Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Page 58

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Page 58
60 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 Sjónvarp 0V ► Sjónvarpið kl. 22.05 islandsmeistarar krýndir Það aettu allir að fylgjast með helg- arsportinu sem misstu af íþróttavið- burðum helgarinnar. Þar verður meðal annars farið ítarlega yfir loka- umferðina í DHL-deild karla í hand- knattleik. Þar kemur í Ijós hvaða lið hreppti (slandsmeistaratitilinn að þessu sinni. Viðtöl verða við leik- menn og þjálfara. ► Stöð 2 kl. 21.20 Taugagasið lekurinn (seinasta þætti af Twenty Four var ráðist á höfuðstöðvar CTU með taugagasi. Núna þurfa Jack og Lynn að bregðast við því að taugagasið er byrjað að leka í gegnum síurnar sem eiga vernda þá sem eftir eru gegn gasinu. Chloe á erfitt með að horfast í augu við dauða Edgars eftir árásina og Tony skipuleggur hefndir gegn Henderson. næst á dagskrá... ► Stöð 2 kl. 22.05 Innfæddum svíður f kvöld sýnir Stöð 2 annan þáttinn af smáþáttaröðinni Into the West en þeir eru sex talsins. Þættirnir gerast á tímum villta vestursins þegar hvíta manninum og indíánum lenti grimmt saman. í þættinum í kvöld snúa Jacob og eiginkona hans aftur til Virginiu en ákveða svo að slást í för með bróður Jacobs í von um betra líf. Það tekur sinn toll og sérstaklega af öðrum bróðurnum. sunnudagurinn 30. apríl SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Skordýr I Sólarlaut 8.26 Brummi 8.38 Hopp og hí Sessamí 9.06 Stjáni 9.28 Slgildar teikni- myndir 9.38 Sögur úr Andabæ 10.00 Gælu- dýr úr geimnum 10.25 Latibær 10.50 Fædd- ur söngvari 12.35 Allt um pönkið 14.05 Jörðin 15.00 Nautilus 15.55 Ray Davies 16.50 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva 2006 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.28 Ceimálfurinn Glgur 18.40 Ég trúi á stjömu Grlsk barnamynd. 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Islensku tónlistarverfllaunin - Brot af þvi besta 21.10 Stjömumerkin (1:10) (Zodiaque) Franskur myndaflokkur. Leikstjóri er Claude-Michel Rome og meðal leik- enda enj Claire Keim, Francis Huster, Michel Duchaussoy og Jean-Pierre Bouvier. 22.05 Helgarsportið 22.30 Minniháttar óhöpp (Smá ulykker) Sænsk/dönsk blómynd frá 2002. Þeg- ar maður missir konu sina I slysi koma börn hans heim og sameinast I sorginni. Leikstjóri er Annette K. Olesen og meðal leikenda eru Jorgen Kiil, Maria Rich.og Jannie Faurschou. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 0.15 Kastljós 0.45 Útvarpsfréttir I dagskrárlok 11.15 Fasteignasjónvarpið (e) 12.00 Frasier - öll vikan (e) 14.00 Homes with Style (e) 14.30 How Clean is Your Hou- __ se (e) 15.00 Heil og sæl (e) 15.30 Fyrstu skrefin (e) 16.00 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Close to Home (e) 18.50 Top Gear 19.50 Less than Perfect 20.15 Yes, Dear 20.35 According to Jim • 21.00 Popppunktur Sérstakur Popppunktsþáttur, tileinkað- ur tónlist frá Manchester verður á dagskrá SkjásEins I kvöld. Ef þú fylgist vel með þættinum gætir þú unnið flugferð fyrir tvo til Manchester, I boði lcelandair, Þú þarft aðeins að horfa á þáttinn og svara laufléttum spurning- um Felix og Dr.Gunna. 21.50 Wanted Sérsveit innan lögreglunnar I Los Angeles sem sér um að elta uppi hættulegustu glæpamenn borgarinnar er umfjöllunarefni þessara hörku- spennandi þátta. 22.40 Sleeper Astarsaga, sem gerist eftir 200 ár, um tvær manneskjur sem hata hvora aðra. 0.05 CS.I. (e) 1.00 Sex and the Cily (e) 2.30 Frasier - 1. þáttaröð (e) 2.55 Fasteignasjón- varpið (e) 3.05 Óstöðvandi tónlist OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. © AKSJÓN 7.00 Pingu 7.05 Oobi 7.15 Myrkfælnu draug- arnir 7.25 Bamatlmi Stöðvar 2 7.50 Engie Benjy 8.00 Noddy 8.10 Charlie & Lola 8.20 Tiny Toons 8.40 Ofurhundurinn 9.05 Batman 9.30 Barnatlmi Stöðvar 2 9.55 Ginger segir frá 10.20 Hjólagengið 10.45 Sabrina 11.10 Hestaklúbburinn 11.35 Tviburasysturnar 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neigh- bours 15.00 Neighbours 15.20 Neighbours 15.45 Það var lagið 17.00 Coupling 4 (e) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, fþróttir og veflur Fréttir, Iþróttir og veður frá fréttastofu NFS I sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2, NFS og Sirkuss. 19.10 Kompás (e) 20.00 Sjálfstætt fólk 20.35 Cold Case (6:23) Bönnuð börnum. 21.20 Twenty Four (13:24) (24) Fimmta þáttaröð þessa vinsæla spennuþáttar hefst með þvl að David Palmer fyrrverandi Banda- rlkjaforseta er myrtur og rússneskir hryðjuverkamenn ógna öryggi banda- risku þjóðarinnar. 