Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 58
60 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 Sjónvarp 0V ► Sjónvarpið kl. 22.05 islandsmeistarar krýndir Það aettu allir að fylgjast með helg- arsportinu sem misstu af íþróttavið- burðum helgarinnar. Þar verður meðal annars farið ítarlega yfir loka- umferðina í DHL-deild karla í hand- knattleik. Þar kemur í Ijós hvaða lið hreppti (slandsmeistaratitilinn að þessu sinni. Viðtöl verða við leik- menn og þjálfara. ► Stöð 2 kl. 21.20 Taugagasið lekurinn (seinasta þætti af Twenty Four var ráðist á höfuðstöðvar CTU með taugagasi. Núna þurfa Jack og Lynn að bregðast við því að taugagasið er byrjað að leka í gegnum síurnar sem eiga vernda þá sem eftir eru gegn gasinu. Chloe á erfitt með að horfast í augu við dauða Edgars eftir árásina og Tony skipuleggur hefndir gegn Henderson. næst á dagskrá... ► Stöð 2 kl. 22.05 Innfæddum svíður f kvöld sýnir Stöð 2 annan þáttinn af smáþáttaröðinni Into the West en þeir eru sex talsins. Þættirnir gerast á tímum villta vestursins þegar hvíta manninum og indíánum lenti grimmt saman. í þættinum í kvöld snúa Jacob og eiginkona hans aftur til Virginiu en ákveða svo að slást í för með bróður Jacobs í von um betra líf. Það tekur sinn toll og sérstaklega af öðrum bróðurnum. sunnudagurinn 30. apríl SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Skordýr I Sólarlaut 8.26 Brummi 8.38 Hopp og hí Sessamí 9.06 Stjáni 9.28 Slgildar teikni- myndir 9.38 Sögur úr Andabæ 10.00 Gælu- dýr úr geimnum 10.25 Latibær 10.50 Fædd- ur söngvari 12.35 Allt um pönkið 14.05 Jörðin 15.00 Nautilus 15.55 Ray Davies 16.50 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva 2006 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.28 Ceimálfurinn Glgur 18.40 Ég trúi á stjömu Grlsk barnamynd. 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Islensku tónlistarverfllaunin - Brot af þvi besta 21.10 Stjömumerkin (1:10) (Zodiaque) Franskur myndaflokkur. Leikstjóri er Claude-Michel Rome og meðal leik- enda enj Claire Keim, Francis Huster, Michel Duchaussoy og Jean-Pierre Bouvier. 22.05 Helgarsportið 22.30 Minniháttar óhöpp (Smá ulykker) Sænsk/dönsk blómynd frá 2002. Þeg- ar maður missir konu sina I slysi koma börn hans heim og sameinast I sorginni. Leikstjóri er Annette K. Olesen og meðal leikenda eru Jorgen Kiil, Maria Rich.og Jannie Faurschou. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 0.15 Kastljós 0.45 Útvarpsfréttir I dagskrárlok 11.15 Fasteignasjónvarpið (e) 12.00 Frasier - öll vikan (e) 14.00 Homes with Style (e) 14.30 How Clean is Your Hou- __ se (e) 15.00 Heil og sæl (e) 15.30 Fyrstu skrefin (e) 16.00 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Close to Home (e) 18.50 Top Gear 19.50 Less than Perfect 20.15 Yes, Dear 20.35 According to Jim • 21.00 Popppunktur Sérstakur Popppunktsþáttur, tileinkað- ur tónlist frá Manchester verður á dagskrá SkjásEins I kvöld. Ef þú fylgist vel með þættinum gætir þú unnið flugferð fyrir tvo til Manchester, I boði lcelandair, Þú þarft aðeins að horfa á þáttinn og svara laufléttum spurning- um Felix og Dr.Gunna. 21.50 Wanted Sérsveit innan lögreglunnar I Los Angeles sem sér um að elta uppi hættulegustu glæpamenn borgarinnar er umfjöllunarefni þessara hörku- spennandi þátta. 22.40 Sleeper Astarsaga, sem gerist eftir 200 ár, um tvær manneskjur sem hata hvora aðra. 0.05 CS.I. (e) 1.00 Sex and the Cily (e) 2.30 Frasier - 1. þáttaröð (e) 2.55 Fasteignasjón- varpið (e) 3.05 Óstöðvandi tónlist OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. © AKSJÓN 7.00 Pingu 7.05 Oobi 7.15 Myrkfælnu draug- arnir 7.25 Bamatlmi Stöðvar 2 7.50 Engie Benjy 8.00 Noddy 8.10 Charlie & Lola 8.20 Tiny Toons 8.40 Ofurhundurinn 9.05 Batman 9.30 Barnatlmi Stöðvar 2 9.55 Ginger segir frá 10.20 Hjólagengið 10.45 Sabrina 11.10 Hestaklúbburinn 11.35 Tviburasysturnar 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neigh- bours 15.00 Neighbours 15.20 Neighbours 15.45 Það var lagið 17.00 Coupling 4 (e) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, fþróttir og veflur Fréttir, Iþróttir og veður frá fréttastofu NFS I sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2, NFS og Sirkuss. 19.10 Kompás (e) 20.00 Sjálfstætt fólk 20.35 Cold Case (6:23) Bönnuð börnum. 21.20 Twenty Four (13:24) (24) Fimmta þáttaröð þessa vinsæla spennuþáttar hefst með þvl að David Palmer fyrrverandi Banda- rlkjaforseta er myrtur og rússneskir hryðjuverkamenn ógna öryggi banda- risku þjóðarinnar. 22.05 Into The West (2:6) (Vestrið) Bandarisk sjónvarps- mynd f sex hlutum sem segir episka sögu af örlegum tveggja manna á tlm- um landnámsins I Norður-Amerlku. 