott með sér frá Kýpur um 750 þúsund pund, sem samsvarar tæpum hundrað millj - ónum króna, frá fólki sem lagði pen- inga í fyrirtækið Aquanetworld. Sam- kvæmt rannsóknarlögreglunni Thalía stendur yfir á Kýpur rannsókn á Aqu- anetworld þar sem íjöldi manns hafa kært fyrirtækið fyrir að hafa af sér fé og hafi ekki staðið við loforð sín. Á ís- landi hefur Aquanetworld lofað fólki síðan í ágúst 2004 að tölvukerfið Gi- ant verði tekið í notkun og með því kerfi fái fólk arð vegna fjár- festinga þess í fyrirtækinu. Samkvæmt heimildum DV hjá Skýrr, sem er að setja upp Giants tölvukerfið hef- ur vinna við það verið stöðvuð vegna vangoldinna reikninga Aquanet- world til Skýrr. Markfarinn frá íslandi Lesley Ágústsson segir að Mark hafi ekki verið á landinu í tæpa tvo mánuði og telur hún ekki ólfldegt að hann sé farinn fyrir fullt og allt og stunginn af með peninga íslending- anna sem lagt hafa fé í fyrirtækið. Hún segir að hann muni finna aðra eyju til að byrja upp á nýtt með það sem Lesley kallar svikamyllu. „Ef ég get stoppað Aquanetworld og Mark í því að svíkja fé út úr fleiri saklausum borgurum eins og hann sveik mig, þá hef ég unnið gott starf," segir Lesley. Enginn svarar hjá Aquanetworld Ekki hefur enn tekist að ná tali af Mark Ashley Wells vegna þessa máls því hann er ekki með neina skráða síma né fyrirtæki hans Aquanetworld. Stefama Arna Marinósdóttir hefur starfað íyrir Aquanetworld og meðal annars sent Lesley Ágústsson bréfþar sem hún hótar Lesley að hætti hún ekki að vara fólk við Aquanetworld muni hún skemma fyrir henni í for- ræðismáli Lesleyj og fyrrum manns hennar. DV hafði samband við Stef- aníu og spurði hana um þetta bréf og starfsemi Aquanetworld en Stefanía neitaði að tjá sig við blaðið. - OPIÐ UM HELCINA:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.