22.05 Into The West (2:6) (Vestrið) Bandarisk sjónvarps- mynd f sex hlutum sem segir episka sögu af örlegum tveggja manna á tlm- um landnámsins I Norður-Amerlku. 23.35 Adventures Of Priscilla, Queen Of the Desert 1.15 Life on Mars (5:8) 2.00 Barb Wire (Bönnuð börnum) 3.35 Once Upon a Time in Mexico (e) (Stranglega bönnuð börn- um) 5.15 Coupling 4 (e) 5.45 Fréttir Stöðvar 2 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI 8.50 Meistaradeildin I handbolta (Portland - Ciudad Real) 10.20 Gillette Sportpakkinn 10.50 NBA úrslitakeppnin 12.50 Italski boltinn (Siena - Juventus) 14.50 Leiðin á HM 2006 15.20 Hápunktar I PGA mótaröðinni 16.20 Meistaradeildin I handbolta (Ciudad Real - Portland) 18.20 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 18.50 Spænski boltinn (Osasuna - Real Ma- drid) Bein útsending frá leik Osasuna og Real Madrid I spænska boltanum. Baráttan um annað sætið er grlðar- lega mikil en þrjú lið keppast um sætið og þar á meðl eru það Osasuna og Real Madrid. 20.50 NBA úrslitakeppnin (NBA 2005/2006 - Playoff games) Bein útsending frá úrslitakeppninni í NBA. Fréttaþátturinn Korter er sýndur Id.l 8.15 og endur- sýndur á klukkutfma fresti til kl. 9.15 23.20 Meistaradeildin f handbolta (Ciudad Real - Portland) EfjSrfP} ENSKi BOLTINN 9.50 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" 10.50 Upphitun (e) 11.20 Chelsea - Man. Utd. (b) 13.30 Á vellinum með Snorra Má 14.00 Liverpool - Aston Villa (b) 16.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 16.15 Charlton - Blackburn 18.30 Man. City - Ful- ham Frá þvf fyrr f dag. 20.30 Middlesbrough - Everton Frá þvi fyrr f dag. 22.30 Birmingham - Newcastle Frá þvf fyrr I dag. 0.30 Dagskrárlok 6.10 1 Spy (Bönnuð börnum) 8.00 Fletch 10.00 Calendar Girls 12.00 The Wild Thomberrys Movie 14.00 Fletch 16.00 Calendar Girls 18.00 The Wild Thomberrys Movie 20.00 I Spy (Spaugsamir spæjarar) Bönnuð börnum. 22.00 Punch-Drunk Love (Frávita af ást) Bönn- uð börnum. 0.00 Gods and Generals (Bönnuð bömum) 3.35 O (e) (Stranglega bönnuð börnum) 5.10 Punch-Drunk Love (Bönnuð börnum) . I SIRKUS 18.00 Fashion Television (e) 18.30 19.05 19.10 19.35 20.00 20.30 20.55 21.00 21.30 22.15 22.20 Fréttir NFS Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Islands Friends (17:24) (e) Friends (18:24) (e) Tfvolí Þeir félagar Dóri DNA, Ágúst Bent, Lúlli og Þorsteinn Lár munu fara með áhorfendur á fjölmarga staði I Reykjavík. Bernie Mac (3:22) Þrándur bloggar My Name is Earl (e) X-Files (e) (Ráðgátur) Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Islands The Beach (Ströndin) Richard er ung- ur maður sem er búinn að fá nóg af yfirborðslegri Ijöldamenningunni og leitar þvf á nýjar slóðir. Str. bönnuð börnum. 0.15 Smallville (e) NFS byrjar á þriðjudaginn með nýjan klukktíma langan fréttatíma og Ingvi Hrafn verður framvegis kl. 19.40. I Framundan hjá eru miklar breyt- ingar hjá Nýju fréttastöðinni, eða NFS eins og hún er oftast kölluð. NFS fór í loftið 18. nóvember 2005 og breyttí landslaginu í íslenskum frétt- skýringum með því að vera íyrsta ís- lenska stöðin sem sér eingöngu um fréttír. Nú mun NFS taka upp á ann- ari nýjung í íslensku sjónvarpi. Fimmfréttir Á þriðjudaginn kemur byrjar nýr ítarlegur íféttaskýringaþáttur sem ber nafiiið Fimmfréttír og er klukku- tfrna langur. Þátturinn er sumpartinn í ætt við fréttatímann Live at Five á Sky News. NFS er því að leggja enn frekari áherslu á að koma fleiri og vönduðum fréttum til landsmanna Hrafnaþing með Ingva Hrafiii í kjölfar þessara miklu breytinga á fyrirkomulagi Nýju fréttastöðvarinn- ar mun Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar færast frá miðjum degi til klukkan 19.40 á kvöldin. Þar heldur Ingvi kraftmiklar og ósykraðar ræður um það sem er að gerast í þjóðfélag- inu þá stundina. Vegna tilkomu Fimmfrétta færast einnig hádegis- fréttir NFS fram um klukktíma. Það verður spennandi að sjá hvemig fréttastofa RÚV mun bregð- ast við þessum mikla útspili NFS og gera breytingar til að sinna lands- mönnum betur eða láta kyrrt liggja og halda sínu striki. asgeir@dv.is KarateáXFM Slagorð þáttarans fullyrðir að þær framfarir sem verða I tónlist komi fram í þættinum Karate. Benedikt Reynisson sér um að kynna fyrir fólki það nýjasta, ferskasta og framsæknasta í jaðartónlist I dag. Þátturinn er rótgróinn og hefur verið í gangi frá því árið 1998, eða í ein átta ár. 8 Nýja fréttastofan Lætur til skararskrlða með nýj- um fréttaskýringaþætti. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Valdls Cunnarsdóttir 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 Enn á tali hjá Hemma Gunn 18.30 Kvöldfréttir og ísland I dag 19.00 (var Halldórsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.