23.35 Adventures Of Priscilla, Queen Of the Desert 1.15 Life on Mars (5:8) 2.00 Barb Wire (Bönnuð börnum) 3.35 Once Upon a Time in Mexico (e) (Stranglega bönnuð börn- um) 5.15 Coupling 4 (e) 5.45 Fréttir Stöðvar 2 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI 8.50 Meistaradeildin I handbolta (Portland - Ciudad Real) 10.20 Gillette Sportpakkinn 10.50 NBA úrslitakeppnin 12.50 Italski boltinn (Siena - Juventus) 14.50 Leiðin á HM 2006 15.20 Hápunktar I PGA mótaröðinni 16.20 Meistaradeildin I handbolta (Ciudad Real - Portland) 18.20 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 18.50 Spænski boltinn (Osasuna - Real Ma- drid) Bein útsending frá leik Osasuna og Real Madrid I spænska boltanum. Baráttan um annað sætið er grlðar- lega mikil en þrjú lið keppast um sætið og þar á meðl eru það Osasuna og Real Madrid. 20.50 NBA úrslitakeppnin (NBA 2005/2006 - Playoff games) Bein útsending frá úrslitakeppninni í NBA. Fréttaþátturinn Korter er sýndur Id.l 8.15 og endur- sýndur á klukkutfma fresti til kl. 9.15 23.20 Meistaradeildin f handbolta (Ciudad Real - Portland) EfjSrfP} ENSKi BOLTINN 9.50 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" 10.50 Upphitun (e) 11.20 Chelsea - Man. Utd. (b) 13.30 Á vellinum með Snorra Má 14.00 Liverpool - Aston Villa (b) 16.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 16.15 Charlton - Blackburn 18.30 Man. City - Ful- ham Frá þvf fyrr f dag. 20.30 Middlesbrough - Everton Frá þvi fyrr f dag. 22.30 Birmingham - Newcastle Frá þvf fyrr I dag. 0.30 Dagskrárlok 6.10 1 Spy (Bönnuð börnum) 8.00 Fletch 10.00 Calendar Girls 12.00 The Wild Thomberrys Movie 14.00 Fletch 16.00 Calendar Girls 18.00 The Wild Thomberrys Movie 20.00 I Spy (Spaugsamir spæjarar) Bönnuð börnum. 22.00 Punch-Drunk Love (Frávita af ást) Bönn- uð börnum. 0.00 Gods and Generals (Bönnuð bömum) 3.35 O (e) (Stranglega bönnuð börnum) 5.10 Punch-Drunk Love (Bönnuð börnum) . I SIRKUS 18.00 Fashion Television (e) 18.30 19.05 19.10 19.35 20.00 20.30 20.55 21.00 21.30 22.15 22.20 Fréttir NFS Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Islands Friends (17:24) (e) Friends (18:24) (e) Tfvolí Þeir félagar Dóri DNA, Ágúst Bent, Lúlli og Þorsteinn Lár munu fara með áhorfendur á fjölmarga staði I Reykjavík. Bernie Mac (3:22) Þrándur bloggar My Name is Earl (e) X-Files (e) (Ráðgátur) Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Islands The Beach (Ströndin) Richard er ung- ur maður sem er búinn að fá nóg af yfirborðslegri Ijöldamenningunni og leitar þvf á nýjar slóðir. Str. bönnuð börnum. 0.15 Smallville (e) NFS byrjar á þriðjudaginn með nýjan klukktíma langan fréttatíma og Ingvi Hrafn verður framvegis kl. 19.40. I Framundan hjá eru miklar breyt- ingar hjá Nýju fréttastöðinni, eða NFS eins og hún er oftast kölluð. NFS fór í loftið 18. nóvember 2005 og breyttí landslaginu í íslenskum frétt- skýringum með því að vera íyrsta ís- lenska stöðin sem sér eingöngu um fréttír. Nú mun NFS taka upp á ann- ari nýjung í íslensku sjónvarpi. Fimmfréttir Á þriðjudaginn kemur byrjar nýr ítarlegur íféttaskýringaþáttur sem ber nafiiið Fimmfréttír og er klukku- tfrna langur. Þátturinn er sumpartinn í ætt við fréttatímann Live at Five á Sky News. NFS er því að leggja enn frekari áherslu á að koma fleiri og vönduðum fréttum til landsmanna Hrafnaþing með Ingva Hrafiii í kjölfar þessara miklu breytinga á fyrirkomulagi Nýju fréttastöðvarinn- ar mun Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar færast frá miðjum degi til klukkan 19.40 á kvöldin. Þar heldur Ingvi kraftmiklar og ósykraðar ræður um það sem er að gerast í þjóðfélag- inu þá stundina. Vegna tilkomu Fimmfrétta færast einnig hádegis- fréttir NFS fram um klukktíma. Það verður spennandi að sjá hvemig fréttastofa RÚV mun bregð- ast við þessum mikla útspili NFS og gera breytingar til að sinna lands- mönnum betur eða láta kyrrt liggja og halda sínu striki. asgeir@dv.is KarateáXFM Slagorð þáttarans fullyrðir að þær framfarir sem verða I tónlist komi fram í þættinum Karate. Benedikt Reynisson sér um að kynna fyrir fólki það nýjasta, ferskasta og framsæknasta í jaðartónlist I dag. Þátturinn er rótgróinn og hefur verið í gangi frá því árið 1998, eða í ein átta ár. 8 Nýja fréttastofan Lætur til skararskrlða með nýj- um fréttaskýringaþætti. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Valdls Cunnarsdóttir 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 Enn á tali hjá Hemma Gunn 18.30 Kvöldfréttir og ísland I dag 19.00 (var Halldórsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.